„Bára Sveinsdóttir (Stóru-Heiði)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: thumb|200px|''Bára Sveinsdóttir. '''Bára Sveinsdóttir''' frá Stóru-Heiði, húsfreyja, fiskvinnslukona, starfsmaður leikskóla, fæddist 1. maí 1962 og lést 4. febrúar 2004.<br> Foreldrar hennar Sveinn Gunnþór Halldórsson frá Kalmanstjörn við Vestmannabraut 3, sjómaður, vélstjóri, útgerðarmaður, síðar hafnarvörður, f. 2. maí 1938, og kona hans ...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 20: Lína 20:
1. [[Aðalbjörg Jóhanna Bárudóttir]] húsfreyja, f. 17. júní 1982. Sambúðarmaður hennar Ingi Freyr Atlason.<br>
1. [[Aðalbjörg Jóhanna Bárudóttir]] húsfreyja, f. 17. júní 1982. Sambúðarmaður hennar Ingi Freyr Atlason.<br>


II. Maður Báru, (16. janúar 1988), var [[Jóhannes Steinólfsson]], sjómaður, f. 21. mars 1961, d. 25. ágúst 2010.<br>
II. Maður Báru, (16. janúar 1988), var [[Jóhannes K. Steinólfsson|Jóhannes Klemens Steinólfsson]], sjómaður, f. 21. mars 1961, d. 25. ágúst 2010.<br>
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
2. [[Þóra Birgit Jóhannesdóttir]], f. 15. desember 1988. Unnusti hennar Guðjón Ingi Eide.<br>
2. [[Þóra Birgit Jóhannesdóttir]], f. 15. desember 1988. Unnusti hennar Guðjón Ingi Eide.<br>

Núverandi breyting frá og með 5. apríl 2024 kl. 14:17

Bára Sveinsdóttir.

Bára Sveinsdóttir frá Stóru-Heiði, húsfreyja, fiskvinnslukona, starfsmaður leikskóla, fæddist 1. maí 1962 og lést 4. febrúar 2004.
Foreldrar hennar Sveinn Gunnþór Halldórsson frá Kalmanstjörn við Vestmannabraut 3, sjómaður, vélstjóri, útgerðarmaður, síðar hafnarvörður, f. 2. maí 1938, og kona hans Þóra Birgit Bernódusdóttir frá Borgarhól við Kirkjuveg 11, húsfreyja, fiskvinnslu- og netagerðarkona, aðstoðarkona tannlæknis, f. 8. desember 1942, d. 26. janúar 2013.

Börn Þóru og Sveins:
1. Ágústa Berg Sveinsdóttir húsfreyja, leikskólakennari, f. 9. ágúst 1960. Maður hennar Gunnar Árni Vigfússon.
2. Bára Sveinsdóttir húsfreyja, f. 1. maí 1962, d. 4. febrúar 2004. Maður hennar Jóhannes K. Steinólfsson. Barnsfaðir hennar Þorlákur Guðmundsson.
3. Bernódus Sveinsson slökkviliðsmaður á Seltjarnarnesi, f. 19. júní 1971. Kona hans Kristín Björg Kristjánsdóttir.
Barn Sveins með Ernu Sveinsdóttur:
4. Gísli Guðni Sveinsson sjómaður, f. 26. september 1958.

Bára var með foreldrum sínum í æsku, á Stóru-Heiði og við Brimhólabraut 17.
Hún vann ýmis störf, við fiskiðnað, og síðustu sjö árin vann hún á leikskólanum Kirkjugerði.
Bára eignaðist barn með Þorláki 1982.
Þau Jóhannes giftu sig 1988, eignuðust fjögur börn og Jóhannes átti eitt barn áður. Þau bjuggu við Búhamar 28.
Bára lést 2004 og Jóhannes 2010.

I. Barnsfaðir Báru var Þorlákur Guðmundsson, f. 17. nóvember 1957, d. 5. júlí 2002.
Barn þeirra:
1. Aðalbjörg Jóhanna Bárudóttir húsfreyja, f. 17. júní 1982. Sambúðarmaður hennar Ingi Freyr Atlason.

II. Maður Báru, (16. janúar 1988), var Jóhannes Klemens Steinólfsson, sjómaður, f. 21. mars 1961, d. 25. ágúst 2010.
Börn þeirra:
2. Þóra Birgit Jóhannesdóttir, f. 15. desember 1988. Unnusti hennar Guðjón Ingi Eide.
3. Steinunn Lilja Jóhannesdóttir, f. 8. ágúst 1991. Unnusti hennar Bjarnþór.
4. Helga Rut Jóhannesdóttir, f. 23. mars 1993. Unnusti hennar Ívar Örn.
Barn Jóhannesar áður
5. Hjördís Inga Jóhannesdóttir, f. 15. apríl 1983. Sambúðarmaður hennar Einar Björgvin Knútsson.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.