„Unnur Baldursdóttir (kennari)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 5: Lína 5:
Unnur var með foreldrum sínum.<br>
Unnur var með foreldrum sínum.<br>
Hún lauk landsprófi í Reykjaskóla í Hrútafirði, lauk námi við Kennaraskóla Íslands 1973.<br>
Hún lauk landsprófi í Reykjaskóla í Hrútafirði, lauk námi við Kennaraskóla Íslands 1973.<br>
Hún var kennari á Ólafsfirði 1973-1974, kennari og deildarstjóri í Eyjum 1974-2020.<br>
Hún var kennari á Ólafsfirði 1973-1974, kennari og deildarstjóri í Eyjum 1974-2020, formaður Þroskahjálparí Eyjum 1982-1987.<br>
Þau Haraldur Þór giftu sig 1976, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu við [[Kirkjuvegur|Kirkjuveg 88]], á [[Fögruvellir|Fögruvöllum]], í [[Litlibær| Litlabæ]], við [[Áshamar|Áshamar 3b]] og við [[Brekkugata|Brekkugötu 5]].<br>
Þau Haraldur Þór giftu sig 1976, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu við [[Kirkjuvegur|Kirkjuveg 88]], á [[Fögruvellir|Fögruvöllum]], í [[Litlibær| Litlabæ]], við [[Áshamar|Áshamar 3b]] og við [[Brekkugata|Brekkugötu 5]].<br>
Haraldur lést 2019.<br>
Haraldur lést 2019.<br>

Núverandi breyting frá og með 29. febrúar 2024 kl. 21:06

Unnur Baldursdóttir.

Unnur Baldursdóttir frá Ormsstöðum í Klofningshreppi í Dalasýslu, kennari, deildarstjóri fæddist þar 20. apríl 1952.
Foreldrar hennar voru Baldur Gestsson frá Ormsstöðum, bóndi, oddviti, sýslunefndarmaður, f. þar 19. nóvember 1912, d. 3. febrúar 2001, og kona hans Selma Kjartansdóttir frá Fremri-Langey á Breiðafirði, húsfreyja, kennari, formaður sóknarnefndar, saumakona, f. þar 30. ágúst 1924, d. 22. maí 2020 í Búðardal.

Unnur var með foreldrum sínum.
Hún lauk landsprófi í Reykjaskóla í Hrútafirði, lauk námi við Kennaraskóla Íslands 1973.
Hún var kennari á Ólafsfirði 1973-1974, kennari og deildarstjóri í Eyjum 1974-2020, formaður Þroskahjálparí Eyjum 1982-1987.
Þau Haraldur Þór giftu sig 1976, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu við Kirkjuveg 88, á Fögruvöllum, í Litlabæ, við Áshamar 3b og við Brekkugötu 5.
Haraldur lést 2019.
Unnur býr við Strandveg 26.

I. Maður Unnar, (12. júní 1976), var Haraldur Þór Þórarinsson kaupmaður, verkstjóri, f. 29. mars 1953, d. 18. janúar 2019.
Börn þeirra:
1. Guðríður Haraldsdóttir öryrki, f. 31. október 1975.
2. Júlíana Silfá Haraldsdóttir öryrki, f. 31. ágúst 1980.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.