„Sigfús Maríus Johnsen“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(26 millibreytingar ekki sýndar frá 4 notendum)
Lína 1: Lína 1:
'''Sigfús Maríus Jóhannsson Johnsen''' fæddist í Vestmannaeyjum þann 28. mars 1886. Foreldrar hans voru Jóhann Jörgen kaupmaður og útvegsbóndi og Anna Sigríður Árnadóttir frá Hofi í Öræfum. Eiginkona Sigfúsar var [[Jarþrúður P. Johnsen|Jarþrúður Pétursdóttir Johnsen]], fædd 3. júní 1890. Hún starfaði mikið og farsællega að ýmsum félagsmálum í [[Vestmannaeyjabær|Vestmannaeyjakaupstað]] og gat sér góðan orðstír fyrir þau störf. Jarþrúður lést í Vestmannaeyjum 9. október 1969. Sigfúsi og Jarþrúði varð ekki barna auðið, en fyrir þeirra kynni átti hann einn son, [[Baldur Johnsen]] lækni, f. 22. okt. 1910. Móðir Baldurs var [[Sigurveig Sveinsdóttir]] frá [[Sveinstaðir|Sveinsstöðum]] f. 10. janúar 1887 d. 21. mars 1972.
[[Mynd:Sigfus m johnsen.jpg|thumb|250 px||''[[Sigfús M. Johnsen]] bæjarfógeti.]]
[[Mynd:Jartrudur1.jpeg|thumb|250 px|right|[[Jarþrúður P. Johnsen|''Jarþrúður Johnsen]], kona [[Sigfús Marius Johnsen|Sigfúsar M. Johnsen]] bæjarfógeta.]]''


Sigfús varð stúdent í Reykjavík árið 1907 og lauk lögfræðiprófi frá Kaupmannahafnarháskóla árið 1914.


Sigfús var fulltrúi í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu í Reykjavík frá árinu 1917 til 1940. Frá 1929 til 1936 starfaði hann jafnframt sem hæstaréttarritari, en árið 1940 varð hann [[bæjarfógeti]] í Vestmannaeyjum og gegndi þeirri stöðu í níu ár.
'''Sigfús Maríus Jóhannsson Johnsen''' bæjarfógeti og sýslumaður fæddist í Eyjum 28. marz 1886 og lézt 9. júní 1974.<br>
Foreldrar hans voru [[Jóhann J. Johnsen | Jóhann Jörgen Johnsen]], f. 6. október 1847, d. 11. maí 1893 og k.h. [[Anna Sigríður Árnadóttir Johnsen | Anna Sigríður Árnadóttir]], f. 6. júní 1855, d. 20. ágúst 1930.


Þá stundaði Sigfús í þrjú ár fræðirannsóknir í Kaupmannahöfn um ættir Íslendinga í Danmörku. Hann skrifaði auki nokkrar bækur, svo sem ''Saga Vestmannaeyja í tveimur bindum'' (Reykjavík 1946), ''Herleiddu Stúlkuna'' (Reykjavík 1960), ''Uppi var Breki'', ''Svipmyndir úr Eyjum'' (Reykjavík 1968) og ''Yfir fold og flæði'' (Reykjavík 1972).
= Lífsferill =
Sigfús varð stúdent 1907, cand. phil. í Kaupmannahöfn 1908, lauk lögfræðiprófi frá Háskólanum í K.höfn 1914, varð yfirdómslögmaður 1914-18.<br>
Hann var aðstoðarmaður í Stjórnarskrifstofu Íslands í K.höfn um skeið loknu prófi. Var settur dómari tímabundið í Vestmannaeyjum 1916, kenndi við unglingaskóla [[Björn Hermann Jónsson | Björns H. Jónssonar]] í Eyjum 1916-17, var stundakennari við Verzlunarskólann og kenndi verzlunarrétt 1922-25, kenndi við Iðnskólann í Rvk 1925-40.<br>
Hann var settur dómari í Eyjum 1916, var fulltrúi í Stjórnarráðinu 1917-40, hæstaréttarritari 1929-36 og sá um útgáfu hæstaréttardóma og vann jafnframt við Hagstofu Íslands. Honum var falið 1924 að hafa eftirlit með fiskveiðilöggjöfinni frá 1922 og dvaldist þá um hríð norðanlands; settur sama ár setufógeti og setudómari í Skagafirði í ýmsum málum. Var endurskoðandi Áfengisverzlunar Ríkisins 1924-28; kosinn var hann í lóðamerkjadóm Reykjavíkur 1929.<br>


Sigfús var laus við alla óreglu og vann ómetanlegt starf til þess að draga úr áfengisnautn bæjarbúa í Vestmannaeyjum. Sagt er að gott hafi verið til hans að leita ef loka þurfti áfengisversluninni vegna skrílsláta og ef von var á mikilli áfengisdrykkju um kvöldið. Þar fór hann gegn öðrum ráðamönnum en hann lét einfaldlega samvisku sína ráða. Var sagt að hann hafi verið gæddur siðgæðisstyrk í gríðarlegum mæli.  
Sigfús var skipaður bæjarfógeti í Eyjum 11. október 1940 og gegndi starfanum til 1949. Fluttist hann þá til Reykjavíkur og starfaði sem fulltrúi í fjármálaráðuneytinu til 1957. Síðar var hann þrjú ár í Danmörku við fræðistörf, einkum rannsóknir á ættum Íslendinga í Danmörku.<br>


Þegar Sigfús varð bæjarfógeti og skattheimtumaður íslenska ríkisins höfðu kreppuár ríkt í Eyjum sem annars staðar. Það hafði það meðal annars í för með sér að almenningur hafði átt í erfiðleikum með að standa straum af opinberum gjöldum. Eitt af verkefnum hans var að innheimta þessar skuldir bæjarbúa til ríkisins. Þetta vandasama verk tókst honum vonum framar með sanngirni, tillitssemi og góðvild og voru bæjarbúar honum mjög þakklátir fyrir.
Sigfús var mikill fræðimaður um sögu Eyjanna og mannlíf þar. Nefna má stærsta verk hans:
*''[[Saga Vestmannaeyja]]'' í tveim bindum, gefið út 1946 og endurútgefið litprentað 1989.
Þá má nefna:
*[[Kláus Eyjólfsson]] lögsagnari, 300 ára minning, 1927.
*Þættir úr menningarsögu Vestmannaeyja í Andvara 1927-29.
*Hákarlaveiðar í Vestmannaeyjum, í sama 1932.
*Um menn, sem hrapað hafa í björgum í Vestmannaeyjum, í Blöndu IV.
*Greinar í Lesbók Morgunblaðsins, einkum varðandi sögulegan fróðleik úr Eyjum.
*Fyrstu mormónarnir, sem skírðir voru á Íslandi, í [[Blik | Bliki]] 1961.  
*Ættir Íslendinga í Danmörku (í handriti).
*Ættir Vestmannaeyinga (í handriti).  
*Rit um barnafræðslu á Íslandi 1910-1920 (í handriti).  
*Ferðaþættir í Fálkanum.<br>


Auk þessa skrifaði hann skáldsögur: <br>
''Herleidda stúlkan'', 1960. <br>
''Uppi var Breki'', 1968.<br>
Hann reit sjálfsævisögu sína:<br>
''Yfir fold og flæði'', 1972. 


Maki I, barnsmóðir: [[Sigurveig Sveinsdóttir (Lukku)|Sigurveig Guðrún Sveinsdóttir]], f. 10. janúar 1887, d. 21. mars 1972.<br>
Barn: [[Baldur Johnsen | Baldur Garðar Johnsen]], f. 22. október 1910, d. 7. febrúar 2006.<br>
Maki II (12. júní 1915): [[Jarþrúður P. Johnsen | Jarþrúður Pétursdóttir]], f. 3. júní 1890, d. 9. október 1969.<br>
Foreldrar: Pétur  prestur á Hálsi í Fnjóskadal, síðar á Kálfafellsstað í Suðursveit, f. 12. júní 1850, d. 28. apríl 1926, Jóns dómstjóra Péturssonar prests á Víðivöllum Péturssonar og fyrri konu Jóns dómstjóra, Jóhönnu Sofíu Bogadóttur stúdents að Staðarfelli, Benediktssonar. Móðir Jarþrúðar og kona Péturs prests var Helga Skúladóttir á Sigríðarstöðum Kristjánssonar.<br> 
Þau Jarþrúður og Sigfús eignuðust ekki börn.<br>


Hinn 18. janúar 1967 gáfu þau Jarþrúður bænum málverkasafn, sem í voru m.a. 34 málverk eftir Jóhannes Kjarval og er safnið nú grunnurinn að listasafni bæjarins. Svo átti að heita, að þau seldu bænum málverkin á kr. 500.000,00, en 40% þeirrar upphæðar skyldi renna í sérstakan sjóð til eflingar og viðgangs listasafninu.<br>
Sjá nánar [[Blik 1969]]: [[Blik 1969|Hjónin Sigfús M. Johnsen og Jarþrúður P. Johnsen]]<br>
 


{{Heimildir|
{{Heimildir|
* [[Guðlaugur Gíslason]]: ''Eyjar gegnum aldirnar''. Frásagnir af mannlífi og atburðum í Vestmannaeyjum frá gamalli tíð og nýrri. Reykjavík, 1982.
*''Upphaflega grein skrifaði [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].''
* [[Sigfús M. Johnsen]]. ''Saga Vestmannaeyja'', I. bindi. Reykjavík, Fjölsýn forlag, 1989.
*Brynleifur Tobíasson: ''Hver er maðurinn.'' Reykjavík: Fagurskinna, 1944.
* [[Þorsteinn Þ. Víglundsson]]. ''[[Blik]], ársrit Gagnfræðaskólans í Vestmannaeyjum''. 1969.
*''Íslenzkir samtíðarmenn''. Reykjavík: Bókaútgáfan Samtíðarmenn, 1965-1967.
}}
*''Kennaratal á Íslandi''. Reykjavík: Prentsmiðjan Oddi H.F., 1958-1988.
 
*Páll Eggert Ólason: ''Íslenzkar æviskrár''. Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, 1948-1976.
 
*''[[Blik 1969|Blik]], ársrit Vestmannaeyja 1969.}}
[[Flokkur:Fólk]]
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur:Sýslumenn]]
[[Flokkur:Sýslumenn]]
[[Flokkur: Bæjarfógetar]]
[[Flokkur:Fræðimenn]]
[[Flokkur: Sagnfræðingar]]
[[Flokkur: Rithöfundar]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]]

Núverandi breyting frá og með 20. september 2023 kl. 16:51

Sigfús M. Johnsen bæjarfógeti.
Jarþrúður Johnsen, kona Sigfúsar M. Johnsen bæjarfógeta.


Sigfús Maríus Jóhannsson Johnsen bæjarfógeti og sýslumaður fæddist í Eyjum 28. marz 1886 og lézt 9. júní 1974.
Foreldrar hans voru Jóhann Jörgen Johnsen, f. 6. október 1847, d. 11. maí 1893 og k.h. Anna Sigríður Árnadóttir, f. 6. júní 1855, d. 20. ágúst 1930.

Lífsferill

Sigfús varð stúdent 1907, cand. phil. í Kaupmannahöfn 1908, lauk lögfræðiprófi frá Háskólanum í K.höfn 1914, varð yfirdómslögmaður 1914-18.
Hann var aðstoðarmaður í Stjórnarskrifstofu Íslands í K.höfn um skeið að loknu prófi. Var settur dómari tímabundið í Vestmannaeyjum 1916, kenndi við unglingaskóla Björns H. Jónssonar í Eyjum 1916-17, var stundakennari við Verzlunarskólann og kenndi verzlunarrétt 1922-25, kenndi við Iðnskólann í Rvk 1925-40.
Hann var settur dómari í Eyjum 1916, var fulltrúi í Stjórnarráðinu 1917-40, hæstaréttarritari 1929-36 og sá um útgáfu hæstaréttardóma og vann jafnframt við Hagstofu Íslands. Honum var falið 1924 að hafa eftirlit með fiskveiðilöggjöfinni frá 1922 og dvaldist þá um hríð norðanlands; settur sama ár setufógeti og setudómari í Skagafirði í ýmsum málum. Var endurskoðandi Áfengisverzlunar Ríkisins 1924-28; kosinn var hann í lóðamerkjadóm Reykjavíkur 1929.

Sigfús var skipaður bæjarfógeti í Eyjum 11. október 1940 og gegndi starfanum til 1949. Fluttist hann þá til Reykjavíkur og starfaði sem fulltrúi í fjármálaráðuneytinu til 1957. Síðar var hann þrjú ár í Danmörku við fræðistörf, einkum rannsóknir á ættum Íslendinga í Danmörku.

Sigfús var mikill fræðimaður um sögu Eyjanna og mannlíf þar. Nefna má stærsta verk hans:

Þá má nefna:

  • Kláus Eyjólfsson lögsagnari, 300 ára minning, 1927.
  • Þættir úr menningarsögu Vestmannaeyja í Andvara 1927-29.
  • Hákarlaveiðar í Vestmannaeyjum, í sama 1932.
  • Um menn, sem hrapað hafa í björgum í Vestmannaeyjum, í Blöndu IV.
  • Greinar í Lesbók Morgunblaðsins, einkum varðandi sögulegan fróðleik úr Eyjum.
  • Fyrstu mormónarnir, sem skírðir voru á Íslandi, í Bliki 1961.
  • Ættir Íslendinga í Danmörku (í handriti).
  • Ættir Vestmannaeyinga (í handriti).
  • Rit um barnafræðslu á Íslandi 1910-1920 (í handriti).
  • Ferðaþættir í Fálkanum.

Auk þessa skrifaði hann skáldsögur:
Herleidda stúlkan, 1960.
Uppi var Breki, 1968.
Hann reit sjálfsævisögu sína:
Yfir fold og flæði, 1972.

Maki I, barnsmóðir: Sigurveig Guðrún Sveinsdóttir, f. 10. janúar 1887, d. 21. mars 1972.
Barn: Baldur Garðar Johnsen, f. 22. október 1910, d. 7. febrúar 2006.
Maki II (12. júní 1915): Jarþrúður Pétursdóttir, f. 3. júní 1890, d. 9. október 1969.
Foreldrar: Pétur prestur á Hálsi í Fnjóskadal, síðar á Kálfafellsstað í Suðursveit, f. 12. júní 1850, d. 28. apríl 1926, Jóns dómstjóra Péturssonar prests á Víðivöllum Péturssonar og fyrri konu Jóns dómstjóra, Jóhönnu Sofíu Bogadóttur stúdents að Staðarfelli, Benediktssonar. Móðir Jarþrúðar og kona Péturs prests var Helga Skúladóttir á Sigríðarstöðum Kristjánssonar.
Þau Jarþrúður og Sigfús eignuðust ekki börn.

Hinn 18. janúar 1967 gáfu þau Jarþrúður bænum málverkasafn, sem í voru m.a. 34 málverk eftir Jóhannes Kjarval og er safnið nú grunnurinn að listasafni bæjarins. Svo átti að heita, að þau seldu bænum málverkin á kr. 500.000,00, en 40% þeirrar upphæðar skyldi renna í sérstakan sjóð til eflingar og viðgangs listasafninu.
Sjá nánar Blik 1969: Hjónin Sigfús M. Johnsen og Jarþrúður P. Johnsen



Heimildir

  • Upphaflega grein skrifaði Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Brynleifur Tobíasson: Hver er maðurinn. Reykjavík: Fagurskinna, 1944.
  • Íslenzkir samtíðarmenn. Reykjavík: Bókaútgáfan Samtíðarmenn, 1965-1967.
  • Kennaratal á Íslandi. Reykjavík: Prentsmiðjan Oddi H.F., 1958-1988.
  • Páll Eggert Ólason: Íslenzkar æviskrár. Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, 1948-1976.
  • Blik, ársrit Vestmannaeyja 1969.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.