„Ingibjörg Jóhanna Andersen“: Munur á milli breytinga
m (Verndaði „Ingibjörg Jóhanna Andersen“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn))) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum) | |||
Lína 22: | Lína 22: | ||
II. Maður Ingibjargar, (28. maí 1966), var [[Óskar Þórarinsson (skipstjóri)|Óskar Þórarinsson]] útgerðarmaður, skipstjóri, f. 24. maí 1940, d. 2. nóvember 2012.<br> | II. Maður Ingibjargar, (28. maí 1966), var [[Óskar Þórarinsson (skipstjóri)|Óskar Þórarinsson]] útgerðarmaður, skipstjóri, f. 24. maí 1940, d. 2. nóvember 2012.<br> | ||
Börn þeirra:<br> | Börn þeirra:<br> | ||
3. [[Rakel Óskarsdóttir]] verslunarmaður, f. 29. maí 1966. Maður hennar Sigurður Freyr Gunnarsson, látinn.<br> | |||
4. [[Sindri Óskarsson]] skipstjóri, f. 8. október 1972. Kona hans [[Ragnheiður Borgþórsdóttir]].<br> | |||
{{Heimildir| | {{Heimildir| |
Núverandi breyting frá og með 6. júní 2024 kl. 10:43
Ingibjörg Jóhanna Andersen húsfreyja fæddist 14. desember 1939.
Foreldrar hennar voru Knud Andersen frá Sólbakka, vélstjóri, skipstjóri, yfirverkstjóri, f. 23. mars 1913, d. 13. desember 2000, og kona hans Jónína Rakel Friðbjarnardóttir frá Götu, húsfreyja, f. 19. ágúst 1918, d. 23. maí 1993.
Börn Rakelar og Knuds:
1. Ingibjörg Jóhanna Andersen húsfreyja, f. 14. desember 1939. Fyrrum maður hennar Kjartan Þór Bergsteinsson. Maður hennar var Óskar Þórarinsson, látinn.
2. Hafdís Andersen húsfreyja, f. 21. desember 1949, d. 11. nóvember 1997. Maður hennar er Sigurbjörn Hilmarsson.
3. Pétur Andersen vélstjóri, verslunarmaður, f. 16. desember 1943, d. 1. nóvember 2009.
Ingibjörg var með foreldrum sínum í æsku.
Hún varð gagnfræðingur í Gagnfræðaskólanum í Eyjum 1955.
Þau Kjartan Þór giftu sig 1960, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu m.a. á Seyðisfirði, en skildu.
Þau Óskar giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu á Hásteinsvegi 49.
Þau Óskar hófu útgerð árið 1975 með kaupum á Frá. Bátakosturinn var endurnýjaður tvisvar með kaupum og endurbótum á Krossanesi 1981 og Frigg 1993.
Óskar lést 2012.
Ingibjörg býr við Hásteinsveg 49.
I. Maður Ingibjargar, (1. janúar 1960, skildu), er Kjartan Þór Bergsteinsson loftskeytamaður, f. 15. september 1938.
Börn þeirra:
1. Kristín Kjartansdóttir húsfreyja á Selfossi, f. 23. október 1957 að Hásteinsvegi 27. Maður hennar, (skildu), var Guðmundur Elmar Guðmundsson.
2. Knútur Kjartansson verktaki á Básenda 10 í Reykjavík, f. 2. október 1961 að Hásteinvegi 27. Kona hans, (skildu), var Ragna Berg Gunnarsdóttir.
II. Maður Ingibjargar, (28. maí 1966), var Óskar Þórarinsson útgerðarmaður, skipstjóri, f. 24. maí 1940, d. 2. nóvember 2012.
Börn þeirra:
3. Rakel Óskarsdóttir verslunarmaður, f. 29. maí 1966. Maður hennar Sigurður Freyr Gunnarsson, látinn.
4. Sindri Óskarsson skipstjóri, f. 8. október 1972. Kona hans Ragnheiður Borgþórsdóttir.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.
- Morgunblaðið 10. nóvember 2012. Minning Óskars.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.