„Ásta María Ástvaldsdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Ásta María Ástvaldsdóttir''', húsfreyja, rekur og starfar við fyritækið ,,Grímur kokkur“ með manni sínum, fæddist 28. október 1966.<br> Foreldrar hennar Ástvaldur Valtýsson, f. 5. febrúar 1941, d. 27. maí 2003, og Halldóra Sigurðardóttir, f. 21. júlí 1945. Þau Grímur Þór giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau búa við Fjólugötu 11. I. Maður Ástu er Grímur Þór Gíslason,...)
 
m (Verndaði „Ásta María Ástvaldsdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 15. júlí 2024 kl. 14:49

Ásta María Ástvaldsdóttir, húsfreyja, rekur og starfar við fyritækið ,,Grímur kokkur“ með manni sínum, fæddist 28. október 1966.
Foreldrar hennar Ástvaldur Valtýsson, f. 5. febrúar 1941, d. 27. maí 2003, og Halldóra Sigurðardóttir, f. 21. júlí 1945.

Þau Grímur Þór giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau búa við Fjólugötu 11.

I. Maður Ástu er Grímur Þór Gíslason, veitingamaður, f. 22. desember 1964.
Börn þeirra:
1. Halldór Sævar Grímson, f. 6. mars 1985 í Eyjum.
2. Thelma Rut Grímsdóttir, f. 15. júlí 1990 í Eyjum.
3. Harpa Dögg Grímsdóttir, f. 29.janúar 2001 í Eyjum.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.