„Haraldur Traustason (skipstjóri)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Haraldur Traustason.jpg|thumb|200px|''Haraldur Traustason.]]
'''Haraldur Traustason''' skipstjóri, útgerðarmaður fæddist 22. nóvember 1939 í [[Garðshorn við Heimagötu|Garðshorni við Heimagötu]] og lést 13. júní 1993.<br>
'''Haraldur Traustason''' skipstjóri, útgerðarmaður fæddist 22. nóvember 1939 í [[Garðshorn við Heimagötu|Garðshorni við Heimagötu]] og lést 13. júní 1993.<br>
Foreldrar hans voru [[Trausti Jónsson (bifreiðastjóri)|Trausti Jónsson]] frá [[Mörk|Mörk við Hásteinsveg]], verslunarmaður, bifreiðastjóri, útgerðarmaður, kirkjugarðsvörður, f. 11. janúar 1917, d. 2. janúar 1994, og kona hans [[Ágústa Haraldsdóttir (Garðshorni)|Ágústa Haraldsdóttir]] frá Garðshorni, húsfreyja, f. 14. ágúst 1919, d. 27. desember 1989.<br>
Foreldrar hans voru [[Trausti Jónsson (bifreiðastjóri)|Trausti Jónsson]] frá [[Mörk|Mörk við Hásteinsveg]], verslunarmaður, bifreiðastjóri, útgerðarmaður, kirkjugarðsvörður, f. 11. janúar 1917, d. 2. janúar 1994, og kona hans [[Ágústa Haraldsdóttir (Garðshorni)|Ágústa Haraldsdóttir]] frá Garðshorni, húsfreyja, f. 14. ágúst 1919, d. 27. desember 1989.<br>
Lína 4: Lína 5:
Börn Ágústu og Trausta:<br>
Börn Ágústu og Trausta:<br>
1. [[Haraldur Traustason (skipstjóri)|Haraldur Traustason]] skipstjóri, útgerðarmaður, f. 22. nóvember 1939 í Garðshorni, d. 13. júní 1993. Kona hans er [[Edda Tegeder (Háeyri)|Edda Tegeder]].<br>
1. [[Haraldur Traustason (skipstjóri)|Haraldur Traustason]] skipstjóri, útgerðarmaður, f. 22. nóvember 1939 í Garðshorni, d. 13. júní 1993. Kona hans er [[Edda Tegeder (Háeyri)|Edda Tegeder]].<br>
2. [[Jón Steinar Traustason]] garðyrkjufræðingur, verkamaður, f. 3. desember 1941 á Hásteinsvegi 9, d. 24. febrúar 2018, ókv., barnlaus.<br>
2. [[Jón Steinar Traustason]], f. 3. desember 1941 á Hásteinsvegi 9, d. 24. febrúar 2018, ókv., barnlaus.<br>
3. [[Ágústa Traustadóttir (Hásteinsvegi)|Ágústa Traustadóttir]] húsfreyja, f. 12. febrúar 1943 á Hásteinsvegi 9. Maður hennar Guðmundur Björn Sigurgeirsson.<br>
3. [[Ágústa Traustadóttir (Hásteinsvegi)|Ágústa Traustadóttir]] húsfreyja, f. 12. febrúar 1943 á Hásteinsvegi 9. Maður hennar Guðmundur Birnir Sigurgeirson.<br>
4. [[Brynja Traustadóttir (Hásteinsvegi 9)|Brynja Traustadóttir]] húsfreyja, f. 27. ágúst 1944 á Hásteinsvegi 9. Fyrrum maður hennar Sigurður Hafsteinsson. Maður hennar [[Guðmundur Kr. Stefánsson]].<br>
4. [[Brynja Traustadóttir (Hásteinsvegi 9)|Brynja Traustadóttir]] húsfreyja, f. 27. ágúst 1944 á Hásteinsvegi 9. Maður hennar, (skildu), Sigurður Hafsteinsson.<br>
5. [[Óli Ísfeld Traustason]], f. 6. október 1945 á Hásteinsvegi 9. Hann býr í Bandaríkjunum. Kona hans Bonnie Harvey.<br>
5. [[Óli Ísfeld Traustason]], f. 6. október 1945 á Hásteinsvegi 9. Hann býr í Bandaríkjunum. Kona hans Bonnie Harvey.<br>
6. [[Steinunn Traustadóttir]] húsfreyja, f. 14. desember 1948 á Hásteinsvegi 9. Maður hennar Skarphéðinn H. Einarsson.<br>
6. [[Steinunn Traustadóttir]] húsfreyja, f. 14. desember 1948 á Hásteinsvegi 9. Fyrrum maður hennar Skarphéðinn H. Einarsson.<br>
7. [[Ásta Traustadóttir]] húsfreyja, f. 26. október 1950 á Hásteinsvegi 9. Maður hennar [[Sigurður Weihe Stefánsson]].<br>
7. [[Ásta Traustadóttir (Hásteinsvegi 9)|Ásta Traustadóttir]] húsfreyja, f. 26. október 1950 á Hásteinsvegi 9. Maður hennar Sigurður Stefánsson.<br>
8. [[Trausti Ágúst Traustason]], f. 19. mars 1952 á Sjúkrahúsinu, d. 31. október 1969.<br>
8. [[Trausti Ágúst Traustason]], f. 19. mars 1952 á Sjúkrahúsinu, d. 31. október 1969.<br>



Núverandi breyting frá og með 12. júlí 2023 kl. 11:00

Haraldur Traustason.

Haraldur Traustason skipstjóri, útgerðarmaður fæddist 22. nóvember 1939 í Garðshorni við Heimagötu og lést 13. júní 1993.
Foreldrar hans voru Trausti Jónsson frá Mörk við Hásteinsveg, verslunarmaður, bifreiðastjóri, útgerðarmaður, kirkjugarðsvörður, f. 11. janúar 1917, d. 2. janúar 1994, og kona hans Ágústa Haraldsdóttir frá Garðshorni, húsfreyja, f. 14. ágúst 1919, d. 27. desember 1989.

Börn Ágústu og Trausta:
1. Haraldur Traustason skipstjóri, útgerðarmaður, f. 22. nóvember 1939 í Garðshorni, d. 13. júní 1993. Kona hans er Edda Tegeder.
2. Jón Steinar Traustason, f. 3. desember 1941 á Hásteinsvegi 9, d. 24. febrúar 2018, ókv., barnlaus.
3. Ágústa Traustadóttir húsfreyja, f. 12. febrúar 1943 á Hásteinsvegi 9. Maður hennar Guðmundur Birnir Sigurgeirson.
4. Brynja Traustadóttir húsfreyja, f. 27. ágúst 1944 á Hásteinsvegi 9. Maður hennar, (skildu), Sigurður Hafsteinsson.
5. Óli Ísfeld Traustason, f. 6. október 1945 á Hásteinsvegi 9. Hann býr í Bandaríkjunum. Kona hans Bonnie Harvey.
6. Steinunn Traustadóttir húsfreyja, f. 14. desember 1948 á Hásteinsvegi 9. Fyrrum maður hennar Skarphéðinn H. Einarsson.
7. Ásta Traustadóttir húsfreyja, f. 26. október 1950 á Hásteinsvegi 9. Maður hennar Sigurður Stefánsson.
8. Trausti Ágúst Traustason, f. 19. mars 1952 á Sjúkrahúsinu, d. 31. október 1969.

Haraldur stundaði sjómennsku frá fimmtán ára aldri, var háseti, vélstjóri, skipstjóri. Hann átti í útgerð frá um 1968 og stjórnaði bátum sínum, Sjöstjörnunni og Ágústu Haraldsdóttur.
Þau Edda giftu sig 1960, eignuðust fjögur börn. Þau bjuggu í fyrstu á Hásteinsvegi 9, en lengst í Hrauntúni 35.
Haraldur lést 1993.
Edda bjó á Helgafellsbraut 1, en býr nú á Eyjahrauni 7.

I. Kona Haraldar, (23. janúar 1960), er Edda Tegeder frá Háeyri, húsfreyja, f. 7. apríl 1939 í Þýskalandi.
Börn þeirra:
1. Þóranna Haraldsdóttir húsfreyja, starfsmaður við heimilishjálp, f. 30. janúar 1958, d. 15. desember 2019. Sambýlismaður hennar var Óskar Einarsson.
2. Hermann Haraldsson skipatæknifræðingur, f. 17. desember 1959. Kona hans er Brynhildur Jakobsdóttir.
3. Jón Trausti Haraldsson vélvirkjameistari í Reykjavík, f. 16. 4. febrúar 1961, d. 31. mars 2010. Sambýliskona hans, skildu, er Valborg Elín Kjartansdóttir.
5. Haraldur Haraldsson, sjómaður, vélstjóri, f. 17. apríl 1962. Sambýliskona hans er Sæunn Helena Guðmundsdóttir.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Edda Tegeder.
  • Íslendingabók.is.
  • Manntöl.
  • Morgunblaðið 20. júní 1993. Minning.
  • Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.