„Ragnheiður Stefanía Sigfúsdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Ragnheiður Stefanía Sigfúsdóttir yfirhjúkrunarfræðingur''', fædd að Vestri-Löndum 7. júlí 1883.<br> Árið 1907 fór hún til Danmerkur og dvaldist þar í 7 ár...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(9 millibreytingar ekki sýndar frá 2 notendum)
Lína 1: Lína 1:
'''Ragnheiður Stefanía Sigfúsdóttir yfirhjúkrunarfræðingur''', fædd að [[Lönd|Vestri-Löndum]] 7. júlí 1883.<br>
'''Ragnheiður Stefanía Sigfúsdóttir''' yfirhjúkrunarfræðingur, fæddist að [[Lönd|Vestri-Löndum]] 7. júlí 1883, d. í Wilmington North Carolina 30. desember 1967.<br>
Foreldrar hennar voru hjónin [[Sigfús Árnason]] organisti og söngstjóri og kona hans [[Jónína K.N. Brynjólfsdóttir (Löndum)|Jónína K.N. Brynjólfsdóttir]] húsfreyja. Þau hjón bjuggu á [[Lönd|Vestri-Löndum]]. <br>
Hún var á Löndum 1890 og 1901.<br>
Árið 1907 fór hún til Danmerkur og dvaldist þar í 7 ár. Fyrstu árin var hún þar við nám. Fyrst hóf hún hjúkrunarnám, en hætti því innan tíðar og aflaði sér menntunar til „munns og handa“ í ýmsum dönskum skólum. T.d. stundaði hún nám við Lýðháskólann í Askov sumarið 1908.<br>
Árið 1907 fór hún til Danmerkur og dvaldist þar í 7 ár. Fyrstu árin var hún þar við nám. Fyrst hóf hún hjúkrunarnám, en hætti því innan tíðar og aflaði sér menntunar til „munns og handa“ í ýmsum dönskum skólum. T.d. stundaði hún nám við Lýðháskólann í Askov sumarið 1908.<br>
Ragnheiður sigldi frá Kaupmannahöfn til Bandaríkjanna veturinn 1914 og kom þá við á Azoreyjum á leiðinni. Þær hafa verið henni undralönd síðan.<br>
,,Ragnheiður sigldi frá Kaupmannahöfn til Bandaríkjanna veturinn 1914 og kom þá við á Azoreyjum á leiðinni. Þær hafa verið henni undralönd síðan“.<br>
Í Bandaríkjunum hefur hún átt heima síðan eða 53 ár. Um mörg ár var hún yfirhjúkrunarkona við sjúkrahús þar vestra. Ekki er annað vitað, en að hún sé enn á lífi, þegar þetta er ritað, 83 ára (1967).
Í Bandaríkjunum átti hún heima síðan. Um mörg ár var hún yfirhjúkrunarkona við sjúkrahús þar vestra. Hún lést í Wilmington North Carolina.
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
* Tilvitnaðan texta skrifaði [[Þorsteinn Þ. Víglundsson]] og birtist hann á bls. 33 í greininni  „Frumherjar“ í ''[[Blik 1967]]''.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Hjúkrunarfræðingar]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur:Íbúar við Landagötu]]

Núverandi breyting frá og með 31. maí 2024 kl. 10:27

Ragnheiður Stefanía Sigfúsdóttir yfirhjúkrunarfræðingur, fæddist að Vestri-Löndum 7. júlí 1883, d. í Wilmington North Carolina 30. desember 1967.
Foreldrar hennar voru hjónin Sigfús Árnason organisti og söngstjóri og kona hans Jónína K.N. Brynjólfsdóttir húsfreyja. Þau hjón bjuggu á Vestri-Löndum.
Hún var á Löndum 1890 og 1901.
Árið 1907 fór hún til Danmerkur og dvaldist þar í 7 ár. Fyrstu árin var hún þar við nám. Fyrst hóf hún hjúkrunarnám, en hætti því innan tíðar og aflaði sér menntunar til „munns og handa“ í ýmsum dönskum skólum. T.d. stundaði hún nám við Lýðháskólann í Askov sumarið 1908.
,,Ragnheiður sigldi frá Kaupmannahöfn til Bandaríkjanna veturinn 1914 og kom þá við á Azoreyjum á leiðinni. Þær hafa verið henni undralönd síðan“.
Í Bandaríkjunum átti hún heima síðan. Um mörg ár var hún yfirhjúkrunarkona við sjúkrahús þar vestra. Hún lést í Wilmington North Carolina.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.