„Katrín Þórlindsdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: thumb|200px|''Katrín Þórlindsdóttir. '''Katrín Guðbjörg Þórlindsdóttir''' húsfreyja, hjúkrunarfræðingur fæddist 22. september 1947 á Eskifirði.<br> Foreldrar hennar voru Þórlindur Magnússon skipstjóri, f. 5. maí 1907, d. 26. maí 1992, og kona hans Guðrún Halldóra Þórólfsdóttir húsfreyja, f. 10. október 1913, d. 16. júní 1970. Katrín varð gagnfræðingur í Héraðsskólanum á Laugarvatni 1964, stundaði ná...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 11: Lína 11:
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Þórlindur Kjartansson]] ráðgjafi, aðstoðarmaður ráðherra, f. 7. júlí 1976. Kona hans Ingunn Hafdís Hauksdóttir.<br>
1. [[Þórlindur Kjartansson]] ráðgjafi, aðstoðarmaður ráðherra, f. 7. júlí 1976. Kona hans Ingunn Hafdís Hauksdóttir.<br>
2. [[Guðrún Birna Kjartansdóttir]] náms- og starfsráðgjafi, f. 17. mars 1978, d. 29. júlí 2017. Sambúðarmaður hennar Guðmundur Freyr Sveinsson.<br>
2. [[Guðrún Birna Kjartansdóttir]] náms- og starfsráðgjafi, f. 17. mars 1978, d. 29. júlí 2017. Maður hennar Guðmundur Freyr Sveinsson.<br>
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].

Núverandi breyting frá og með 29. mars 2024 kl. 21:10

Katrín Þórlindsdóttir.

Katrín Guðbjörg Þórlindsdóttir húsfreyja, hjúkrunarfræðingur fæddist 22. september 1947 á Eskifirði.
Foreldrar hennar voru Þórlindur Magnússon skipstjóri, f. 5. maí 1907, d. 26. maí 1992, og kona hans Guðrún Halldóra Þórólfsdóttir húsfreyja, f. 10. október 1913, d. 16. júní 1970.

Katrín varð gagnfræðingur í Héraðsskólanum á Laugarvatni 1964, stundaði nám í Myndlista- og handíðaskólanum veturinn 1964-1965, lauk námi í H.S.Í. í mars 1972.
Hún var hjúkrunarfræðingur á Sjúkrahúsinu á Siglufirði í 3 mánuði 1972 og 4 mánuði 1975, á Landspítalanum 1972-1974, Sjúkrahúsinu á Akranesi 1. febrúar 1975-15. ágúst s.ár., á Sjúkrahúsinu í Eyjum 15. september 1975-15. apríl 1978 og á Sjúkrahúsinu og Heilsugæslunni þar frá 1. nóvember 1978-1991.
Hún var formaður Vestmannaeyjadeildar H.F.Í.
Þau Kjartan Örn giftu sig 1971, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu við Hólagötu 42.

I. Maður Katrínar, (2. janúar 1971), er Kjartan Örn Sigurbjörnsson fyrrverandi sóknarprestur í Eyjum, f. 23. október 1948.
Börn þeirra:
1. Þórlindur Kjartansson ráðgjafi, aðstoðarmaður ráðherra, f. 7. júlí 1976. Kona hans Ingunn Hafdís Hauksdóttir.
2. Guðrún Birna Kjartansdóttir náms- og starfsráðgjafi, f. 17. mars 1978, d. 29. júlí 2017. Maður hennar Guðmundur Freyr Sveinsson.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.