„Einar Sigurfinnsson (yngri)“: Munur á milli breytinga
m (Einar Sigurfinnsson færð á Einar Sigurfinnsson (klink)) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(2 millibreytingar ekki sýndar frá 2 notendum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
'''Einar Sigurfinnsson''' fæddist 14. febrúar 1940 og lést 19. maí 2004. Foreldrar hans voru [[Sigurfinnur Einarsson]] og [[Anna Ester Sigurðardóttir]]. Árið 1959 kvæntist hann Margréti Bragadóttur. Þau eignuðust tvo syni, [[Bragi Einarsson|Braga]] og [[Jóhannes Ágúst | ''Sjá [[Einar Sigurfinnsson|aðgreiningarsíðuna]] fyrir aðra sem hafa borið nafnið „'''Einar Sigurfinnsson'''“'' | ||
---- | |||
[[Mynd:Einar Sigurfinns.jpeg|thumb|250px|Einar]] | |||
'''Einar Sigurfinnsson''' fæddist 14. febrúar 1940 og lést 19. maí 2004. Foreldrar hans voru [[Sigurfinnur Einarsson]] og [[Anna Ester Sigurðardóttir]]. Árið 1959 kvæntist hann [[Margrét Bragadóttir|Margréti Bragadóttur]]. Þau eignuðust tvo syni, [[Bragi Einarsson (Hásteinsvegi)|Braga]] og [[Jóhannes Ágúst Stefánsson|Jóhannes Ágúst]]. | |||
Einar stundaði sjómennsku í langan tíma, meðal annars á Sæfaxa NK sem gerður var út frá Eyjum. Frá 1992 starfaði hann í Endurvinnslunni við að taka á móti dósum og flöskum. Í Endurvinnslunni titlaði hann sjálfan sig ''dósent'' enda væri hann í því allan daginn að taka á móti dósum. | Einar stundaði sjómennsku í langan tíma, meðal annars á Sæfaxa NK sem gerður var út frá Eyjum. Frá 1992 starfaði hann í Endurvinnslunni við að taka á móti dósum og flöskum. Í Endurvinnslunni titlaði hann sjálfan sig ''dósent'' enda væri hann í því allan daginn að taka á móti dósum. | ||
Einar hafði viðurnefnið „klink“ og var í daglegu tali kallaður ''Einar klink''. Mun viðurnefnið hafa tengst bíóferðum ungra manna á árum áður. Einari var ekki illa við viðurnefnið því einkanúmerið á bílnum hans var KLINK. Einar var góður söngvari og söng á sínum yngri árum með danshljómsveitum. | Einar hafði viðurnefnið „klink“ og var í daglegu tali kallaður ''Einar klink''. Mun viðurnefnið hafa tengst bíóferðum ungra manna á árum áður. Einari var ekki illa við viðurnefnið því einkanúmerið á bílnum hans var KLINK. Einar var góður söngvari og söng á sínum yngri árum með danshljómsveitum. | ||
== Myndir == | |||
<Gallery> | |||
Mynd:KG-mannamyndir 12006.jpg | |||
Mynd:KG-mannamyndir 16792.jpg | |||
</gallery> | |||
{{Heimildir| | {{Heimildir| |
Núverandi breyting frá og með 17. ágúst 2023 kl. 12:13
Sjá aðgreiningarsíðuna fyrir aðra sem hafa borið nafnið „Einar Sigurfinnsson“
Einar Sigurfinnsson fæddist 14. febrúar 1940 og lést 19. maí 2004. Foreldrar hans voru Sigurfinnur Einarsson og Anna Ester Sigurðardóttir. Árið 1959 kvæntist hann Margréti Bragadóttur. Þau eignuðust tvo syni, Braga og Jóhannes Ágúst.
Einar stundaði sjómennsku í langan tíma, meðal annars á Sæfaxa NK sem gerður var út frá Eyjum. Frá 1992 starfaði hann í Endurvinnslunni við að taka á móti dósum og flöskum. Í Endurvinnslunni titlaði hann sjálfan sig dósent enda væri hann í því allan daginn að taka á móti dósum.
Einar hafði viðurnefnið „klink“ og var í daglegu tali kallaður Einar klink. Mun viðurnefnið hafa tengst bíóferðum ungra manna á árum áður. Einari var ekki illa við viðurnefnið því einkanúmerið á bílnum hans var KLINK. Einar var góður söngvari og söng á sínum yngri árum með danshljómsveitum.
Myndir
Heimildir
- Sigurgeir Jónsson. Sjómannadagblað Vestmannaeyja. 2005.