„Eggert Sveinsson (kennari)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: thumb|200px|''Eggert Sveinsson. '''Eggert Sveinsson''' kennari, bifreiðasmíðameistari fæddist 6. desember 1950 á Húsavík.<br> Foreldrar hans voru Sveinn Júlíusson verkstjóri, f. 20. febrúar 1916, d. 28. apríl 1969, og kona hans Magnea Ingigerður Guðlaugsdóttir húsfreyja, f. 19. september 1911, d. 31. ágúst 1971. Eggert varð gagnfræðingur í Ármúlaskóla 1968, lauk kennaraprófi 1972 og námi í bifreiðasmíði 1972, meista...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 10: Lína 10:
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Magnús Ingi Eggertsson]] húsasmíðameistari, f. 5. nóvember 1972. Kona hans [[Aðalbjörg Skarphéðinsdóttir]].<br>
1. [[Magnús Ingi Eggertsson]] húsasmíðameistari, f. 5. nóvember 1972. Kona hans [[Aðalbjörg Skarphéðinsdóttir]].<br>
2. Helga Eggertsdóttir læknaritari á Landspítalanum, f. 29. janúar 1981.
2. [[Helga Eggertsdóttir]] læknaritari á Landspítalanum, f. 29. janúar 1981.
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
Lína 18: Lína 18:
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Kennarar]]
[[Flokkur: Kennarar]]
[[Flokkur: Iðnaðarmenn]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]

Núverandi breyting frá og með 10. júlí 2023 kl. 19:43

Eggert Sveinsson.

Eggert Sveinsson kennari, bifreiðasmíðameistari fæddist 6. desember 1950 á Húsavík.
Foreldrar hans voru Sveinn Júlíusson verkstjóri, f. 20. febrúar 1916, d. 28. apríl 1969, og kona hans Magnea Ingigerður Guðlaugsdóttir húsfreyja, f. 19. september 1911, d. 31. ágúst 1971.

Eggert varð gagnfræðingur í Ármúlaskóla 1968, lauk kennaraprófi 1972 og námi í bifreiðasmíði 1972, meistari frá 1981.
Hann kenndi í Barnaskólanum í Eyjum 1980-1981, hefur unnið við bílasmíði.
Þau Aðalheiður Svanhvít giftu sig 1973, eignuðust tvö börn. Þau búa í Hafnarfirði.

I. Kona Eggerts, (5. maí 1973), er Aðalheiður Svanhvít Magnúsdóttir húsfreyja, f. 6. desember 1951.
Börn þeirra:
1. Magnús Ingi Eggertsson húsasmíðameistari, f. 5. nóvember 1972. Kona hans Aðalbjörg Skarphéðinsdóttir.
2. Helga Eggertsdóttir læknaritari á Landspítalanum, f. 29. janúar 1981.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.
  • Kennaratal á Íslandi. Ólafur Þ. Kristjánsson og fleiri. Prentsmiðjan Oddi 1958-1988.
  • Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.