„Þórður Þórisson (Sléttabóli)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Mynd:Tordur Torisson.JPG|thumb|200px|''Þórður Þórisson.]] | |||
'''Þórður Þórisson''' frá [[Sléttaból|Sléttabóli við Skólavg 31]], vélstjóri, stýrimaður fæddist þar 11. desember 1943 og fórst 2. mars 1976.<br> | '''Þórður Þórisson''' frá [[Sléttaból|Sléttabóli við Skólavg 31]], vélstjóri, stýrimaður fæddist þar 11. desember 1943 og fórst 2. mars 1976.<br> | ||
Foreldrar hans voru Þórir Kristjánsson skipstjóri á Eyrarbakka, f. 17. febrúar 1922, d. 17. apríl 1969, og kona hans [[Sigríður Þórðardóttir (Sléttabóli)|Sigríður Þórðardóttir]] frá [[Sléttaból]]i, húsfreyja, verkakona, f. 24. mars 1921, d. 12. janúar 1996. | Foreldrar hans voru Þórir Kristjánsson skipstjóri á Eyrarbakka, f. 17. febrúar 1922, d. 17. apríl 1969, og kona hans [[Sigríður Þórðardóttir (Sléttabóli)|Sigríður Þórðardóttir]] frá [[Sléttaból]]i, húsfreyja, verkakona, f. 24. mars 1921, d. 12. janúar 1996. |
Núverandi breyting frá og með 2. september 2024 kl. 15:08
Þórður Þórisson frá Sléttabóli við Skólavg 31, vélstjóri, stýrimaður fæddist þar 11. desember 1943 og fórst 2. mars 1976.
Foreldrar hans voru Þórir Kristjánsson skipstjóri á Eyrarbakka, f. 17. febrúar 1922, d. 17. apríl 1969, og kona hans Sigríður Þórðardóttir frá Sléttabóli, húsfreyja, verkakona, f. 24. mars 1921, d. 12. janúar 1996.
Börn Sigríðar og Þóris:
1. Þórður Þórisson vélstjóri, stýrimaður, f. 11. desember 1943 á Sléttabóli, fórst með m.b. Hugrúnu 2. mars 1976.
2. Kristján Þórisson vélstjóri, f. 11. desember 1944 í Eyjum, d. 26. janúar 2009.
3. Magnús Þór Þórisson sjómaður, stýrimaður, skipstjóri í Hafnarfirði, f. 16. mars 1950 á Eyrarbakka.
4. Eygerður Þórisdóttir húsfreyja, fangavörður, f. 9. desember 1955 á Eyrarbakka.
Þórður flutti með foreldrum sínum að Brennu á Eyrarbakka.
Hann lærði vélstjórn og skipstjórn, vann við sjómennsku, var síðast vélstjóri á Hugrúnu og fórst með henni 1976.
Þau Guðlaug giftu sig 1968, eignuðust fjögur börn, en misstu þrjú þeirra.
Guðlaug býr á Hjúkrunarheimilnu Ljósheimum á Selfossi.
I. Kona Þórðar, (1968), er Guðlaug Kristín Jónsdóttir frá Eystri-Hellum í Gaulverjabæ, húsfreyja, f. 12. maí 1948. Foreldrar hennar Jón Óskar Guðlaugsson, bóndi, f. 27. október 1908, d. 22. september 1974, og Kristín Erlendsdóttir, frá Hvallátrum í Rauðasandshreppi, Barð., húsfreyja, f. 8. júní 1920, d. 11. apríl 2004.
Börn þeirra:
1. Þórir Þórðarson, f. 1. janúar 1969.
2. Jón Óskar Þórðarson, f. 2. júlí 1972, d. 7. júlí 1972.
3. Sigurður Þórðarson, f. 2. júlí 1972, d. 3. júlí 1972.
4. Kristinn Þórðarson, f. andvana 6. desember 1975.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Guðlaug.
- Íslendingabók.
- Tíminn, 19. tbl. 29. maí 1976. Minning.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.