„Ásta Finnbogadóttir (Höfðavegi)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: Ásta Finnbogadóttir húsfreyja, verslunarmaður fæddist 31. mars 1953.<br> Foreldrar hennar Finnbogi Friðfinnsson kaupmaður, f. 3. apríl 1927, d. 21. desember 2003, og kona hans Kristjana Þorfinnsdóttir húsfreyja, bæjarfulltrúi, f. 10. febrúar 1930. Ásta var með foreldrum sínum í æsku, á Skólavegi 37 og við Höfðaveg 4.<br> Hún var verslunarmaður, vann hjá ÁTVR.<br> Þau Ingólfur giftu sig, eignuðust eitt...)
 
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 14. mars 2024 kl. 16:09

Ásta Finnbogadóttir húsfreyja, verslunarmaður fæddist 31. mars 1953.
Foreldrar hennar Finnbogi Friðfinnsson kaupmaður, f. 3. apríl 1927, d. 21. desember 2003, og kona hans Kristjana Þorfinnsdóttir húsfreyja, bæjarfulltrúi, f. 10. febrúar 1930.

Ásta var með foreldrum sínum í æsku, á Skólavegi 37 og við Höfðaveg 4.
Hún var verslunarmaður, vann hjá ÁTVR.
Þau Ingólfur giftu sig, eignuðust eitt barn. Þau bjuggu við Höfðaveg 4, síðar við Höfðaveg 43.

I. Maður Ástu er Ingólfur Grétarsson frá Bessastíg 8, sjómaður, stýrimaður, f. 7. september 1950.
Barn þeirra:
1. Kristjana Ingólfsdóttir, f. 14. september 1973.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.
  • Prestþjónustubækur.
  • Skipstjóra- og stýrimannatal. Guðmundur Jakobsson. Ægisútgáfan 1979.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.