„Guðrún Bergrós Tryggvadóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Guðrún Bergrós Tryggvadóttir''', húsfreyja, ræstitæknir hjá Herjólfi, fæddist 26. nóvember 1987.<br> Foreldrar hennar Tryggvi Geir Haraldsson, vélvirki, f. 12. janúar 1951, og kona hans Hrefna Hallvarðsdóttir, frá Pétursborg, húsfreyja, starfsmaður á elliheimili, f. 2. júní 1952. Þau Gísli hófu sambúð, eignuðust þrjú börn. Þau búa við Bröttugötu 16. I. Sambúðarmaður Guðrú...)
 
m (Verndaði „Guðrún Bergrós Tryggvadóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 31. október 2024 kl. 17:09

Guðrún Bergrós Tryggvadóttir, húsfreyja, ræstitæknir hjá Herjólfi, fæddist 26. nóvember 1987.
Foreldrar hennar Tryggvi Geir Haraldsson, vélvirki, f. 12. janúar 1951, og kona hans Hrefna Hallvarðsdóttir, frá Pétursborg, húsfreyja, starfsmaður á elliheimili, f. 2. júní 1952.

Þau Gísli hófu sambúð, eignuðust þrjú börn. Þau búa við Bröttugötu 16.

I. Sambúðarmaður Guðrúnar Bergrósar er Gísli Stefánsson, bátsmaður, f. 31. janúar 1984.
Börn þeirra:
1. Stefán Geir Gíslason, f. 26. júlí 2008.
2. Arna Rún Gísladóttir, f. 31. janúar 2010.
3. Bríet Björk Gísladóttir, f. 13. maí 2015.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.