„Valdimar Þór Gíslason“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Valdimar Þór Gíslason''' tónlistarkennari fæddist 14. apríl 1953.<br> Foreldrar hennar voru Guðjón ''Gísli'' Magnússon, frá Skansinum, sjómaður, verkamaður, f. 20. október 1924, d. 27. febrúar 2000, og kona hans Þórunn Valdimarsdóttir, frá Bræðraborg, húsfreyja, f. 12. janúar 1926, d. 8. júlí 2012. Valdimar var með foreldrum sínum í æsku.<br> Hann er...)
 
m (Verndaði „Valdimar Þór Gíslason“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 1. júlí 2024 kl. 13:59

Valdimar Þór Gíslason tónlistarkennari fæddist 14. apríl 1953.
Foreldrar hennar voru Guðjón Gísli Magnússon, frá Skansinum, sjómaður, verkamaður, f. 20. október 1924, d. 27. febrúar 2000, og kona hans Þórunn Valdimarsdóttir, frá Bræðraborg, húsfreyja, f. 12. janúar 1926, d. 8. júlí 2012.

Valdimar var með foreldrum sínum í æsku.
Hann er tónlistarkennari í Eyjum.
Þau Þuríður giftu sig 1991, eignuðust ekki börn. Þau bjuggu við Brekastíg 19 og síðan við Hólagötu 44.
Þuríður lést 2007.

I. Kona Valdimars, (6. júlí 1991), var Þuríður Helgadóttir, skrifstofumaður, f. 25. júlí 1953, d. 20. nóvember 2007.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.