„Karl Jóhann Gunnarsson“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: thumb|150px|''Karl Jóhann Gunnarsson. '''Karl Jóhann Gunnarsson''' verslunarmaður fæddist 22. desember 1926 á Brekastíg 7 o...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(9 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Mynd:Karl Jóhann Gunnarsson.jpg|thumb|150px|''Karl Jóhann Gunnarsson.]] | [[Mynd:Karl Jóhann Gunnarsson.jpg|thumb|150px|''Karl Jóhann Gunnarsson.]] | ||
'''Karl Jóhann Gunnarsson''' verslunarmaður fæddist 22. desember 1926 | '''Karl Jóhann Gunnarsson''' verslunarmaður og bóndi fæddist 22. desember 1926 í [[Árbær|Árbæ, Brekastíg 7a]] og lést 3. nóvember 2007.<br> | ||
Foreldrar hans voru Gunnar Vigfússon frá Flögu í Skaftártungu, verslunarmaður, bóndi, bókhaldari í Hallgeirseyjarhjáleigu í A-Landeyjum, síðar á Litla-Hvoli í Hvolhreppi, síðast skrifstofustjóri Kaupfélags Árnesinga á Selfossi, f. 13. október 1902 á Flögu, d. 6. febrúar 1980, og fyrri kona hans [[María Brynjólfsdóttir ( | Foreldrar hans voru Gunnar Vigfússon frá Flögu í Skaftártungu, verslunarmaður, bóndi, bókhaldari í Hallgeirseyjarhjáleigu í A-Landeyjum, síðar á Litla-Hvoli í Hvolhreppi, síðast skrifstofustjóri Kaupfélags Árnesinga á Selfossi, f. 13. október 1902 á Flögu, d. 6. febrúar 1980, og fyrri kona hans [[María Brynjólfsdóttir (Árbæ)|María Brynjólfsdóttir]] húsfreyja, f. 1. febrúar 1905 í Vatnahjáleigu í A-Landeyjum, d. 16. apríl 1932.<br> | ||
Fósturforeldrar hans voru Ólafur Jón Halldórsson bóndi í Suður-Vík í Mýrdal, f. 30. apríl 1893, d. 16. júlí 1934, og kona hans Ágústa Þuríður Vigfúsdóttir húsfreyja og föðursystir Karls, f. 1. ágúst 1906 á Flögu í Skaftártungu, d. 31. október 1985. Eftir lát Ólafs hafð Jón Halldórsson bóndi og kaupmaður, bróðir Ólafs, mikið með fóstur Karls að gera. | Fósturforeldrar hans voru Ólafur Jón Halldórsson bóndi í Suður-Vík í Mýrdal, f. 30. apríl 1893, d. 16. júlí 1934, og kona hans Ágústa Þuríður Vigfúsdóttir húsfreyja og föðursystir Karls, f. 1. ágúst 1906 á Flögu í Skaftártungu, d. 31. október 1985. Eftir lát Ólafs hafð Jón Halldórsson bóndi og kaupmaður, bróðir Ólafs, mikið með fóstur Karls að gera. | ||
Karl var með móður sinni í Eyjum og í Hallgeireyjarhjáleigu, en hún lést, er hann var á sjötta árinu.<br> | Karl var með móður sinni í Eyjum og í Hallgeireyjarhjáleigu, en hún lést, er hann var á sjötta árinu.<br> | ||
Hann var | Hann var fósturbarn í Suður-Vík í Mýrdal, verslunarmaður þar 1933-1949, í Vík 1949-1964, bóndi í Suður-Vík frá 1964-1971.<br> | ||
Þau Oddný Guðbjörg giftu sig 1949, eignuðust fjögur börn. Þau fluttu til Reykjavíkur 1971 og þaðan í Kópavog. Karl Jóhann vann skrifstofustörf í Matkaupum og Olís til starfsloka.<br> | Þau Oddný Guðbjörg giftu sig 1949, eignuðust fjögur börn. Þau fluttu til Reykjavíkur 1971 og þaðan í Kópavog. Karl Jóhann vann skrifstofustörf í Matkaupum og Olís til starfsloka.<br> | ||
Oddný lést 1998 og Karl 2007. | Oddný lést 1998 og Karl 2007. | ||
Kona Karls Jóhanns, (4. júní 1949), var [[Oddný Guðbjörg Þórðardóttir]] frá [[Skálanes]]i, húsfreyja, f. 15. ágúst 1929, d. 23. október 1998. <br> | Kona Karls Jóhanns, (4. júní 1949), var [[Oddný Guðbjörg Þórðardóttir]] frá [[Skálanes]]i, húsfreyja, f. 15. ágúst 1929, d. 23. október 1998. <br> | ||
Börn Oddnýjar og Karls:<br> | Börn Oddnýjar og Karls Jóhanns:<br> | ||
1. [[Þórður Karlsson (húsasmíðameistari)|Þórður Karlsson]] húsasmíðameistari, starfsstöðvarstjóri, f. 2. september 1949 í Vík í Mýrdal.<br> | 1. [[Þórður Karlsson (húsasmíðameistari)|Þórður Karlsson]] húsasmíðameistari, starfsstöðvarstjóri, f. 2. september 1949 í Vík í Mýrdal.<br> | ||
2. Jón Ólafur Karlsson verslunarstjóri | 2. [[Jón Ólafur Karlsson]] verslunarstjóri, f. 6. nóvember 1950. Kona hans er [[Elísabet Sigurðardóttir (Háeyri)|Elísabet Sigurðardóttir]].<br> | ||
3. Gunnar Már Karlsson byggingatæknifræðingur hjá Kópavogsbæ, f. 16. apríl 1954. Kona hans er Matthildur Jónsdóttir.<br> | 3. Gunnar Már Karlsson byggingatæknifræðingur hjá Kópavogsbæ, f. 16. apríl 1954. Barnsmóðir hans [[Sigurlaug Bjarnadóttir (deildarstjóri)|Sigurlaug Bjarnadóttir]]. Kona hans er Matthildur Jónsdóttir.<br> | ||
4. Ása Kristbjörg Karlsdóttir húsfreyja, löggiltur endurskoðandi, f. 1. september 1956. Maður hennar er Þröstur Einarsson. | 4. Ása Kristbjörg Karlsdóttir húsfreyja, löggiltur endurskoðandi, f. 1. september 1956. Maður hennar er Þröstur Einarsson. | ||
Núverandi breyting frá og með 23. nóvember 2023 kl. 16:55
Karl Jóhann Gunnarsson verslunarmaður og bóndi fæddist 22. desember 1926 í Árbæ, Brekastíg 7a og lést 3. nóvember 2007.
Foreldrar hans voru Gunnar Vigfússon frá Flögu í Skaftártungu, verslunarmaður, bóndi, bókhaldari í Hallgeirseyjarhjáleigu í A-Landeyjum, síðar á Litla-Hvoli í Hvolhreppi, síðast skrifstofustjóri Kaupfélags Árnesinga á Selfossi, f. 13. október 1902 á Flögu, d. 6. febrúar 1980, og fyrri kona hans María Brynjólfsdóttir húsfreyja, f. 1. febrúar 1905 í Vatnahjáleigu í A-Landeyjum, d. 16. apríl 1932.
Fósturforeldrar hans voru Ólafur Jón Halldórsson bóndi í Suður-Vík í Mýrdal, f. 30. apríl 1893, d. 16. júlí 1934, og kona hans Ágústa Þuríður Vigfúsdóttir húsfreyja og föðursystir Karls, f. 1. ágúst 1906 á Flögu í Skaftártungu, d. 31. október 1985. Eftir lát Ólafs hafð Jón Halldórsson bóndi og kaupmaður, bróðir Ólafs, mikið með fóstur Karls að gera.
Karl var með móður sinni í Eyjum og í Hallgeireyjarhjáleigu, en hún lést, er hann var á sjötta árinu.
Hann var fósturbarn í Suður-Vík í Mýrdal, verslunarmaður þar 1933-1949, í Vík 1949-1964, bóndi í Suður-Vík frá 1964-1971.
Þau Oddný Guðbjörg giftu sig 1949, eignuðust fjögur börn. Þau fluttu til Reykjavíkur 1971 og þaðan í Kópavog. Karl Jóhann vann skrifstofustörf í Matkaupum og Olís til starfsloka.
Oddný lést 1998 og Karl 2007.
Kona Karls Jóhanns, (4. júní 1949), var Oddný Guðbjörg Þórðardóttir frá Skálanesi, húsfreyja, f. 15. ágúst 1929, d. 23. október 1998.
Börn Oddnýjar og Karls Jóhanns:
1. Þórður Karlsson húsasmíðameistari, starfsstöðvarstjóri, f. 2. september 1949 í Vík í Mýrdal.
2. Jón Ólafur Karlsson verslunarstjóri, f. 6. nóvember 1950. Kona hans er Elísabet Sigurðardóttir.
3. Gunnar Már Karlsson byggingatæknifræðingur hjá Kópavogsbæ, f. 16. apríl 1954. Barnsmóðir hans Sigurlaug Bjarnadóttir. Kona hans er Matthildur Jónsdóttir.
4. Ása Kristbjörg Karlsdóttir húsfreyja, löggiltur endurskoðandi, f. 1. september 1956. Maður hennar er Þröstur Einarsson.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.is.
- Manntöl.
- Morgunblaðið 9. nóvember 2007. Minning.
- Prestþjónustubækur.
- Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.