„Þröstur Bjarnhéðinsson Johnsen“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: '''Þröstur Bjarnhéðinsson Johnsen''', rekur ferðaþjónustu og skemmti- og heilsutengda þjónustu, fæddist 13. maí 1957 í Ásnesi við Skólaveg 7.<br> Foreldrar hans voru Bjarnhéðinn Elíasson, sjómaður, skipstjóri, f. 27. ágúst 1921, d. 8. október 1992, og kona hans Ingibjörg Johnsen, húsfreyja, kaupmaður, f. 1. júlí 1922, d. 21. júlí 2006. Börn Ingibjargar og Bjarnhéðins:<br> 1. Margrét Áslaug Bjarnhéðinsdóttir, f. 3. j...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 27: | Lína 27: | ||
3. Þengill Þrastarson, f. 11. júní 1988 í Rvk. | 3. Þengill Þrastarson, f. 11. júní 1988 í Rvk. | ||
IV. Barnsmóðir Þrastar er Helga Georgsdóttir, f. 2. ágúst 1969.<br> | IV. Barnsmóðir Þrastar er [[Helga Georgsdóttir]], f. 2. ágúst 1969.<br> | ||
Barn þeirra:<br> | Barn þeirra:<br> | ||
4. Sandra Rós Þrastardóttir, f. 21. júní 1991 í Rvk. | 4. [[Sandra Rós Þrastardóttir]], f. 21. júní 1991 í Rvk. | ||
V. Kona Þrastar er [[Áslaug Rut Áslaugsdóttir]], f. 17. apríl 1965.<br> | V. Kona Þrastar er [[Áslaug Rut Áslaugsdóttir]], f. 17. apríl 1965.<br> |
Núverandi breyting frá og með 29. ágúst 2024 kl. 19:58
Þröstur Bjarnhéðinsson Johnsen, rekur ferðaþjónustu og skemmti- og heilsutengda þjónustu, fæddist 13. maí 1957 í Ásnesi við Skólaveg 7.
Foreldrar hans voru Bjarnhéðinn Elíasson, sjómaður, skipstjóri, f. 27. ágúst 1921, d. 8. október 1992, og kona hans Ingibjörg Johnsen, húsfreyja, kaupmaður, f. 1. júlí 1922, d. 21. júlí 2006.
Börn Ingibjargar og Bjarnhéðins:
1. Margrét Áslaug Bjarnhéðinsdóttir, f. 3. janúar 1950.
2. Þröstur Bjarnhéðinsson Johnsen, f. 13. maí 1957.
3. Elías Bjarnhéðinn Bjarnhéðinsson, f. 6. júlí 1964.
Barn Ingibjargar og bandarísks hermanns:
4. Árni B. Johnsen, blaðamaður, f. 1. mars 1944, d. 6. júní 2023.
Þröstur eignaðist barn með Guðmundu 1978.
Hann eignaðist barn með Ingunni Lenu 1982.
Hann eignaðist barn með Báru Lyngdal 1988.
Þröstur eignaðist barn með Helgu 1991.
Þau Áslaug Rut giftu sig, eignuðust eitt barn. Þau búa við Brimhólabraut 18,
I. Barnsmóðir Þrastar er Guðmunda Norðfjörð Pétursdóttir, f. 13. september 1958.
Barn þeirra:
1. Ósk Norðfjörð Þrastardóttir, f. 8. ágúst 1978 á Húsavík.
II. Barnsmóðir Þrastar er Ingunn Lena B. Bemder, f. 7. júní 1960.
Barn þeirra:
2. Birgitta Dögg Bender Þrastardóttir, f. 13. október 1982 í Eyjum.
III. Barnsmóðir Þrastar er Bára Lyngdal Magnúsdóttir, f. 3. júlí 1964.
Barn þeirra:
3. Þengill Þrastarson, f. 11. júní 1988 í Rvk.
IV. Barnsmóðir Þrastar er Helga Georgsdóttir, f. 2. ágúst 1969.
Barn þeirra:
4. Sandra Rós Þrastardóttir, f. 21. júní 1991 í Rvk.
V. Kona Þrastar er Áslaug Rut Áslaugsdóttir, f. 17. apríl 1965.
Barn þeirra:
5. Brynja Þrastardóttir, f. 19. júní 1992 í Eyjum.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.