„Guðmundur Guðjónsson (netamaður)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Guðmundur Guðjónsson''' frá Borgareyrum u. Eyjafjöllum, netamaður, útgerðarmaður, verkamaður fæddist 27. október 1901 og lést 28. maí 1976.<br> Foreldrar hans voru Guðjón Sigurðsson bóndi í Voðmúlastaða-Miðhjáleigu í A.-Landeyjum, f. 4. júlí 1878, d. 21. apríl 1960, og kona hans Þórunn Guðleifsdóttir frá Borgareyrum, húsfreyja, f. 19. júlí 1976, d. 29. apríl 1942. Börn Þórunnar og Guðjóns - í Eyjum:<br> 1. Guðmundur Guðjónsson...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 31: Lína 31:
[[Flokkur: Íbúar í Sólheimatungu]]
[[Flokkur: Íbúar í Sólheimatungu]]
[[Flokkur: Íbúar við Brekastíg]]
[[Flokkur: Íbúar við Brekastíg]]
[[Flokkur: Íbúa við Hásteinsveg]]
[[Flokkur: Íbúar við Hásteinsveg]]
[[Flokkur: Íbúar á Hjalla]]
[[Flokkur: Íbúar á Hjalla]]
[[Flokkur: Íbúar við Vestmannabraut]]
[[Flokkur: Íbúar við Vestmannabraut]]

Núverandi breyting frá og með 13. apríl 2024 kl. 13:06

Guðmundur Guðjónsson frá Borgareyrum u. Eyjafjöllum, netamaður, útgerðarmaður, verkamaður fæddist 27. október 1901 og lést 28. maí 1976.
Foreldrar hans voru Guðjón Sigurðsson bóndi í Voðmúlastaða-Miðhjáleigu í A.-Landeyjum, f. 4. júlí 1878, d. 21. apríl 1960, og kona hans Þórunn Guðleifsdóttir frá Borgareyrum, húsfreyja, f. 19. júlí 1976, d. 29. apríl 1942.

Börn Þórunnar og Guðjóns - í Eyjum:
1. Guðmundur Guðjónsson, netamaður, útgerðarmaður, síðar verkamaður í Rvk, f. 27. október 1901, d. 27. maí 1976.
2. Vilhjálmur Guðjónsson, sjómaður, f. 6. nóvember 1902, d. 10. maí 1952.
3. Ágúst Óskar Guðjónsson, sjómaður, f. 18. ágúst 1906, d. 8. júlí 1980.

Guðmundur var með foreldrum sínum í æsku, var hjú í Deild í Fljótshlíð 1920.
Hann flutti til Eyja 1928, var netamaður og fékkst við útgerð. Eftir flutning til lands vann hann verkamannastörf.
Þau Sigríður giftu sig í Eyjum 1929, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu í Sólheimatungu við Brekastíg 14 1930, á Hásteinsvegi 8 1934, og á Hjalla við Vestmannabraut 57. Þau fluttu á Selfoss og síðan til Rvk, bjuggu við Rauðarárstíg 38.
Sigríður lést 1973 og Guðmundur 1976.

I. Kona Guðmundar, (16. nóvember 1929), var Karólína Sigríður Ingvarsdóttir frá Hvíld á Stokkseyri, húsfreyja, skrifstofumaður, f. 28. ágúst 1904, d. 18. febrúar 1973.
Börn þeirra:
1. Matthías Guðmundsson forstjóri, f. 11. apríl 1930, d. 19. mars 2012.
2. Guðjón Viggó Guðmundsson, f. 24. maí 1934, d. 10. mars 2011.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.
  • Íslenskir málarar - Saga og málaratal. Kristján Guðlaugsson. Málarameistarafélag Reykjavíkur 1982.
  • Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
  • Morgunblaðið. Minning Matthíasar Guðmundssonar.
  • Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.