„Þorkatla Bjarnadóttir (Bjarmahlíð)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(3 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 10: | Lína 10: | ||
Börn Þorkötlu og Kristófers voru:<br> | Börn Þorkötlu og Kristófers voru:<br> | ||
1. [[Guðlaugur | 1. [[Guðlaugur Kristófersson (Bjarmahlíð)|Guðlaugur Kristinn]], f. 25. desember 1922, d. 24. júlí 2002.<br> | ||
2. [[Freyja Kristófersdóttir (Bjarmahlíð)|Freyja]], f. 21. september 1924.<br> | 2. [[Freyja Kristófersdóttir (Bjarmahlíð)|Freyja]], f. 21. september 1924.<br> | ||
3. [[Guðrún Kristófersdóttir (Bjarmahlíð)|Guðrún]], f. 10. desember 1925.<br> | 3. [[Guðrún Kristófersdóttir (Bjarmahlíð)|Guðrún]], f. 10. desember 1925, d. 7. janúar 2018.<br> | ||
4. [[Guðjón Kristófersson (Bjarmahlíð)|Guðjón]], f. 26. desember 1929, d. 9. apríl 1995.<br> | 4. [[Guðjón Kristófersson (Bjarmahlíð)|Guðjón]], f. 26. desember 1929, d. 9. apríl 1995.<br> | ||
Þorkatla var systir [[Tómas Bjarnason (bifreiðastjóri)|Tómasar Bjarnasonar]], manns [[Njála Guðjónsdóttir|Njálu Guðjónsdóttur]] systur Kristófers.<br> | Þorkatla var systir: <br> | ||
[[Guðbjört Guðbjartsdóttir (Einlandi)|Guðbjört Guðbjartsdóttir]] húsfreyja á [[Einland]]i, kona [[Herjólfur Guðjónsson|Herjólfs]], bróður Kristófers, var systurdóttir | 1. [[Tómas Bjarnason (bifreiðastjóri)|Tómasar Bjarnasonar]], manns [[Njála Guðjónsdóttir (Oddsstöðum)|Njálu Guðjónsdóttur]] systur Kristófers.<br> | ||
2. [[Sveinbjörg Bjarnadóttir|Sveinbjargar Bjarnadóttur]] ráðskonu | |||
í [[Tún (hús)|Túni]], síðan húsfreyja á [[Víðivellir|Víðivöllum]], konu [[Jón Bergur Jónsson (yngri)|Jóns Bergs Jónssonar]] frá [[Ólafshús]]um.<br> | |||
3. [[Guðbjört Guðbjartsdóttir (Einlandi)|Guðbjört Guðbjartsdóttir]] húsfreyja á [[Einland]]i, kona [[Herjólfur Guðjónsson (Oddsstöðum)|Herjólfs]], bróður Kristófers, var systurdóttir þeirra; hún var dóttir Jóhönnu Bjarnadóttur. <br> | |||
{{Heimildir| | {{Heimildir| | ||
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | *Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. |
Núverandi breyting frá og með 19. ágúst 2023 kl. 17:30
Þorkatla Bjarnadóttir húsfreyja í Bjarmahlíð, Brekastíg 26, fæddist 25. febrúar 1893 og lést 13. júlí 1975.
Faðir hennar var Bjarni bóndi og sjómaður á Þórkötlustöðum í Grindavík 1890, Melbæ þar 1910, dvaldi í skjóli Þorkötlu síðust ár sín, f. 12. ágúst 1855, d. 12. febrúar 1932, Jónsson bónda á Þórkötlustöðum, f. 14. nóvember 1825, d. 13. desember 1882, Jónssonar bónda í Garðhúsum í Grindavík, f. 1780, d. 30. janúar 1841, Jónssonar, og konu Jóns í Garðhúsum, Guðrúnar húsfreyju, f. 1798, Jónsdóttur.
Móðir Bjarna og kona (1850) Jóns á Þórkötlustöðum var Valgerður húsfreyja, f. 7. febrúar 1829 á Hrauni í Grindavík, d. 25. júní 1895 í Akurhúsum þar, Guðmundsdóttir bónda í Kirkjuvogi í Höfnum og á Hrauni í Grindavík, f. 1792 á Járngerðarstöðum í Grindavík, d. 30. september 1854 á Hrauni, Jónssonar bónda á Járngerðarstöðum, f. 1746, d. 23. ágúst 1831, og annarrar konu Jóns á Járngerðarstöðum, Margrétar húsfreyju, f. 1755, d. 14. desember 1809, Andrésdóttur.
Móðir Valgerðar á Þórkötlustöðum og kona Guðmundar á Hrauni var Valgerður húsfreyja frá Klængseli í Gaulverjabæjarhreppi, f. 1794, d. 1. júlí 1850 á Hrauni, Hafliðadóttir bónda í Klængseli 1801, f. 1764, d. 29. júlí 1821, Þorvaldssonar, og konu Hafliða, Guðrúnar húsfreyju, f. 1761, d. 30. september 1821, Jónsdóttur.
Móðir Þorkötlu og kona Bjarna var Kristín húsfreyja í Grindavík, f. 14. júlí 1863, d. 4. nóvember 1919, Hermannsdóttir sjávarbónda og vefari í Buðlungu í Grindavík, f. 18. mars 1834, d. 9. júní 1911, Jónssonar bónda í Hoftúni á Stokkseyri 1819-1826, síðan vinnumanns í Eystri-Móhúsum þar, f. 24. mars 1793, d. 8. október 1872, Hallssonar, og barnsmóður Jóns Hallssonar, Þuríðar vinnukonu í Eystri-Móhúsum, f. 1807, d. 1839, Sveinsdóttur á Syðra-Seli þar Jónssonar.
Móðir Kristínar og kona Hermanns var Guðrún húsfreyja í Buðlungu í Grindavík, f. 15. ágúst 1835, d. 12. maí 1903, Sveinsdóttir, Akurhúsum í Grindavík 1835 og 1845, f. 1794, d. 1858, Jónssonar bónda á Járngerðarstöðum, f. 1746, d. 23. ágúst 1831, Jónssonar, og annarrar konu Jóns á Járngerðarstöðum, Margrétar húsfreyju, f. 1755, d. 14. desember 1809, Andrésdóttur. (sjá ofar: Sveinn Jónsson og Guðmundur Jónsson voru bræður).
Maður Þorkötlu, (15. desember 1923), var Kristófer Þórarinn Guðjónsson frá Oddsstöðum, f. 27. maí 1900, d. 11. apríl 1981.
Börn Þorkötlu og Kristófers voru:
1. Guðlaugur Kristinn, f. 25. desember 1922, d. 24. júlí 2002.
2. Freyja, f. 21. september 1924.
3. Guðrún, f. 10. desember 1925, d. 7. janúar 2018.
4. Guðjón, f. 26. desember 1929, d. 9. apríl 1995.
Þorkatla var systir:
1. Tómasar Bjarnasonar, manns Njálu Guðjónsdóttur systur Kristófers.
2. Sveinbjargar Bjarnadóttur ráðskonu
í Túni, síðan húsfreyja á Víðivöllum, konu Jóns Bergs Jónssonar frá Ólafshúsum.
3. Guðbjört Guðbjartsdóttir húsfreyja á Einlandi, kona Herjólfs, bróður Kristófers, var systurdóttir þeirra; hún var dóttir Jóhönnu Bjarnadóttur.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi. Guðni Jónsson. Stokkseyringafélagið í Reykjavík 1952.
- Manntöl.
- Íslendingabók.is.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.