„Nikulás Thomsen“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: '''Nikulás Thomsen''' (Nikulás Nicolaison, einnig Nikulas Nikolai Heinrichsyne Thomsen) fæddist 25. júní 1864 í Godthaab og lést 28. maí 1932 í Chicago.<br> Foreldrar hans Nicolaj Heinrich Thomsen, verslunarstjóri og síðar kaupmaður í Godthaab, f. 9. desember 1844 í Khöfn, d. þar 23. apríl 1923, og Margrét Ólafsdóttir, frá Kirkjubæ, vinnukona, f. 9. október 1828, d. 15. júní 1890. Nikulás v...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
'''Nikulás Thomsen''' (Nikulás Nicolaison, einnig Nikulas Nikolai Heinrichsyne Thomsen) fæddist | '''Nikulás Thomsen''' (Nikulás Nicolaison, einnig Nikulas Nikolai Heinrichsyne Thomsen) fæddist 28. júní 1864 í [[Godthaab]] og lést 28. maí 1932 í Chicago.<br> | ||
Foreldrar hans [[Nicolaj Heinrich Thomsen]], verslunarstjóri og síðar kaupmaður í Godthaab, f. 9. desember 1844 í Khöfn, d. þar 23. apríl 1923, og [[Margrét Ólafsdóttir (Kirkjubæ)|Margrét Ólafsdóttir]], frá [[Kirkjubær|Kirkjubæ]], vinnukona, f. 9. október 1828, d. 15. júní 1890. | Foreldrar hans [[Nicolaj Heinrich Thomsen]], verslunarstjóri og síðar kaupmaður í Godthaab, f. 9. desember 1844 í Khöfn, d. þar 23. apríl 1923, og [[Margrét Ólafsdóttir (Kirkjubæ)|Margrét Ólafsdóttir]], frá [[Kirkjubær|Kirkjubæ]], vinnukona, f. 9. október 1828, d. 15. júní 1890. | ||
Núverandi breyting frá og með 26. október 2024 kl. 18:49
Nikulás Thomsen (Nikulás Nicolaison, einnig Nikulas Nikolai Heinrichsyne Thomsen) fæddist 28. júní 1864 í Godthaab og lést 28. maí 1932 í Chicago.
Foreldrar hans Nicolaj Heinrich Thomsen, verslunarstjóri og síðar kaupmaður í Godthaab, f. 9. desember 1844 í Khöfn, d. þar 23. apríl 1923, og Margrét Ólafsdóttir, frá Kirkjubæ, vinnukona, f. 9. október 1828, d. 15. júní 1890.
Nikulás var fluttur frá Götu til Khafnar 4 ára. Hann flutti síðar til Chicago í Illinois.
Þau Kristina giftu sig 1890, eignuðust eitt barn.
Kristina lést 1915 og Niklás 1932.
I. Kona Nikuláss, (29. maí 1890), var Kristina Eriksdotter, frá Vermalandi í Svíþjóð, f. 22. janúar 1861, d. 27. febrúar 1915 í Chicago. Foreldrar hennar voru Erik Andersson og Annika Andersdotter.
Barn þeirra:
1. Emilie K. Thomsen, f. um 1892.
2. Alice Henrietta Thomsen, f. 1895, d. 1971.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Prestþjónustubækur.
- Þorgils Jónasson.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.