„Sigurjón Ólafsson (Höfðabrekku)“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: '''Sigurjón Ólafsson''' á Höfðabrekku og víðar, sjómaður, útgerðarmaður fæddist 17. febrúar 1894 á Núpi u. Eyjafjöllum og lést 7. júní 1964.<br> Foreldrar hans voru Ólafur Ketilsson bóndi á Núpi, f. 24. júlí 1859, d. 24. maí 1943, og kona hans Ingibjörg Ólafsdóttir húsfreyja, f. 18. maí 1865, d. 27. október 1936. Sigurjón var með foreldrum sínum í æsku.<br> Hann flutti til Eyja 1914, var sjómaður og útgerðarmaður.<br...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum) | |||
Lína 13: | Lína 13: | ||
2. [[Ólafur Sigurjónsson (vélstjóri)|Ólafur Sigurjónsson]] sjómaður, vélstjóri, f. 9. janúar 1928 á Höfðabrekku, d. 5. maí 2008.<br> | 2. [[Ólafur Sigurjónsson (vélstjóri)|Ólafur Sigurjónsson]] sjómaður, vélstjóri, f. 9. janúar 1928 á Höfðabrekku, d. 5. maí 2008.<br> | ||
Fósturbarn hjónanna var<br> | Fósturbarn hjónanna var<br> | ||
3. Klara Jóhannesdóttir, f. 27. september 1909 á Seyðisfirði, d. 23. janúar 1923 á Höfðabrekku. Foreldrar hennar voru Jóhannes Sveinsson og Elín Júlíana Sveinsdóttir. | 3. [[Klara Jóhannesdóttir]], f. 27. september 1909 á Seyðisfirði, d. 23. janúar 1923 á Höfðabrekku. Foreldrar hennar voru Jóhannes Sveinsson og Elín Júlíana Sveinsdóttir. | ||
{{Heimildir| | {{Heimildir| | ||
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | *Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. |
Núverandi breyting frá og með 14. desember 2023 kl. 20:27
Sigurjón Ólafsson á Höfðabrekku og víðar, sjómaður, útgerðarmaður fæddist 17. febrúar 1894 á Núpi u. Eyjafjöllum og lést 7. júní 1964.
Foreldrar hans voru Ólafur Ketilsson bóndi á Núpi, f. 24. júlí 1859, d. 24. maí 1943, og kona hans Ingibjörg Ólafsdóttir húsfreyja, f. 18. maí 1865, d. 27. október 1936.
Sigurjón var með foreldrum sínum í æsku.
Hann flutti til Eyja 1914, var sjómaður og útgerðarmaður.
Þau Guðlaug giftu sig 1917, eignuðust tvö börn og fóstruðu eitt barn. Þau bjuggu í fyrstu á Hólum við Hásteinsveg 41, á Höfðabrekku við fæðingu Einars 1920 og við fæðingu Ólafs 1928, en bjuggu síðan á Vestmannabraut 74.
Sigurjón lést 1964.
Guðlaug bjó síðast með Ólafi syni sínum á Hólagötu 45. Hún lést 1990.
I. Kona Sigurjóns, (10. nóvember 1917), var Guðlaug Einarsdóttir frá Raufarfelli u. Eyjafjöllum, húsfreyja, f. 28. september 1892, síðast á Hólagötu 45, d. 28. október 1990.
Börn þeirra:
1. Einar Þorberg Sigurjónsson vélstjóri, útgerðarmaður, forstjóri, f. 7. janúar 1920 á Höfðabrekku, d. 14. október 1998.
2. Ólafur Sigurjónsson sjómaður, vélstjóri, f. 9. janúar 1928 á Höfðabrekku, d. 5. maí 2008.
Fósturbarn hjónanna var
3. Klara Jóhannesdóttir, f. 27. september 1909 á Seyðisfirði, d. 23. janúar 1923 á Höfðabrekku. Foreldrar hennar voru Jóhannes Sveinsson og Elín Júlíana Sveinsdóttir.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.