„Ómar Ragnarsson (Brimhólabraut)“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: '''Ómar Ragnarsson''', frá Brimhólabraut 11, tryggingastarfsmaður fæddist 14. júlí 1958 og lést 22. nóvember 2000.<br> Foreldrar hans Ragnar Axel Helgason lögregluþjónn, f. 20. febrúar 1918 á Kálfatjörn á Vatnsleysuströnd, d. 27. janúar 1995, og kona hans Vilborg Hákonardóttir húsfreyja, f. 1. júní 1917 í Merkinesi í Höfnum, Gull., d. 3. apríl 1995....) |
m (Viglundur færði Ómar Ragnarsson á Ómar Ragnarsson (Brimhólabraut)) |
(Enginn munur)
|
Núverandi breyting frá og með 22. júlí 2024 kl. 16:17
Ómar Ragnarsson, frá Brimhólabraut 11, tryggingastarfsmaður fæddist 14. júlí 1958 og lést 22. nóvember 2000.
Foreldrar hans Ragnar Axel Helgason lögregluþjónn, f. 20. febrúar 1918 á Kálfatjörn á Vatnsleysuströnd, d. 27. janúar 1995, og kona hans Vilborg Hákonardóttir húsfreyja, f. 1. júní 1917 í Merkinesi í Höfnum, Gull., d. 3. apríl 1995.
Börn Vilborgar og Ragnars:
1. Friðrik Helgi Ragnarsson, f. 12. febrúar 1941 á Kirkjuvegi 88.
2. Anna Birna Ragnarsdóttir, f. 18. september 1948 á Brimhólabraut 11.
3. Hafsteinn Ragnarsson, f. 1. desember 1952 á Brimhólabraut 11.
4. Ómar Ragnarsson, f. 14. júlí 1958, d. 22. nóvember 2000.
Ómar bjó í Noregi, hafði menntast í tryggingamálum og vann hjá norsku tryggingastofnuninni.
Hann var ókvæntur og barnlaus.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.