„Jóhann Pétur Reyndal“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Smáleiðr.)
Ekkert breytingarágrip
 
(7 millibreytingar ekki sýndar frá 3 notendum)
Lína 1: Lína 1:
'''Jóhann Pétur Reyndal''' fæddist 4. maí 1878 og lést 8. september 1971. Hann var bakarameistari.
'''Jóhann Pétur Reyndal''' fæddist 4. maí 1878 og lést 8. september 1971. Hann var bakarameistari.


Jóhann bauð sig fram í [[Fyrsta bæjarstjórn Vestmannaeyja|fyrstu bæjarstjórnarkosningum]] Vestmannaeyjakaupstaðar árið 1919
Jóhann bauð sig fram í [[Fyrsta bæjarstjórn Vestmannaeyja|fyrstu bæjarstjórnarkosningum]] Vestmannaeyjakaupstaðar árið 1919.
 
=Frekari umfjöllun=
'''Jóhann Pétur Sörensen''', síðar Reyndal, danskur bakarameistari, útgerðarmaður fæddist 4. júní 1878 í Holsterbro á Jótlandi og lést 9. september 1971 í Reykjavík.<br>
Hann kom til Ísafjarðar frá Dvergasteini í Álftafirði við Djúp 1901 og var heimilismaður, bakarameistari hjá Á. Ásgeirssyni bakara á Ísafirði á því ári, síðar bakari í Eyjum, á Akranesi og í Reykjavík. Einnig átti hann í útgerð í Eyjum.<br>
Þau Halldóra giftu sig 1905, eignuðust tvö kjörbörn. Þau bjuggu í Bolungarvík við giftingu og enn 1910, en fluttu til Eyja 1912. þau  byggðu húsið [[Tunga|Tungu]] með fjárhagsaðstoð Sigríðar systur Halldóru og ráku þar brauðgerð.<br>
Jóhann fékk leyfi fyrir ættarnafninu Reyndal 1918 og notaði það í stað Sörensen-nafnsins.<br>
Hann eignaðist barn með Karítas 1920.<br>
Fjölskyldan flutti til Danmerkur 1921. Hann varð þar bóndi. Þar lést Halldóra kona hans í Hjörring 1922. Sigríður Kristjánsdóttir, systir Halldóru, tók við heimilinu og varð bústýra Jóhanns. <br>
Þau fluttu til Reykjavíkur um 1929 og þar rak Jóhann brauðgerð  í Bergstaðastræti 14.<br>
Jóhann fluttist til Akraness 1932, rak bakarí þar.<br>
Hann giftist Guðrúnu Theodóru 1934. Þau eignuðust þrjú börn, bjuggu í Reykjavík.<br>
Jóhann lést 1971 og Guðrún Theodóra 1987.
 
I. Barnsmóðir Jóhanns var Þórunn ''Karítas'' Ingimundardóttir, f. 13. janúar 1896 í Skarðshjáleigu í Mýrdal, síðar í Hafnarfirði og Reykjavík, d. 14. júní 1975.<br>
Barn þeirra:<br>
1. [[Jóhanna Reyndal Jóhannsdóttir (Ekru)|Lilja ''Jóhanna'' Reyndal Jóhannsdóttir]] húsfreyja í Reykjavík, f. 29. febrúar 1920 á [[Ekra|Ekru]], d. 27. júní 1961.
 
I. Fyrri kona Jóhanns, (19. maí 1905), var [[Halldóra K. Reyndal (Tungu)|Halldóra Guðmunda Kristjánsdóttir Reyndal]] húsfreyja, f. 26. ágúst 1877 í Tungu í Skutulsfirði, d. í mars 1922 í Hjörring í Danmörku.<br>
Börn þeirra, kjörbörn:<br>
1. [[Halldóra Valdimarsdóttir (Tungu)|Halldóra Valdimarsdóttir Reyndal]] húsfreyja í [[Tunga|Tungu]], f. 9. september 1903, d. 12. júní 1942. Maður hennar var [[Magnús Bergsson (bakarameistari)|Magnús Bergsson]].<br>
2. [[Emma Reyndal (Tungu)|Emma Kristín Reyndal]] húsfreyja, verslunarmaður á Akranesi, f. 25. janúar 1917, d. 25. október 2001. Maður hennar Guðni Eyjólfsson.
 
II. Síðari kona Jóhanns, (20. október 1934), var Guðrún Theodóra Benediktsdóttir frá Gljúfurholti í Ölfushreppi, húsfreyja, f. 18. ágúst 1903 á Reykjum þar, d. 27. september 1987.  Foreldrar hennar voru Benedikt Eyvindsson bóndi, f. 30. nóvember 1859 á Stóru-Heiði í Mýrdal, d. 19. júní 1938 í Reykjavík, og kona hans Margrét Gottskálksdóttir frá Gljúfurholti, húsfreyja, f. 24. október 1862, d. 22. desember 1944.<br>
Börn þeirra:<br>
3. Erlingur Reyndal, f. 22. apríl 1931, d. 19. nóvember 2010.  Fyrrum kona hans Sjöfn Sigurjónsdóttir. Fyrrum kona hans Ásta Tryggvadóttir. Kona hans Anna Guðrún Hallsdóttir.<br>
4. Dóra Reyndal söngkona, söngkennari, f. 27. september 1937. Maki hennar Guðmundur Guðmundsson.<br>
5. María Stella Reyndal fiðluleikari, tónlistarkennari, f. 15. júlí 1942, d. 7. ágúst 2002. Fyrrum maður hennar Haraldur Henrýsson. Maður hennar Heiðar Magnússon.
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Íslendingabók.is.
*Magnús Haraldsdóttir.
*Morgunblaðið 2002.
*Prestþjónustubækur. 
*Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Iðnaðarmenn]]
[[Flokkur: Kaupmenn]]
[[Flokkur: Útgerðarmenn]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar í Tungu]]
[[Flokkur: Íbúar við Heimagötu]]

Núverandi breyting frá og með 3. mars 2024 kl. 17:07

Jóhann Pétur Reyndal fæddist 4. maí 1878 og lést 8. september 1971. Hann var bakarameistari.

Jóhann bauð sig fram í fyrstu bæjarstjórnarkosningum Vestmannaeyjakaupstaðar árið 1919.

Frekari umfjöllun

Jóhann Pétur Sörensen, síðar Reyndal, danskur bakarameistari, útgerðarmaður fæddist 4. júní 1878 í Holsterbro á Jótlandi og lést 9. september 1971 í Reykjavík.
Hann kom til Ísafjarðar frá Dvergasteini í Álftafirði við Djúp 1901 og var heimilismaður, bakarameistari hjá Á. Ásgeirssyni bakara á Ísafirði á því ári, síðar bakari í Eyjum, á Akranesi og í Reykjavík. Einnig átti hann í útgerð í Eyjum.
Þau Halldóra giftu sig 1905, eignuðust tvö kjörbörn. Þau bjuggu í Bolungarvík við giftingu og enn 1910, en fluttu til Eyja 1912. þau byggðu húsið Tungu með fjárhagsaðstoð Sigríðar systur Halldóru og ráku þar brauðgerð.
Jóhann fékk leyfi fyrir ættarnafninu Reyndal 1918 og notaði það í stað Sörensen-nafnsins.
Hann eignaðist barn með Karítas 1920.
Fjölskyldan flutti til Danmerkur 1921. Hann varð þar bóndi. Þar lést Halldóra kona hans í Hjörring 1922. Sigríður Kristjánsdóttir, systir Halldóru, tók við heimilinu og varð bústýra Jóhanns.
Þau fluttu til Reykjavíkur um 1929 og þar rak Jóhann brauðgerð í Bergstaðastræti 14.
Jóhann fluttist til Akraness 1932, rak bakarí þar.
Hann giftist Guðrúnu Theodóru 1934. Þau eignuðust þrjú börn, bjuggu í Reykjavík.
Jóhann lést 1971 og Guðrún Theodóra 1987.

I. Barnsmóðir Jóhanns var Þórunn Karítas Ingimundardóttir, f. 13. janúar 1896 í Skarðshjáleigu í Mýrdal, síðar í Hafnarfirði og Reykjavík, d. 14. júní 1975.
Barn þeirra:
1. Lilja Jóhanna Reyndal Jóhannsdóttir húsfreyja í Reykjavík, f. 29. febrúar 1920 á Ekru, d. 27. júní 1961.

I. Fyrri kona Jóhanns, (19. maí 1905), var Halldóra Guðmunda Kristjánsdóttir Reyndal húsfreyja, f. 26. ágúst 1877 í Tungu í Skutulsfirði, d. í mars 1922 í Hjörring í Danmörku.
Börn þeirra, kjörbörn:
1. Halldóra Valdimarsdóttir Reyndal húsfreyja í Tungu, f. 9. september 1903, d. 12. júní 1942. Maður hennar var Magnús Bergsson.
2. Emma Kristín Reyndal húsfreyja, verslunarmaður á Akranesi, f. 25. janúar 1917, d. 25. október 2001. Maður hennar Guðni Eyjólfsson.

II. Síðari kona Jóhanns, (20. október 1934), var Guðrún Theodóra Benediktsdóttir frá Gljúfurholti í Ölfushreppi, húsfreyja, f. 18. ágúst 1903 á Reykjum þar, d. 27. september 1987. Foreldrar hennar voru Benedikt Eyvindsson bóndi, f. 30. nóvember 1859 á Stóru-Heiði í Mýrdal, d. 19. júní 1938 í Reykjavík, og kona hans Margrét Gottskálksdóttir frá Gljúfurholti, húsfreyja, f. 24. október 1862, d. 22. desember 1944.
Börn þeirra:
3. Erlingur Reyndal, f. 22. apríl 1931, d. 19. nóvember 2010. Fyrrum kona hans Sjöfn Sigurjónsdóttir. Fyrrum kona hans Ásta Tryggvadóttir. Kona hans Anna Guðrún Hallsdóttir.
4. Dóra Reyndal söngkona, söngkennari, f. 27. september 1937. Maki hennar Guðmundur Guðmundsson.
5. María Stella Reyndal fiðluleikari, tónlistarkennari, f. 15. júlí 1942, d. 7. ágúst 2002. Fyrrum maður hennar Haraldur Henrýsson. Maður hennar Heiðar Magnússon.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.is.
  • Magnús Haraldsdóttir.
  • Morgunblaðið 2002.
  • Prestþjónustubækur.
  • Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.