„Bergsstaðir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(6 millibreytingar ekki sýndar frá 3 notendum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Gos 43.jpg|300px|thumb|[[Bergsstaðir]] að fara undir hraun]]
Húsið '''Bergsstaðir''' stóð við [[Urðavegur|Urðaveg]] 24. Það var reist af [[Elías Sæmundsson|Elíasi Sæmundssyni]] á árunum 1902-03. Lengst af bjuggu á Bergsstöðum [[Guðmundur Tómasson]], skipstjóri og kona hans, [[Elín Sigurðardóttir]] en Ólafur, sonur þeirra bjó þar einnig með sinni fjölskyldu og var jafnan kenndur við húsið. Þegar gaus bjuggu þar Elín og dóttursonur hennar, [[Guðmundur Arnar Alfreðsson]].
Húsið '''Bergsstaðir''' stóð við [[Urðavegur|Urðaveg]] 24. Það var reist af [[Elías Sæmundsson|Elíasi Sæmundssyni]] á árunum 1902-03. Lengst af bjuggu á Bergsstöðum [[Guðmundur Tómasson]], skipstjóri og kona hans, [[Elín Sigurðardóttir]] en Ólafur, sonur þeirra bjó þar einnig með sinni fjölskyldu og var jafnan kenndur við húsið. Þegar gaus bjuggu þar Elín og dóttursonur hennar, [[Guðmundur Arnar Alfreðsson]].
Aðrir íbúðar [[Jón Hafliðason]] og [[Sigríður Bjarnadóttir]]og sonur þeirra [[Borgþór H. Jónsson (veðurfræðingur)|Borgþór Jónsson]] veðurfræðingur. [[Hjálmar Jónsson]] og [[Guðbjörg Helgadóttir (Kirkjubæjarbraut)|Guðbjörg E Helgadóttir]] á efri hæð ásamt börnum.
{{Heimildir|
* Húsin undir hrauninu, haust 2012.}}


[[Flokkur:Hús sem fóru undir hraun]]
[[Flokkur:Hús sem fóru undir hraun]]
[[Flokkur:Urðavegur]]
[[Flokkur:Urðavegur]]
{{Byggðin undir hrauninu}}
{{Byggðin undir hrauninu}}

Núverandi breyting frá og með 28. desember 2023 kl. 12:29

Bergsstaðir að fara undir hraun

Húsið Bergsstaðir stóð við Urðaveg 24. Það var reist af Elíasi Sæmundssyni á árunum 1902-03. Lengst af bjuggu á Bergsstöðum Guðmundur Tómasson, skipstjóri og kona hans, Elín Sigurðardóttir en Ólafur, sonur þeirra bjó þar einnig með sinni fjölskyldu og var jafnan kenndur við húsið. Þegar gaus bjuggu þar Elín og dóttursonur hennar, Guðmundur Arnar Alfreðsson.

Aðrir íbúðar Jón Hafliðason og Sigríður Bjarnadóttirog sonur þeirra Borgþór Jónsson veðurfræðingur. Hjálmar Jónsson og Guðbjörg E Helgadóttir á efri hæð ásamt börnum.


Heimildir

  • Húsin undir hrauninu, haust 2012.