„Guðmundur Weihe Stefánsson“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: '''Guðmundur Weihe Stefánsson''', járniðnaðarmaður fæddist 3. desember 1946.<br> Foreldrar hans voru Stefán Ágúst Guðmundsson frá Vorsabæjarhjáleigu í Flóa, verkamaður, f. 1. ágúst 1919, d. 22. júní 2000, og kona hans Sigríður Elísabet Jóhannsdóttir Weihe Guðmundsson frá Porkere í Suðurey í Færeyjum, húsfreyja, f. 9. janúar 1921, d. 1. apríl 2016. Barn Sigríðar og Sigurðar Breiðfjörð Ólafsson...) |
m (Verndaði „Guðmundur Weihe Stefánsson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn))) |
(Enginn munur)
|
Núverandi breyting frá og með 6. janúar 2025 kl. 11:30
Guðmundur Weihe Stefánsson, járniðnaðarmaður fæddist 3. desember 1946.
Foreldrar hans voru Stefán Ágúst Guðmundsson frá Vorsabæjarhjáleigu í Flóa, verkamaður, f. 1. ágúst 1919, d. 22. júní 2000, og kona hans Sigríður Elísabet Jóhannsdóttir Weihe Guðmundsson frá Porkere í Suðurey í Færeyjum, húsfreyja, f. 9. janúar 1921, d. 1. apríl 2016.
Barn Sigríðar og Sigurðar Breiðfjörð Ólafssonar:
1. Johan Edvin Weihe Stefánsson, f. 26. maí 1945 í Vorsabæjarhjáleigu. Fyrrum kona hans Gunnhildur Elsa Hrólfsdóttir. Fyrrum sambúðarkona hans Steinunn Eggertsdóttir. Fyrrum sambúðarkona hans Hjördís Guðmundsdóttir.
Börn Sigríðar og Stefáns:
2. Guðmundur Weihe Stefánsson, f. 3. desember 1946 í Framnesi. Kona hans Ellý Elíasdóttir.
3. Sigurður Weihe Stefánsson, f. 13. maí 1949 á Skjaldbreið. Kona hans Ásta Traustadóttir.
4. Guðmar Weihe Stefánsson, f. 8. október 1952 í Akurey. Fyrri kona hans Erna Margrét Laugdal Ottósdóttir. Kona hans Ragnhildur Ragnarsdóttir.
5. Elías Weihe Stefánsson, f. 19. desember 1953 í Akurey. Kona hans Hjördís Guðbjartsdóttir.
6. Katrín Stefánsdóttir, f. 28. júní 1963 á Sjúkrahúsinu. Maður hennar Steingrímur Svavarsson.
Þau Ellý giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau búa við Búhamar 74.
I. Kona Guðmundar Weihe er Ellý Elíasdóttir, húsfreyja, f. 1. desember 1944.
Börn þeirra:
1. Hrefna María Guðmundsdóttir, f. 13. ágúst 1966.
2. Örn Guðmundsson, f. 22. apríl 1969, d. 2. mars 2022.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Guðmundur.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.