„Bárður Auðunsson (skipasmíðameistari)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(4 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 4: Lína 4:
Foreldrar hans voru [[Auðunn Oddsson]] skipstjóri f. 24. september 1893, d.  29. desember 1969 og kona hans [[Steinunn Sigríður Gestsdóttir]], f. 29. ágúst 1889, d. 6. október 1965.<br>
Foreldrar hans voru [[Auðunn Oddsson]] skipstjóri f. 24. september 1893, d.  29. desember 1969 og kona hans [[Steinunn Sigríður Gestsdóttir]], f. 29. ágúst 1889, d. 6. október 1965.<br>


Kona Bárðar var [[Ebba Þorsteinsdóttir (Laufási)|Ebba Þorsteinsdóttir]], f. 19. maí 1927, d. 14. október 1987.
I. Kona Bárðar, (20. nóvember 1948), var [[Ebba Þorsteinsdóttir (Laufási)|Ebba Þorsteinsdóttir]] húsfreyja, talsímavörður, f. 19. maí 1927, d. 14. október 1987.
 
Börn Bárðar og Ebbu:<br>
Börn Bárðar og Ebbu:<br>
1. [[Steinunn Bárðardóttir]] húsfreyja og dagmóðir, lærð hárgreiðslukona, f. 12. september 1949. Maki: Ísak Möller rekstrarstjóri.<br>
1. [[Steinunn Bárðardóttir]] húsfreyja og dagmóðir, lærð hárgreiðslukona, f. 12. september 1949. Maki: Ísak Möller rekstrarstjóri.<br>
Lína 12: Lína 11:
4. [[Elínborg Bárðardóttir]] læknir, f. 26. maí 1960. Maki: Ólafur Þór Gunnarsson læknir.<br>  
4. [[Elínborg Bárðardóttir]] læknir, f. 26. maí 1960. Maki: Ólafur Þór Gunnarsson læknir.<br>  
5. [[Ásta Bárðardóttir]] kennari, f. 29. október 1961. Maki (skildu): Páll Kolka Ísberg sérfræðingur.<br>
5. [[Ásta Bárðardóttir]] kennari, f. 29. október 1961. Maki (skildu): Páll Kolka Ísberg sérfræðingur.<br>
II. Sambúðarkona Bárðar er [[Sigríður Bjarney Björnsdóttir]] frá Siglufirði, húsfreyja, f. 17. ágúst 1934, d. 12. ágúst 2023.


'''''<big>Úr fórum [[Árni Árnason (símritari)|Árna Árnasonar]] símritara: <br>Bjargveiðimannatal.</big>'''''<br>
'''''<big>Úr fórum [[Árni Árnason (símritari)|Árna Árnasonar]] símritara: <br>Bjargveiðimannatal.</big>'''''<br>
Lína 21: Lína 22:
*Eyjar og úteyjalíf – Úrval verka [[Árni Árnason (símritari)|Árna Árnasonar]] símritara frá [[Grund]]. Sögufélag Vestmannaeyja í samstarfi við Safnahús Vestmannaeyja 2012.
*Eyjar og úteyjalíf – Úrval verka [[Árni Árnason (símritari)|Árna Árnasonar]] símritara frá [[Grund]]. Sögufélag Vestmannaeyja í samstarfi við Safnahús Vestmannaeyja 2012.
*Íslendingabók.is.}}
*Íslendingabók.is.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Bátasmiðir]]
[[Flokkur: Bátasmiðir]]
[[Flokkur: Fólk fætt á  20. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á  20. öld]]

Núverandi breyting frá og með 4. september 2023 kl. 13:07

Bárður Auðunsson.

Kynning.
Bárður Auðunsson skipasmíðameistari, Austurvegi 4, fæddist 2. nóvember 1925 og lést 10. desember 1999.
Foreldrar hans voru Auðunn Oddsson skipstjóri f. 24. september 1893, d. 29. desember 1969 og kona hans Steinunn Sigríður Gestsdóttir, f. 29. ágúst 1889, d. 6. október 1965.

I. Kona Bárðar, (20. nóvember 1948), var Ebba Þorsteinsdóttir húsfreyja, talsímavörður, f. 19. maí 1927, d. 14. október 1987. Börn Bárðar og Ebbu:
1. Steinunn Bárðardóttir húsfreyja og dagmóðir, lærð hárgreiðslukona, f. 12. september 1949. Maki: Ísak Möller rekstrarstjóri.
2. Herjólfur bátasmíðameistari, f. 29. mars 1953. Kona hans er Ragnhildur Mikaelsdóttir húsfreyja frá Húsavík.
3. Auður Bárðardóttir geðhjúkrunarfræðingur, f. 6. ágúst 1956. Maki: Þröstur Björgvinsson sálfræðingur.
4. Elínborg Bárðardóttir læknir, f. 26. maí 1960. Maki: Ólafur Þór Gunnarsson læknir.
5. Ásta Bárðardóttir kennari, f. 29. október 1961. Maki (skildu): Páll Kolka Ísberg sérfræðingur.

II. Sambúðarkona Bárðar er Sigríður Bjarney Björnsdóttir frá Siglufirði, húsfreyja, f. 17. ágúst 1934, d. 12. ágúst 2023.

Úr fórum Árna Árnasonar símritara:
Bjargveiðimannatal.

Lífsstarf Bárðar er skipasmíðar og húsa-, vandvirkur, afhaldinn, ötull og traustur. Bárður er hár maður mjög og þrekinn eins og hann á ætt til, ljóshærður og bjartur yfirlitum, brosleitur og kíminn. Hann er sterkur vel, og snöggur og fastfylginn. Hann er skapléttur og skemmtilegur, góðvinur vina sinna og mjög vel látinn af öllum.
Veiðimaður er Bárður prýðilegur, þótt ekki hafi hann mjög langa þjálfun, ósérhlífinn og duglegur til allra verka. Heldur er Bárður tilbaka eða réttara sagt feiminn, þótt ei bagi það hann að nokkru ráði. Hann hefir fundið veiðistað ágætan í Suðurey, sem nefndur er Bárðarbás. Bárður er góður drengur.


Úr fórum Árna Árnasonar, efnisyfirlit


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.