„Bjarni Diðrik Sigurðsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Bjarni Diðrik Sigurðsson''', með doktorspróf í skógfræði, prófessor á Hvanneyri fæddist 8. mars 1966.<br> Foreldrar hans Sigurður Bjarnason bóndi á Hofsnesi í Öræfum, vörubílstjóri, sjómaður, frumkvöðull, f. 12. nóvember 1932, d. 17. janúar 2020, og kona hans Álfheiður Ósk Einarsdóttir frá Bjarmalandi, húsfreyja, f. 28. október 1943. Þau Anna giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau búa á Selfossi....)
 
m (Verndaði „Bjarni Diðrik Sigurðsson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 13. mars 2025 kl. 13:57

Bjarni Diðrik Sigurðsson, með doktorspróf í skógfræði, prófessor á Hvanneyri fæddist 8. mars 1966.
Foreldrar hans Sigurður Bjarnason bóndi á Hofsnesi í Öræfum, vörubílstjóri, sjómaður, frumkvöðull, f. 12. nóvember 1932, d. 17. janúar 2020, og kona hans Álfheiður Ósk Einarsdóttir frá Bjarmalandi, húsfreyja, f. 28. október 1943.

Þau Anna giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau búa á Selfossi.

I. Kona Bjarna Diðriks er Anna Jónsdóttir frá Hellu, húsfreyja, starfsmaður í blómabúð á Selfossi, f. 24. maí 1963. Foreldrar hennar Jón Óskarsson, f. 11. júní 1932, d. 12. ágúst 2006, og Áslaug Jónsdóttir, f. 31. október 1932, d. 15. febrúar 2015.
Börn þeirra:
1. Sigurður Sturla Bjarnason, f. 13. maí 1993.
2. Hekla Hrund Bjarnadóttir, f. 14. nóvember 1995.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.