„Svea Soffía Sigurgeirsdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Svea Soffía Sigurgeirsdóttir''' hárskeri fæddist 10. september 1963 í Eyjum.<br> Foreldrar hennar Sigurgeir Línberg Sigurjónsson frá Laugalandi, framkvæmdastjóri, kaupmaður, vigtarmaður, verkstjóri, f. 15. mars 1941, d. 28. september 1993, og kona hans Margrét Halla Bergsteinsdóttir frá Múla, húsfreyja, f. 9. október 1941, d. 22. september 2022. Barn Höllu og Sigu...)
 
m (Verndaði „Svea Soffía Sigurgeirsdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 14. júní 2024 kl. 19:29

Svea Soffía Sigurgeirsdóttir hárskeri fæddist 10. september 1963 í Eyjum.
Foreldrar hennar Sigurgeir Línberg Sigurjónsson frá Laugalandi, framkvæmdastjóri, kaupmaður, vigtarmaður, verkstjóri, f. 15. mars 1941, d. 28. september 1993, og kona hans Margrét Halla Bergsteinsdóttir frá Múla, húsfreyja, f. 9. október 1941, d. 22. september 2022.

Barn Höllu og Sigurgeirs:
1. Svea Soffía Sigurgeirsdóttir húsfreyja, hárgreiðslumeistari í Reykjavík, f. 10. september 1963. Barnsfaðir hennar Þorsteinn Jóhannes Úlfarsson. Maður hennar Óskar Ólafsson.

Svea lærði hárskurð og vann við iðn sína.
Þau Þorsteinn Jóhannes hófu búskap, eignuðust eitt barn, en skildu.
Þau Óskar hófu búskap, eignuðust eitt barn.

I. Maður Sveu, skildu, er Þorsteinn Jóhannes Úlfarsson, vélstjóri, f. 9. desember 1957 í Rvk. Foreldrar hans Úlfar Kristján Svanberg Kristjánsson vélstjóri, f. 7. desember 1930, d. 24. febrúar 1962, og kona hans Hrefna Svava Þorsteinsdóttir, húsfreyja, f. 22. janúar 1932, d. 25. janúar 2007.
Barn þeirra:
1. Halla María Þorsteinsdóttir, f. 5. maí 1987.

II. Maður Sveu er Óskar Ólafsson, f. 29. mars 1952. Foreldrar hans Ólafur Þorsteinsson, f. 23. apríl 1923, d. 23. ágúst 1981, og Hulda Jófríður Óskarsdóttir, f. 7. febrúar 1931, d. 22. mars 2019.
Barn þeirra:
2. Sigurgeir Óskarsson, f. 11. desember 1998.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.