„Hjördís Kristinsdóttir (sjúkraliði)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: thumb|200px|''Hjördís Kristinsdóttir. '''Hjördís Kristinsdóttir''' húsfreyja, sjúkraliði fæddist 21. ágúst 1960 í Reykjavík.<br> Foreldrar hennar voru Sigurlaugur ''Kristinn'' Jónsson bifreiðastjóri, verkstjóri í Reykjavík, f. 12. október 1925 á Skárastöðum í Fremri-Torfustaðahreppi, V.-Hún., d. 20. september 2006, og kona hans Birna Helga Ingibjörg Benediktsdóttir húsfreyja, f. 3. janúar 1922 á Barkarstöðum...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 5: Lína 5:
Hjördís lærði í Fjölbrautarskólanum í Ármúla, heilsugæslubraut, útskrifaðist frá Sjúkraliðaskóla Íslands 1980, sótti námskeið: Um samskipti við sjúka, í lyfjahrifafræði, maður og sjúkdómar, námstefna ráðgjafanefndar um  líkn. Þá var  hún við  sérnám í öldrun í Ármúla 2010.<br>
Hjördís lærði í Fjölbrautarskólanum í Ármúla, heilsugæslubraut, útskrifaðist frá Sjúkraliðaskóla Íslands 1980, sótti námskeið: Um samskipti við sjúka, í lyfjahrifafræði, maður og sjúkdómar, námstefna ráðgjafanefndar um  líkn. Þá var  hún við  sérnám í öldrun í Ármúla 2010.<br>
Hún var sjúkraliði á Landspítalanum, hjartadeild og á  lyfjadeild og á [[Sjúkrahús Vestmannaeyja|Sjúkrahúsinu]] í Eyjum.<br>  
Hún var sjúkraliði á Landspítalanum, hjartadeild og á  lyfjadeild og á [[Sjúkrahús Vestmannaeyja|Sjúkrahúsinu]] í Eyjum.<br>  
Þau Þór giftu sig 1984, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu á [[Staðarhóll|Staðarhóli við |Kirkjuveg 57]], en skildu.<br>
Þau Þór giftu sig 1984, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu á [[Staðarhóll|Staðarhóli við Kirkjuveg 57]], en skildu.<br>
Þau Haraldur giftu sig 1997, eignuðust eitt barn. Þau búa [[Saltaberg|Saltabergi við Illugagötu 61]].<br>
Þau Haraldur giftu sig 1997, eignuðust eitt barn. Þau búa [[Saltaberg|Saltabergi við Illugagötu 61]].<br>


Lína 26: Lína 26:
[[Flokkur: Sjúkraliðar]]
[[Flokkur: Sjúkraliðar]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar á Staðarhóli]]
[[Flokkur: Íbúar á Staðarhól]]
[[Flokkur: Íbúar við Kirkjuveg]]
[[Flokkur: Íbúar við Kirkjuveg]]
[[Flokkur: Íbúar á Saltabergi]]
[[Flokkur: Íbúar á Saltabergi]]
[[Flokkur: Íbúar við Illugagötu]]
[[Flokkur: Íbúar við Illugagötu]]

Núverandi breyting frá og með 10. janúar 2024 kl. 11:09

Hjördís Kristinsdóttir.

Hjördís Kristinsdóttir húsfreyja, sjúkraliði fæddist 21. ágúst 1960 í Reykjavík.
Foreldrar hennar voru Sigurlaugur Kristinn Jónsson bifreiðastjóri, verkstjóri í Reykjavík, f. 12. október 1925 á Skárastöðum í Fremri-Torfustaðahreppi, V.-Hún., d. 20. september 2006, og kona hans Birna Helga Ingibjörg Benediktsdóttir húsfreyja, f. 3. janúar 1922 á Barkarstöðum í Fremri-Torfustaðahreppi, V.-Hún, d. 20. júní 2015.

Hjördís lærði í Fjölbrautarskólanum í Ármúla, heilsugæslubraut, útskrifaðist frá Sjúkraliðaskóla Íslands 1980, sótti námskeið: Um samskipti við sjúka, í lyfjahrifafræði, maður og sjúkdómar, námstefna ráðgjafanefndar um líkn. Þá var hún við sérnám í öldrun í Ármúla 2010.
Hún var sjúkraliði á Landspítalanum, hjartadeild og á lyfjadeild og á Sjúkrahúsinu í Eyjum.
Þau Þór giftu sig 1984, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu á Staðarhóli við Kirkjuveg 57, en skildu.
Þau Haraldur giftu sig 1997, eignuðust eitt barn. Þau búa Saltabergi við Illugagötu 61.

I. Maður Hjördísar, (29. desember 1985, skildu), er Þór Sigurgeirsson, f. 1. október 1959 í Eyjum.
Börn þeirra:
1. Kristinn Freyr Þórsson sjómaður, f. 4. febrúar 1984 í Eyjum. Fyrri kona hans var Ólöf Birna Kristínardóttir frá Bessastöðum í Miðfirði, látin 2014. Síðari kona hans Ingunn Þóra Björgvinsdóttir.
2. Birna Þórsdóttir snyrtifræðingur, f. 14. mars 1986 í Eyjum. Maður hennar Davíð Þór Óskarsson.

II. Maður Hjördísar, (9. ágúst 1997), er Haraldur Geir Hlöðversson kennari, lögreglumaður, ferðaþjónusturekandi, f. 24. júlí 1956.
Barn þeirra:
3. Sóley Haraldsdóttir lögreglukona, f. 14. apríl 1996 í Eyjum.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Hjördís og Haraldur Geir.
  • Íslendingabók.
  • Jóelsætt. Niðjar Jóels Bergþórssonar og Sigríðar Guðmundsdóttur. Guðrún Hafsteinsdóttir tók saman. Mál og mynd 2002.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.