„Stefán Einarsson (Löndum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Stefán Einarsson''', sjómaður, skipstjóri, vaktstjóri hjá Landhelgisgæslunni, fæddist 3. maí 1959.<br> Foreldrar hans Einar Indriðason, sjómaður, f. 17. nóvember 1933, d. 13. júní 1985, og kona hans Fjóla Guðmannsdóttir, húsfreyja, fiskverkakona, f. 24. september 1940, d. 8. maí 2018. Börn Fjólu og Einars:<br> 1. Stefán Einarsson f. 3. maí 1959. Kona hans Jóhanna Guðný...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 25: Lína 25:
*Stefán.}}
*Stefán.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Sjókenn]]
[[Flokkur: Sjómenn]]
[[Flokkur: Skipstjórar]]
[[Flokkur: Skipstjórar]]
[[Flokkur: Vaktstjórar Landhelgisgæslunnar]]
[[Flokkur: Vaktstjórar Landhelgisgæslunnar]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]

Núverandi breyting frá og með 13. október 2024 kl. 16:00

Stefán Einarsson, sjómaður, skipstjóri, vaktstjóri hjá Landhelgisgæslunni, fæddist 3. maí 1959.
Foreldrar hans Einar Indriðason, sjómaður, f. 17. nóvember 1933, d. 13. júní 1985, og kona hans Fjóla Guðmannsdóttir, húsfreyja, fiskverkakona, f. 24. september 1940, d. 8. maí 2018.

Börn Fjólu og Einars:
1. Stefán Einarsson f. 3. maí 1959. Kona hans Jóhanna Guðný Weihe.
2. Jón Einarsson, f. 19. júlí 1961. Kona hans Ragna Sigurðardóttir.
3. Einar Fjölnir Einarsson, f. 2. apríl 1963, d. 11. október 2021.
4. Davíð Þór Einarsson, f. 17. apríl 1966. Sambúðarkona hans Sonata Grajanskalte.
5. Rósberg Ragnar Einarsson, f. 24. janúar 1974.
6. Indriði Helgi Einarsson, f. 21. maí 1968, d. 6. október 2023. Fyrrum sambúðarkona hans er Erla Sveinbjörg Sævarsdóttir.

Stefán eignaðist barn með Önnu Dóru 1984.
Þau Jóhanna giftu sig, eignuðust ekki börn saman, en hún á tvö börn frá fyrra sambandi.

I. Barnsmóðir Stefáns er Anna Dóra Jóhannsdóttir, húsfreyja, framkvæmdastjóri, f. 9. júní 1962.
Barn þeirra:
1. Jóhann Bragi Stefánsson, f. 20. júní 1984.

II. Kona Stefáns er Jóhanna Guðný Weihe, húsfreyja, f. 9. október 1964.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.