„Hilma Marinósdóttir“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: '''Hilma Marinósdóttir''' frá Hákonarhúsi við Kirkjuveg 88, húsfreyja fæddist þar 30. desember 1932 og lést 11. mars 2014 á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi.<br> Foreldrar hennar voru Guðrún Hákonardóttir húsfreyja, f. 23. mars 1911 í Merkinesi, Hafnarhreppi í Gullbringusýslu, d. 27. júlí 1984, og Einar ''Marinó'' Jóhannesson bátsformaður, f. 16. ágúst 1901 í Skeggjastaðahreppi...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(5 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
'''Hilma Marinósdóttir''' frá [[Hákonarhús|Hákonarhúsi við Kirkjuveg 88]], húsfreyja fæddist þar 30. desember 1932 og lést 11. mars 2014 á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi.<br> | [[Mynd:Hilma Marinosdottir.JPG|thumb|200px|''Hilma Marinósdóttir.]] | ||
Foreldrar hennar voru [[Guðrún Hákonardóttir (Hákonarhúsi)|Guðrún Hákonardóttir]] húsfreyja, f. 23. mars 1911 í Merkinesi, Hafnarhreppi í Gullbringusýslu, d. 27. júlí 1984, og Einar ''Marinó'' Jóhannesson | '''Hilma Marinósdóttir''' frá [[Hákonarhús|Hákonarhúsi við Kirkjuveg 88]], húsfreyja, glerlistarkona fæddist þar 30. desember 1932 og lést 11. mars 2014 á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi.<br> | ||
Foreldrar hennar voru [[Guðrún Hákonardóttir (Hákonarhúsi)|Guðrún Hákonardóttir]] húsfreyja, f. 23. mars 1911 í Merkinesi, Hafnarhreppi í Gullbringusýslu, d. 27. júlí 1984, og [[Marinó Jóhannesson|Einar ''Marinó'' Jóhannesson]] sjómaður, trillukarl, verkamaður, f. 10. ágúst 1901 í Miðfirði við Miðfjörð í Skeggjastaðahreppi, N-Múlasýslu, d. 18. sept. 1955.<br> | |||
Hilma ólst upp hjá móðurforeldrum sínum [[Hákon Kristjánsson (Hákonarhúsi)|Hákoni Kristjánssyni]] og [[Vilhelmína Guðmundsdóttir (Hákonarhúsi)| Guðrúnu ''Vilhelmínu'' Guðmundsdóttur]] í Hákonarhúsi við Kirkjuveg 88. | Hilma ólst upp hjá móðurforeldrum sínum [[Hákon Kristjánsson (Hákonarhúsi)|Hákoni Kristjánssyni]] og [[Vilhelmína Guðmundsdóttir (Hákonarhúsi)| Guðrúnu ''Vilhelmínu'' Guðmundsdóttur]] í Hákonarhúsi við Kirkjuveg 88. | ||
Núverandi breyting frá og með 9. janúar 2024 kl. 20:45
Hilma Marinósdóttir frá Hákonarhúsi við Kirkjuveg 88, húsfreyja, glerlistarkona fæddist þar 30. desember 1932 og lést 11. mars 2014 á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi.
Foreldrar hennar voru Guðrún Hákonardóttir húsfreyja, f. 23. mars 1911 í Merkinesi, Hafnarhreppi í Gullbringusýslu, d. 27. júlí 1984, og Einar Marinó Jóhannesson sjómaður, trillukarl, verkamaður, f. 10. ágúst 1901 í Miðfirði við Miðfjörð í Skeggjastaðahreppi, N-Múlasýslu, d. 18. sept. 1955.
Hilma ólst upp hjá móðurforeldrum sínum Hákoni Kristjánssyni og Guðrúnu Vilhelmínu Guðmundsdóttur í Hákonarhúsi við Kirkjuveg 88.
Hilma var með fósturforeldrum sínum í æsku, var komin til þeirra 1933.
Þau Sumarliði Gunnar giftu sig 1953, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu í fyrstu í Hákonarhúsi, á Þingeyri við Skólaveg 37, en síðast á Fjólugötu 29.
Sumarliði Gunnar lést 1991.
Hilma flutti á Selfoss, kenndi þar glerlist, stundaði prjónaiðn og starfaði með Rauða krossinum.
Hún lést 2014.
I. Maður Hilmu, (4. nóvember 1953), var Sumarliði Gunnar Jónsson sjómaður, verkstjóri, f. 1. ágúst 1928 í Hafnarfirði, d. 5. desember 1991. Foreldrar hans voru Jón Ársæll Jónsson bifvélavirki í Reykjavík, f. 3. janúar 1897, d. 9. ágúst 1994, og Ólafía Guðrún Sumarliðadóttir, f. 15. janúar 1905, d. 6. júlí 1984.
Börn þeirra:
1. Einar Ársæll Sumarliðason rafveituvirkjameistari, f. 14. febrúar 1954 í Eyjum. Fyrrum kona hans Sólrún Anna Ólafsdóttir. Kona hans Oddbjörg Inga Jónsdóttir.
2. Guðrún Erla Sumarliðadóttir húsfreyja, f. 17. janúar 1960. Maður hennar Halldór Egill Guðnason.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.
- Morgunblaðið 29. mars 2014. Minning.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.