„Þórdís Magnúsdóttir (hjúkrunarfræðingur)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Þórdís Magnúsdóttir (hjúkrunarfræðingur)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Tordis Magnusdottir.jpg|thumb|200px|''Þórdís Magnúsdóttir.]]
[[Mynd:Tordis Magnusdottir.jpg|thumb|200px|''Þórdís Magnúsdóttir.]]
'''Þórdís Magnúsdóttir''' hjúkrunarfræðingur, húsfreyja fæddist 19. júlí 1954 í Reykjavík.<br>
'''Þórdís Magnúsdóttir''' hjúkrunarfræðingur, húsfreyja fæddist 19. júlí 1954 í Reykjavík og lést 17. september 2023.<br>
Foreldrar hennar Magnús Jónsson vélvirkjameistari, verkstjóri, f. 27. nóvember 1918, d. 3. júní 2008, og kona hans Guðlaug Bergþórsdóttir húsfreyja, matráðskona, f. 16. nóvember 1927.
Foreldrar hennar Magnús Jónsson frá Kambi í Reykhólasveit, Barð., vélvirkjameistari, verkstjóri, f. 27. nóvember 1918, d. 3. júní 2008, og kona hans Guðlaug Bergþórsdóttir úr Reykjavík, húsfreyja, matráðskona, f. 16. nóvember 1927.


Þórdís varð gagnfræðingur í Réttarholtsskóla  1971, var í framhaldsdeild  á hjúkrunarkjörsviði þar  1971-1973, lauk námi í H.S.Í.  í október  1976, stundaði framhaldsnám í handlækninga- og lyflækningahjúkrun 1981-1983, stundaði nám  með vinnu í Endurmenntunarstofnun H.Í. í stjórnun og rekstri heilbrigðisþjónustu 2001-2003.<br>
Þórdís varð gagnfræðingur í Réttarholtsskóla  1971, var í framhaldsdeild  á hjúkrunarkjörsviði þar  1971-1973, lauk námi í H.S.Í.  í október  1976, stundaði framhaldsnám í handlækninga- og lyflækningahjúkrun 1981-1983, stundaði nám  með vinnu í Endurmenntunarstofnun H.Í. í stjórnun og rekstri heilbrigðisþjónustu 2001-2003.<br>
Hún var hjúkrunarfræðingur  í [[Sjúkrahús Vestmannaeyja|Sjúkrahúsinu]] í Eyjum  frá 1. nóvember 1976, var deildarstjóri handlækningadeildar  frá 16. október  1977 til 1984, á Landakoti 1984-1986, deildarstjóri 1986-1991, hjúkrunarstjóri  1991-1993, á handlækningadeild á Borgarspítalans  1993-1999, hjúkrunarstjóri  á Heilsugæslu Kópavogs 1999-2003, hjúkrunarforstjóri á Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins 2004-2008, forstöðumaður heimahjúkrunar Reykjavíkurborgar 2009 til loka ársins 2021. <br>
Hún var hjúkrunarfræðingur  í [[Sjúkrahús Vestmannaeyja|Sjúkrahúsinu]] í Eyjum  frá 1. nóvember 1976, var deildarstjóri handlækningadeildar  frá 16. október  1977 til 1984, á Landakoti 1984-1986, deildarstjóri 1986-1991, hjúkrunarstjóri  1991-1993, á handlækningadeild á Borgarspítalans  1993-1999, hjúkrunarstjóri  á Heilsugæslu Kópavogs 1999-2003, hjúkrunarforstjóri á Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins 2004-2008, forstöðumaður heimahjúkrunar Reykjavíkurborgar 2009 til loka ársins 2021. <br>
Þórdís var formaður og í stjórn  Vestmannaeyjadeildar H.F.Í. og sat einnig í svæðisstjórn H.F.Í. um skeið.<br>
Þau Hlynur giftu sig  1979, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu við [[Heiðarvegur|Heiðarveg 68]] 1986, búa við Hraunbraut  í Kóp.
Þau Hlynur giftu sig  1979, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu við [[Heiðarvegur|Heiðarveg 68]] 1986, búa við Hraunbraut  í Kóp.



Núverandi breyting frá og með 2. október 2023 kl. 10:55

Þórdís Magnúsdóttir.

Þórdís Magnúsdóttir hjúkrunarfræðingur, húsfreyja fæddist 19. júlí 1954 í Reykjavík og lést 17. september 2023.
Foreldrar hennar Magnús Jónsson frá Kambi í Reykhólasveit, Barð., vélvirkjameistari, verkstjóri, f. 27. nóvember 1918, d. 3. júní 2008, og kona hans Guðlaug Bergþórsdóttir úr Reykjavík, húsfreyja, matráðskona, f. 16. nóvember 1927.

Þórdís varð gagnfræðingur í Réttarholtsskóla 1971, var í framhaldsdeild á hjúkrunarkjörsviði þar 1971-1973, lauk námi í H.S.Í. í október 1976, stundaði framhaldsnám í handlækninga- og lyflækningahjúkrun 1981-1983, stundaði nám með vinnu í Endurmenntunarstofnun H.Í. í stjórnun og rekstri heilbrigðisþjónustu 2001-2003.
Hún var hjúkrunarfræðingur í Sjúkrahúsinu í Eyjum frá 1. nóvember 1976, var deildarstjóri handlækningadeildar frá 16. október 1977 til 1984, á Landakoti 1984-1986, deildarstjóri 1986-1991, hjúkrunarstjóri 1991-1993, á handlækningadeild á Borgarspítalans 1993-1999, hjúkrunarstjóri á Heilsugæslu Kópavogs 1999-2003, hjúkrunarforstjóri á Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins 2004-2008, forstöðumaður heimahjúkrunar Reykjavíkurborgar 2009 til loka ársins 2021.
Þórdís var formaður og í stjórn Vestmannaeyjadeildar H.F.Í. og sat einnig í svæðisstjórn H.F.Í. um skeið.
Þau Hlynur giftu sig 1979, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu við Heiðarveg 68 1986, búa við Hraunbraut í Kóp.

I. Maður Þórdísar, (7. apríl 1979), er Hlynur Ólafsson grafískur hönnuður, auglýsingateiknari, frímerkjateiknari, fyrrverandi starfsmaður Flugfélags Íslands og Flugleiða, f. 12. ágúst 1956.
Börn þeirra::
1. Hans Róbert Hlynsson verkfræðingur, bankastarfsmaður, f. 29. ágúst 1985. Kona hans Guðný Jónasdóttir.
2. Aníta Björk Hlynsdóttir verkfræðingur í London, vinnur í róbottum hjá Bloomberg. Sambúðarmaður hennar Tom Wintle.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.