„Neríður Ketilsdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(3 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Neríður Ketilsdóttir 3.jpg|thumb|200px|''Neríður Ketilsdóttir.]]
[[Mynd:Neríður Ketilsdóttir.jpg|thumb|200px|''Neríður með kettina sína.]]
[[Mynd:Neríður Ketilsdóttir.jpg|thumb|200px|''Neríður með kettina sína.]]
[[Mynd:Sjóbúðin við Heimatorg.jpg|thumb|200px|''Sjóbúðin, ber í verslun Árna Sigfússonar við Heimagötu 1, síðar Útvegsbankahúsið.]]
'''Neríður Ketilsdóttir''' vinnukona, saumakona fæddist 5. ágúst 1879 á Syðri-Kvíhólma u. Eyjafjöllum og lést 24. júlí 1961.<br>
'''Neríður Ketilsdóttir''' vinnukona, saumakona fæddist 5. ágúst 1879 á Syðri-Kvíhólma u. Eyjafjöllum og lést 24. júlí 1961.<br>
Foreldrar hennar voru Ketill Jónsson bóndi, f. 1839, drukknaði 5. apríl 1881 við Eyjar, og sambýliskona hans [[Geirdís Árnadóttir]] f. 29. mars 1849, d. 2. júní 1932.
Foreldrar hennar voru Ketill Jónsson bóndi, f. 1839, drukknaði 5. apríl 1881 við Eyjar, og sambýliskona hans [[Geirdís Árnadóttir]] f. 29. mars 1849, d. 2. júní 1932.
Lína 6: Lína 8:
Hún fluttist til Eyja 1902, eignaðist Sigurgeir á [[Miðhús]]um með Gunnari 1904. <br>
Hún fluttist til Eyja 1902, eignaðist Sigurgeir á [[Miðhús]]um með Gunnari 1904. <br>
Hún var vinnukona í [[Dalbær|Dalbæ]] 1906, en
Hún var vinnukona í [[Dalbær|Dalbæ]] 1906, en
Sigurgeir var hjá ömmu sinni í Borg.<br>
Sigurgeir var hjá ömmu sinni í Borg.<br>
,,Meginstarf Neríðar var saumaskapur, hún var „saumakona“ af Guðs náð. Það hefur gefið henni eitthvað í aðra hönd. Hún saumaði fyrir fólk og því var talsverð umferð til hennar, bæði á Akri og í Godthaab. Sérgrein hennar var peysuföt, þar skaraði hún fram úr“, (Fylkir 70. árgangur 2018, 5. tölublað. [[Helgi Bernódusson (skrifstofustjóri Alþingis)|Helgi Bernódusson]]). <br>
Neríður og Sigurgeir voru með Geirdísi í [[Stakkahlíð]] 1910, í [[Sjóbúð]] 1911 og enn 1925. Mæðgurnar voru í [[Fagurlyst-litla| Fagurlist litlu]] 1927 og enn 1930, en Sigurgeir var fjarri.<br>
Neríður og Sigurgeir voru með Geirdísi í [[Stakkahlíð]] 1910, í [[Sjóbúð]] 1911 og enn 1925. Mæðgurnar voru í [[Fagurlyst-litla| Fagurlist litlu]] 1927 og enn 1930, en Sigurgeir var fjarri.<br>
Geirdís móðir hennar lést 1932 og Neríður var á [[Landagata|Landagötu 17, (Akri)]] með Sigurgeiri 1940 og enn 1949.<br>
Geirdís móðir hennar lést 1932 og Neríður var á [[Landagata|Landagötu 17, (Akri)]] með Sigurgeiri 1937-1951.<br>
Hún bjó  síðustu ár sín í [[Godthaab]] og Sigurgeir var þar með henni.<br>
Hún bjó  síðustu ár sín í [[Godthaab]] og Sigurgeir var þar með henni.<br>
Neríður lést 1961. Sigurgeir vistaðist á Elliheimilinu í  
Neríður lést 1961. Sigurgeir vistaðist á Elliheimilinu í  

Núverandi breyting frá og með 13. júní 2024 kl. 21:37

Neríður Ketilsdóttir.
Neríður með kettina sína.
Sjóbúðin, ber í verslun Árna Sigfússonar við Heimagötu 1, síðar Útvegsbankahúsið.

Neríður Ketilsdóttir vinnukona, saumakona fæddist 5. ágúst 1879 á Syðri-Kvíhólma u. Eyjafjöllum og lést 24. júlí 1961.
Foreldrar hennar voru Ketill Jónsson bóndi, f. 1839, drukknaði 5. apríl 1881 við Eyjar, og sambýliskona hans Geirdís Árnadóttir f. 29. mars 1849, d. 2. júní 1932.

Faðir Neríðar drukknaði 1881, er hún var á öðru árinu. Hún var tökubarn í Steinmóðarbæ 1890, vinnukona þar 1901 og eignaðist Ragnhildi á því ári.
Hún fluttist til Eyja 1902, eignaðist Sigurgeir á Miðhúsum með Gunnari 1904.
Hún var vinnukona í Dalbæ 1906, en Sigurgeir var hjá ömmu sinni í Borg.
,,Meginstarf Neríðar var saumaskapur, hún var „saumakona“ af Guðs náð. Það hefur gefið henni eitthvað í aðra hönd. Hún saumaði fyrir fólk og því var talsverð umferð til hennar, bæði á Akri og í Godthaab. Sérgrein hennar var peysuföt, þar skaraði hún fram úr“, (Fylkir 70. árgangur 2018, 5. tölublað. Helgi Bernódusson).
Neríður og Sigurgeir voru með Geirdísi í Stakkahlíð 1910, í Sjóbúð 1911 og enn 1925. Mæðgurnar voru í Fagurlist litlu 1927 og enn 1930, en Sigurgeir var fjarri.
Geirdís móðir hennar lést 1932 og Neríður var á Landagötu 17, (Akri) með Sigurgeiri 1937-1951.
Hún bjó síðustu ár sín í Godthaab og Sigurgeir var þar með henni.
Neríður lést 1961. Sigurgeir vistaðist á Elliheimilinu í Skálholti, lést í Reykjavík 1974 og var jarðsettur í Fossvogskirkjugarði.

I. Barnsfaðir Neríðar var Geir Guðmundsson á Geirlandi, útgerðarmaður, sjómaður, f. 22. júní 1873, d. 14. mars 1952.
Barn þeirra var
1. Ragnhildur Geirsdóttir vinnukona, f. 13. apríl 1901, d. 4. ágúst 1959.

II. Barnsfaðir Neríðar var Gunnar Jónsson verkamaður á Heiði 1901, í Hlaðbæ 1904, f. 26. apríl 1879. Hann fór til Vesturheims frá Vilborgarstöðum 1904.
Barn þeirra var
1. Sigurgeir Gunnarsson, (Ameríku-Geiri) sjómaður, f. 7. júlí 1904, d. 16. apríl 1974.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.