„Kristinn Helgason (Bröttugötu)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Kristinn Helgason''', rekstrarfræðingur fæddist 13. apríl 1975 í Eyjum.<br> Foreldrar hans Helgi Jón Magnússon, frá Heiði, trésmíðameistari, f. 22. febrúar 1934, d. 10. maí 2018, og kona hans Unnur Tómasdóttir, húsfreyja, kennari, f. 29. mars 1943 í Rvk. Börn Unnar og Helga:<br> 1. Ólöf húsfreyja í Eyjum, f. 30. nóvember 1965. Maki: Kristján...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 9: Lína 9:
Þau Þórhildur Rún giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau búa í Kópavogi.
Þau Þórhildur Rún giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau búa í Kópavogi.


I. Kona Kristins er Þórhildur Rún Guðmundsdóttir, húsfreyja, sérkennari, f. 9. júlí 1975. Foreldrar hennar  Guðmundur Oddbergsson, f. 22. desember 1952, og Ágústa Björg Hálfdánardóttir, f. 17. ágúst 1957.<br>
I. Kona Kristins er Þórhildur Rún Guðmundsdóttir, húsfreyja, sérkennari, f. 9. júlí 1975. Foreldrar hennar  Guðmundur Oddbergsson, f. 22. desember 1952, og [[Ágústa Björg Hálfdánardóttir]], f. 17. ágúst 1957.<br>
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
1. Ágústa Unnur Kristinsdóttir, f. 28. desember 1975 í Rvk.<br>
1. Ágústa Unnur Kristinsdóttir, f. 28. desember 1975 í Rvk.<br>
Lína 22: Lína 22:
[[Flokkur: Rekstrarfræðingar]]
[[Flokkur: Rekstrarfræðingar]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 21. öld]]
[[Flokkur: Íbúar við Bröttugötu]]
[[Flokkur: Íbúar við Bröttugötu]]

Núverandi breyting frá og með 27. október 2024 kl. 21:16

Kristinn Helgason, rekstrarfræðingur fæddist 13. apríl 1975 í Eyjum.
Foreldrar hans Helgi Jón Magnússon, frá Heiði, trésmíðameistari, f. 22. febrúar 1934, d. 10. maí 2018, og kona hans Unnur Tómasdóttir, húsfreyja, kennari, f. 29. mars 1943 í Rvk.

Börn Unnar og Helga:
1. Ólöf húsfreyja í Eyjum, f. 30. nóvember 1965. Maki: Kristján L. Möller sjómaður.
2. Tómas tæknifræðingur, f. 13. janúar 1972. Hann býr í Hollandi, kvæntur þarlendri konu, Johanna Helena Horst.
3. Kristinn rekstrarfræðingur í Kópavogi, f. 13. apríl 1975. Maki: Þórhildur Rún Guðmundsdóttir.

Þau Þórhildur Rún giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau búa í Kópavogi.

I. Kona Kristins er Þórhildur Rún Guðmundsdóttir, húsfreyja, sérkennari, f. 9. júlí 1975. Foreldrar hennar Guðmundur Oddbergsson, f. 22. desember 1952, og Ágústa Björg Hálfdánardóttir, f. 17. ágúst 1957.
Börn þeirra:
1. Ágústa Unnur Kristinsdóttir, f. 28. desember 1975 í Rvk.
2. Sandra Diljá Kristinsdóttir, f. 8. apríl 2004 í Rvk.
3. Bjarki Rúnar Kristinsson, f. 19. október 2010 í Rvk.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.