„Gylfi Sigurjónsson (Hrauntúni)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Gylfi Sigurjónsson (Illugagötu)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 22: Lína 22:
*Íslendingabók.}}
*Íslendingabók.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Sjómaður]]
[[Flokkur: Sjómenn]]
[[Flokkur: Skipstjóri]]
[[Flokkur: Skipstjórar]]
[[Flokkur: Starfsmaður hjá Laxey]]
[[Flokkur: Starfsmaður hjá Laxey]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar við Hrauntún]]
[[Flokkur: Íbúar við Hrauntún]]

Núverandi breyting frá og með 29. ágúst 2024 kl. 17:01

Gylfi Sigurjónsson, fyrrv. sjómaður og skipstjóri, vinnur nú hjá Laxey við að koma laxeldi á stofn, fæddist 19. október 1966.
Foreldrar hans Sigurjón Óskarsson, skipstjóri, f. 3. maí 1945, og kona hans Sigurlaug Alfreðsdóttir, húsfreyja, f. 6. nóvember 1947.

Börn Sigurlaugar og Sigurjóns:
1. Viðar Sigurjónsson, f. 9. október 1965.
2. Gylfi Sigurjónsson, f. 19. október 1966.
3. Þóra Hrönn Sigurjónsdóttir, f. 19. febrúar 1973.

Þau Erna giftu sig, eignuðust fjögur börn. Þau búa við Hrauntún.

I. Kona Gylfa er Erna Sævaldsdóttir, húsfreyja, f. 8. apríl 1967.
Börn þeirra:
1. Bergur Páll Gylfason, f. 7. ágúst 1988. Kona hans Sara Sjöfn Grettisdóttir.
2. Andri Þór Gylfason, f. 15. ágúst 1991. Fyrrum sambúðarkona hans Birta Baldursdóttir.
3. Daníel Freyr Gylfason, f. 2. apríl 1998.
4. Sævald Gylfason, f. 29. júlí 2002.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.