„Dagmar Sævaldsdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Dagmar Sævaldsdóttir''' frá Brautarholti við Landagötu 3b, húsfreyja, sjúkraliði fæddist þar 20. nóvember 1957 og lést 21. september 2015.<br> Foreldrar hennar Sævaldur Runólfsson vélstjóri, f. 10. ágúst 1930, d. 10. september 2023, og og kona hans Guðríður ''Sigurbirna'' Hafliðadóttir frá Þingeyri, Ísafj.s., húsfreyja, sjúkraliði, f. 20. mars 1933 á Ísafirði. Börn Sigurbirnu og Sævalds:<b...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Dagmar Saevaldsdottir.jpg|thumb|200px|''Dagmar Sævaldsdóttir.]]
'''Dagmar Sævaldsdóttir''' frá [[Brautarholt|Brautarholti við Landagötu 3b]], húsfreyja, sjúkraliði fæddist þar 20. nóvember 1957 og lést 21. september 2015.<br>
'''Dagmar Sævaldsdóttir''' frá [[Brautarholt|Brautarholti við Landagötu 3b]], húsfreyja, sjúkraliði fæddist þar 20. nóvember 1957 og lést 21. september 2015.<br>
Foreldrar hennar  [[Sævaldur Runólfsson]] vélstjóri, f. 10. ágúst 1930, d. 10. september 2023, og  og kona hans [[Sigurbirna Hafliðadóttir|Guðríður ''Sigurbirna'' Hafliðadóttir]] frá Þingeyri, Ísafj.s., húsfreyja, sjúkraliði, f. 20. mars 1933 á Ísafirði.
Foreldrar hennar  [[Sævaldur Runólfsson]] vélstjóri, f. 10. ágúst 1930, d. 10. september 2023, og  og kona hans [[Sigurbirna Hafliðadóttir|Guðríður ''Sigurbirna'' Hafliðadóttir]] frá Þingeyri, Ísafj.s., húsfreyja, sjúkraliði, f. 20. mars 1933 á Ísafirði.

Núverandi breyting frá og með 23. mars 2024 kl. 17:37

Dagmar Sævaldsdóttir.

Dagmar Sævaldsdóttir frá Brautarholti við Landagötu 3b, húsfreyja, sjúkraliði fæddist þar 20. nóvember 1957 og lést 21. september 2015.
Foreldrar hennar Sævaldur Runólfsson vélstjóri, f. 10. ágúst 1930, d. 10. september 2023, og og kona hans Guðríður Sigurbirna Hafliðadóttir frá Þingeyri, Ísafj.s., húsfreyja, sjúkraliði, f. 20. mars 1933 á Ísafirði.

Börn Sigurbirnu og Sævalds:
1. Þór Sævaldsson vélvirki, vélfræðingur, rafvirki í Reykjavík, f. 7. ágúst 1952. Fyrrum kona Ingibjörg Guðjónsdóttir.
2. Hafliði Sævaldsson vélvirki, vélfræðingur í Reykjavík, f. 16. janúar 1954. Kona hans Þórey Sigurðardóttir.
3. Drengur, f. 2. apríl 1955, d. 4. maí 1955.
4. Dagmar Sævaldsdóttir húsfreyja, síðast í Marteinslaug 3 í Rvk, f. 20. nóvember 1957, d. 21. september 2015.

Dagmar lærði í Kvennaskólanum á Blönduósi, varð síðar sjúkraliði í Fjölbrautarskólanum í Breiðholti um 1998, lærði í Landvarðaskólanum.
Hún var landvörður í Landmannalaugum í 3 ár, fékk heilablóðfall og var öryrki eftir það.
Hún eignaðist barn með Guðmundi 1975.
Þau Bjarni giftu sig, eignuðust þrjú börn, en skildu.
Dagmar lést 2015.

I. Barnsfaðir Dagmarar var Guðmundur Daníel Jónsson, f. 31. maí 1955, d. 18. janúar 2018.
Barn þeirra:
1. Sóley Guðmundsdóttir, verkefnastjóri í Rvk, f. 7. apríl 1975.

II. Maður Dagmarar, skildu, er Bjarni Bjarnason, f. 8. september 1954. Foreldrar hans voru Bjarni Bjarnason bóndi í Hörgsdal, V.-Skaft., f. 12. maí 1902, d. 6. júlí 1992, og kona hans Dóróthea Theódórsdóttir (Dorothea Kissmann) af þýsku bergi brotinn, f. 24. maí 1926, d. 19. desember 2016.
Börn þeirra:
2. Bjarni Bjarnason, bóndi í Hraunkoti í V.-Skaft., f. 15. október 1976. Kona hans Erla Þórey Ólafsdóttir.
3. Sævaldur Bjarnason, kennari, f. 27. október 1979. Kona hans Rakel Sveinsdóttir.
4. Theodór Bjarnason, rafvirkjameistari, f. 31. mars 1982. Kona hans Íris Hlín Bjarnadóttir.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.