„Soffía Ágústsdóttir (Valhöll)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Soffía Ágústsdóttir''', frá Langa-Hvammi, húsfreyja í Danmörku fæddist 23. mars 1902.<br> Foreldrar hennar voru Ágúst Gíslason útvegsmaður, bátsformaður, f. 15. ágúst 1874, d. 24. desember 1922, og kona hans Guðrún Þorsteinsdóttir húsfreyja, f. 25. desember 1875 í Eyjum, d. 24. ágúst 1928.<br> Börn Guðrúnar og Ágústs:<br> 1. Rebekka Ágústsdóttir (...)
 
m (Verndaði „Soffía Ágústsdóttir (Valhöll)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 12. júlí 2024 kl. 14:48

Soffía Ágústsdóttir, frá Langa-Hvammi, húsfreyja í Danmörku fæddist 23. mars 1902.
Foreldrar hennar voru Ágúst Gíslason útvegsmaður, bátsformaður, f. 15. ágúst 1874, d. 24. desember 1922, og kona hans Guðrún Þorsteinsdóttir húsfreyja, f. 25. desember 1875 í Eyjum, d. 24. ágúst 1928.

Börn Guðrúnar og Ágústs:
1. Rebekka húsfreyja, f. 24. mars 1899 í Hafnarfirði, d. 7. ágúst 1981, kona Sigurðar Ólafssonar verkfræðings.
2. Matthildur húsfreyja í Stakkagerði, tvíburi, f. þar 28. júlí 1900, d. 18. júní 1984, kona Sigurðar Bogasonar.
3. Þorsteinn Ágústsson, tvíburi, f. 28. júlí 1900, d. 24. október 1901.
4. Soffía húsfreyja, f. 23. mars 1902 í Langa-Hvammi, gift í Danmörku, Erik Grönquist.
5. Ingibjörg húsfreyja, f. 14. júlí 1904 í Langa-Hvammi, d. 9. október 1951. Hún var gift á Hjalteyri.
6. Ágústa Ágústsdóttir, f. 18. ágúst 1907 í Landlyst, d. 5. janúar 1908.
7. Skarphéðinn, f. 17. september 1909 í Sjólyst, d. 19. apríl 1957, kvæntur í Keflavík.

Soffía var með foreldrum sínum í æsku. Hún giftist í Danmörku.

I. Maður Soffíu var Erik Grönquist.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.