„Katrín Ingibergsdóttir (Melhól)“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: thumb|200px|''Katrín Ingibergsdóttir. '''Katrín Ingibergsdóttir''' frá Melhóli í Meðallandi, húsfreyja fæddist þar 8. október 1908 og lést 10. október 2004,<br> Foreldrar hennar voru Ingibegur Þorsteinsson frá Sandaseli í Meðallandi, bóndi, f. 30. desember 1856, d. 30. júlí 1942 , og síðari kona hans Guðríður Árnadóttir frá Hellum, húsfreyja, f. 16. ágúst 1873, d. 22. októb...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum) | |||
Lína 3: | Lína 3: | ||
Foreldrar hennar voru Ingibegur Þorsteinsson frá Sandaseli í Meðallandi, bóndi, f. 30. desember 1856, d. 30. júlí 1942 | Foreldrar hennar voru Ingibegur Þorsteinsson frá Sandaseli í Meðallandi, bóndi, f. 30. desember 1856, d. 30. júlí 1942 | ||
, og síðari kona hans [[Guðríður Árnadóttir (Hellum)|Guðríður Árnadóttir]] frá Hellum, húsfreyja, f. 16. ágúst 1873, d. 22. október 1950. | , og síðari kona hans [[Guðríður Árnadóttir (Hellum)|Guðríður Árnadóttir]] frá Hellum, húsfreyja, f. 16. ágúst 1873, d. 22. október 1950. | ||
Börn Guðríðar og Ingibergs:<br> | |||
1. Steindór Ingibergsson, f. 15. október 1897, d. 26. nóvember 1897.<br> | |||
2. [[Jón Ingibergsson]] sjómaður, f. 12. september 1899, drukknaði 15. ágúst 1923.<br> | |||
3. Árni Ingibergsson, f. 25. maí 1903, d. 6. febrúar 1928.<br> | |||
4. Valgerður Ingibergsdóttir húsfreyja, f. 9. apríl 1905.<br> | |||
5. [[Málfríður Guðlaug Ingibergsdóttir]] kennari, f. 31. júlí 1907, d. 1. febrúar 1932.<br> | |||
6. [[Katrín Ingibergsdóttir (Melhól)|Katrín Ingibergsdóttir]] húsfreyja, f. 8. október 1908, d. 10. október 2004.<br> | |||
7. Vilhjálmur Kristinn Ingibegsson húsasmiður, f. 30. nóvember 1909, d. 20. apríl 1988.<br> | |||
8. [[Karólína Ingibergsdóttir (Múla)|Karólína Ingibegsdóttir]] húsfreyja, f. 27. maí 1911, d. 28. nóvember 1966.<br> | |||
9. Sveinbjörg Ingibergsdóttir vinnukona, f. 24. ágúst 1912, d. 19. apríl 1996.<br> | |||
10. Ragnheiður Ingibergsdóttir vinnukona, f. 30. október 1913, d. 23. febrúar 1997.<br> | |||
11. Eyþór Ingibergsson múrarameistari, f. 6. apríl 1915, d. 24. júní 1984. | |||
Katrín var með foreldrum sínum á Melhól til 1916, var tökubarn í Sandaseli 1916-1917, var hjá foreldrum sínum á Melhóli 1917-1922. Hún var vinnukona í Bakkakoti (Prestbakkakoti) á Síðu 1922-1926.<br> | Katrín var með foreldrum sínum á Melhól til 1916, var tökubarn í Sandaseli 1916-1917, var hjá foreldrum sínum á Melhóli 1917-1922. Hún var vinnukona í Bakkakoti (Prestbakkakoti) á Síðu 1922-1926.<br> |
Núverandi breyting frá og með 21. desember 2023 kl. 20:39
Katrín Ingibergsdóttir frá Melhóli í Meðallandi, húsfreyja fæddist þar 8. október 1908 og lést 10. október 2004,
Foreldrar hennar voru Ingibegur Þorsteinsson frá Sandaseli í Meðallandi, bóndi, f. 30. desember 1856, d. 30. júlí 1942
, og síðari kona hans Guðríður Árnadóttir frá Hellum, húsfreyja, f. 16. ágúst 1873, d. 22. október 1950.
Börn Guðríðar og Ingibergs:
1. Steindór Ingibergsson, f. 15. október 1897, d. 26. nóvember 1897.
2. Jón Ingibergsson sjómaður, f. 12. september 1899, drukknaði 15. ágúst 1923.
3. Árni Ingibergsson, f. 25. maí 1903, d. 6. febrúar 1928.
4. Valgerður Ingibergsdóttir húsfreyja, f. 9. apríl 1905.
5. Málfríður Guðlaug Ingibergsdóttir kennari, f. 31. júlí 1907, d. 1. febrúar 1932.
6. Katrín Ingibergsdóttir húsfreyja, f. 8. október 1908, d. 10. október 2004.
7. Vilhjálmur Kristinn Ingibegsson húsasmiður, f. 30. nóvember 1909, d. 20. apríl 1988.
8. Karólína Ingibegsdóttir húsfreyja, f. 27. maí 1911, d. 28. nóvember 1966.
9. Sveinbjörg Ingibergsdóttir vinnukona, f. 24. ágúst 1912, d. 19. apríl 1996.
10. Ragnheiður Ingibergsdóttir vinnukona, f. 30. október 1913, d. 23. febrúar 1997.
11. Eyþór Ingibergsson múrarameistari, f. 6. apríl 1915, d. 24. júní 1984.
Katrín var með foreldrum sínum á Melhól til 1916, var tökubarn í Sandaseli 1916-1917, var hjá foreldrum sínum á Melhóli 1917-1922. Hún var vinnukona í Bakkakoti (Prestbakkakoti) á Síðu 1922-1926.
Hún var í Eyjum 1926-1927, var vinnukona í Suður-Vík í Mýrdal 1927-1929, var í Eyjum 1929-1930, vinnukona í Suður-Vík 1930-1933.
Þau Óskar giftu sig 1933, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu í Vík í Mýrdal til 1959, en síðan á Selfossi. Eftir lát Óskars 1969 bjó Katrín í Rvk, vann hjá Afurðasölu Sambandsins á Kirkjusandi. Árið 1989 fór Katrín á hjúkrunarheimilið Droplaugarstaði og dvaldi þar til æviloka.
Hún lést 2004.
I. Maður Katrínar, (1. október 1933), var Óskar Jónsson frá Hellisfirði í S.-Múl., sjómaður, bókari, alþingismaður, f. þar 3. september 1899, d. 26. apríl 1969. Foreldrar hans voru Jón Valdimar Eilífsson, f. 18. apríl 1880, d. 3. júní 1968, og Ragnhildur Gunnarsdóttir húsfreyja, f. 27. júlí 1869, d. 6. febrúar 1945.
Börn þeirra:
1. Ásdís Óskarsdóttir hjúkrunarfræðingur, f. 8. júní 1933. Maður hennar Benedikt Gunnarsson.
2. Baldur Óskarsson viðskiptafræðingur, framhaldsskólakennari, f. 26. desember 1940. Fyrrum kona hans Hrafnhildur Guðmundsdóttir. Sambúðarkona hans Anna Kristrún Jónsdóttir
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.
- Morgunblaðið 20. desember 2004. Minning..
- Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.