„Ólöf A. Elíasdóttir (kennari)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: thumb|200px|''Ólöf Aðalheiður Elíasdóttir. '''Ólöf Aðalheiður Elíasdóttir''' íþróttakennari fæddist 8. janúar 1958.<br> Foreldrar hennar Elías Björnsson verkalýðsfrömuður, f. 5. september 1937, d. 26. desember 2016, og Hildur Margrét Magnúsdóttir, f. 24. ágúst 1941.<br> Börn Hildar og Elíasar:<br> 1. Ólöf A. Elíasdóttir (kennari)|...)
 
m (Verndaði „Ólöf A. Elíasdóttir (kennari)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 10. júlí 2023 kl. 15:49

Ólöf Aðalheiður Elíasdóttir.

Ólöf Aðalheiður Elíasdóttir íþróttakennari fæddist 8. janúar 1958.
Foreldrar hennar Elías Björnsson verkalýðsfrömuður, f. 5. september 1937, d. 26. desember 2016, og Hildur Margrét Magnúsdóttir, f. 24. ágúst 1941.

Börn Hildar og Elíasar:
1. Ólöf Aðalheiður Elíasdóttir húsfreyja, íþróttakennari, f. 8. janúar 1958. Maður hennar Björgvin Eyjólfsson.
2. Björn Elíasson kennari, f. 20. janúar 1960. Kona hans Emilía María Hilmarsdóttir.
3. Kolbrún Elíasdóttir húsfreyja, skrifstofumaður, f. 16. júní 1964. Maður hennar Björn Bjarnason.
4. Magnús Elíasson tölvunarfræðingur, f. 5. mars 1980. Kona hans Harpa Hauksdóttir.

Ólöf var með foreldrum sínum, á Hólmi viðVesturveg 16, við Hásteinsveg 50 og Hrauntún 28.
Hún lauk landsprófi í Gagnfræðaskólanum í Eyjum 1974, tók verslunarpróf í V.Í. 1976, lauk íþróttakennaraprófi 1978.
Hún hefur verið kennari í Gagnfræðaskólanum í Eyjum frá 1978, þjálfað og kennt fimleika í Barnaskólanum, þjálfað handknattleik frá 1978.
Þau Björgvin giftu sig 1981, eignuðust tvö börn. Þau búa við Dverghamar 1.

I. Maður Ólafar, (6. júní 1981), er Björgvin Eyjólfsson kennari, f. 3. nóvember 1965.
Börn þeirra:
1. Elías Ingi Björgvinsson, f. 6. apríl 1981.
2. Eyþór Björgvinsson, f. 16. október 1987.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.
  • Kennaratal á Íslandi. Ólafur Þ. Kristjánsson og fleiri. Prentsmiðjan Oddi 1958-1988.
  • Morgunblaðið 2016. Minning Elíasar Björnssonar.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.