„Blik 1938, 2. tbl./Á gægjum“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
'''Á GÆGJUM.'''
[[Blik 1938|Efnisyfirlit 1938]]
 
 
 
<big><big>'''Á GÆGJUM.'''</big>


Þið haldið sjálfsagt, kæru ungmenni, að ég hljóti að sjá alla hluti með einu auga, — auga gáskans og glettninnar. En svo er ekki. Ég á einhversstaðar, kannske í miðju enni, auga raunhyggjunnar og alvörunnar. Ég sé t.d. stofnun byggingarsjóðsins ykkar með því auga. Sú viðleitni hefir vakið athygli mína, og reyndar margra annarra.<br>
Þið haldið sjálfsagt, kæru ungmenni, að ég hljóti að sjá alla hluti með einu auga, — auga gáskans og glettninnar. En svo er ekki. Ég á einhversstaðar, kannske í miðju enni, auga raunhyggjunnar og alvörunnar. Ég sé t.d. stofnun byggingarsjóðsins ykkar með því auga. Sú viðleitni hefir vakið athygli mína, og reyndar margra annarra.<br>
Þið megið trúa því, að Eyjabúar yfirleitt meta það starf, og eru fúsir til að hjálpa ykkur öllum til að efla sjóðinn þann.
Þið megið trúa því, að Eyjabúar yfirleitt meta það starf, og eru fúsir til að hjálpa ykkur öllum til að efla sjóðinn þann.<br>
Þig eigið þar fagurt takmark framundan, sem varðar alla Eyjabúa, unga og gamla, sérstaklega æskuna og þá, sem henni unna. Ég veit þið munið ganga að söfnunarstarfinu með fórnfýsi og dugnaði.<br>
Þig eigið þar fagurt takmark framundan, sem varðar alla Eyjabúa, unga og gamla, sérstaklega æskuna og þá, sem henni unna. Ég veit þið munið ganga að söfnunarstarfinu með fórnfýsi og dugnaði.<br>
Ég gægðist inn í stofurnar ykkar eitt kvöldið með manni, sem hafði lyklavöldin. Það, sem vakti eftirtekt mína fyrst og fremst, voru borðin ykkar og bekkirnir, hversu lítið á þeim sést og þau vel með farin. Það ber vott um snyrtimennsku ykkar og gott uppeldi. Það er ykkur sjálfum, foreldrum ykkar og heimilum sæmd, hve umgengnin á skólaheimilinu ykkar er snyrti­leg og laus við það, sem þjáir oft unglinga á ykkar aldri, sérstaklega drengina, þ.e. skemmdatilhneigingin.<br>
Ég gægðist inn í stofurnar ykkar eitt kvöldið með manni, sem hafði lyklavöldin. Það, sem vakti eftirtekt mína fyrst og fremst, voru borðin ykkar og bekkirnir, hversu lítið á þeim sést og þau vel með farin. Það ber vott um snyrtimennsku ykkar og gott uppeldi. Það er ykkur sjálfum, foreldrum ykkar og heimilum sæmd, hve umgengnin á skólaheimilinu ykkar er snyrti­leg og laus við það, sem þjáir oft unglinga á ykkar aldri, sérstaklega drengina, þ.e. skemmdatilhneigingin.<br>
Lína 8: Lína 12:
Þar flutti Brimvíkurstrandar-Helgi snjallt minni kvenna. Hann komst meðal annars að þeirri niðurstöðu, að hjónabandið yrði sameiginleg höfn allra skólasystranna. Einkennilegt og mislitt var brosið á meyjunum þá. Sumar glöddust auðsjáanlega í hjarta sínu við þennan spádóm hins spámannlega vaxna manns, en aðrar tóku honum fjarri. Það sá ég á brosinu. Sigurlaug hugsaði til þess með sælukennd að verða óðalsbóndakona norður í Húnavatnssýslu, sérstaklega ef bóndinn hefði hreppstjóratign. Maddaman stóð ljóslifandi fyrir hugskotssjónum Ólafar.<br>
Þar flutti Brimvíkurstrandar-Helgi snjallt minni kvenna. Hann komst meðal annars að þeirri niðurstöðu, að hjónabandið yrði sameiginleg höfn allra skólasystranna. Einkennilegt og mislitt var brosið á meyjunum þá. Sumar glöddust auðsjáanlega í hjarta sínu við þennan spádóm hins spámannlega vaxna manns, en aðrar tóku honum fjarri. Það sá ég á brosinu. Sigurlaug hugsaði til þess með sælukennd að verða óðalsbóndakona norður í Húnavatnssýslu, sérstaklega ef bóndinn hefði hreppstjóratign. Maddaman stóð ljóslifandi fyrir hugskotssjónum Ólafar.<br>
Erna hugsaði sér að láta karlinn búverka, en stunda sjálf hársnyrtistofuna.<br>
Erna hugsaði sér að láta karlinn búverka, en stunda sjálf hársnyrtistofuna.<br>
Erla ætlaði að nota sinn til
Erla ætlaði að nota sinn til að berja trumbuna í strengjakvartettinum. Og Gunnþóra skyldi svei mér sjálf þvo skipstjóranum sínum, þegar hann kæmi þreyttur heim af sjónum. Svo mætti lengur telja.<br>
að berja trumbuna í strengjakvartettinum. Og Gunnþóra skyldi svei mér sjálf þvo skipstjóranum sínum, þegar hann kæmi þreyttur heim af sjónum. Svo mætti lengur telja.<br>
Ég hefi ekki oft hlegið hjartanlegar, en þegar þið fóruð „Undir löngu“ einn daginn. Fyrst fóru drengirnir úr sokkunum og óðu fyrir klettana ásamt [[Þorsteinn Einarsson (kennari)|Þ.E.]], en [[Þorsteinn Þ. Víglundsson|Þ.Þ.V.]] sat eftir með nokkrar kvefaðar skólasystur, sem ekki máttu blotna.<br>
Ég hefi ekki oft hlegið hjartanlegar, en þegar þið fóruð „Undir löngu“ einn daginn. Fyrst fóru drengirnir úr sokkunum og óðu fyrir klettana ásamt [[Þorsteinn Einarsson|Þ. E.]], en [[Þorsteinn Þ. Víglundsson|Þ. Þ. V.]] sat eftir með nokkrar kvefaðar skólasystur, sem ekki máttu blotna.<br>
Hópurinn,  sem  eftir sat og  beið eftir útfallinu, minnti mig á gamlar hænur, sem klakið hafa út  andarungum og sitja sorgmæddar  og  yfirgefnar  á vatnsbakkanum þegar ungarnir leita vatnsins og þjóna þannig eðli sínu. Svo kom að því, að Þ.Þ.V. hélt ekki lengur „hinum hænunum“ hjá sér. Þær vildu friðlausar vaða — í stígvélunum. Endirinn varð sá, að allar óðu þær upp fyrir, og þær blotnuðu mest, sem kvefaðastar voru. Þið munið sjálf, hvað á eftir fór, sokkaverslunin o.s.frv., að ógleymdum fríða og netta fótabúnaðinum hennar Magneu ykkar. Hún minnti mig annars á hann Napóleon, þegar hann arkaði á rosabullunum sínum. Gleðilegt sumar.<br>
Hópurinn,  sem  eftir sat og  beið eftir útfallinu, minnti mig á gamlar hænur, sem klakið hafa út  andarungum og sitja sorgmæddar  og  yfirgefnar  á vatnsbakkanum þegar ungarnir leita vatnsins og þjóna þannig eðli sínu. Svo kom að því, að Þ. Þ. V. hélt ekki lengur „hinum hænunum“ hjá sér. Þær vildu friðlausar vaða — í stígvélunum. Endirinn varð sá, að allar óðu þær upp fyrir, og þær blotnuðu mest, sem kvefaðastar voru. Þið munið sjálf, hvað á eftir fór, sokkaverslunin o.s.frv., að ógleymdum fríða og netta fótabúnaðinum hennar Magneu ykkar. Hún minnti mig annars á hann Napóleon, þegar hann arkaði á rosabullunum sínum. Gleðilegt sumar.<br>
:::::::::::::::''Snerrir Styrmisson''.
:::''Snerrir Styrmisson''.




{{Blik}}
{{Blik}}

Núverandi breyting frá og með 27. júní 2023 kl. 20:33

Efnisyfirlit 1938


Á GÆGJUM.

Þið haldið sjálfsagt, kæru ungmenni, að ég hljóti að sjá alla hluti með einu auga, — auga gáskans og glettninnar. En svo er ekki. Ég á einhversstaðar, kannske í miðju enni, auga raunhyggjunnar og alvörunnar. Ég sé t.d. stofnun byggingarsjóðsins ykkar með því auga. Sú viðleitni hefir vakið athygli mína, og reyndar margra annarra.
Þið megið trúa því, að Eyjabúar yfirleitt meta það starf, og eru fúsir til að hjálpa ykkur öllum til að efla sjóðinn þann.
Þig eigið þar fagurt takmark framundan, sem varðar alla Eyjabúa, unga og gamla, sérstaklega æskuna og þá, sem henni unna. Ég veit þið munið ganga að söfnunarstarfinu með fórnfýsi og dugnaði.
Ég gægðist inn í stofurnar ykkar eitt kvöldið með manni, sem hafði lyklavöldin. Það, sem vakti eftirtekt mína fyrst og fremst, voru borðin ykkar og bekkirnir, hversu lítið á þeim sést og þau vel með farin. Það ber vott um snyrtimennsku ykkar og gott uppeldi. Það er ykkur sjálfum, foreldrum ykkar og heimilum sæmd, hve umgengnin á skólaheimilinu ykkar er snyrti­leg og laus við það, sem þjáir oft unglinga á ykkar aldri, sérstaklega drengina, þ.e. skemmdatilhneigingin.
Gaman hafði ég af því að vera á gægjum, þegar nemendur 3. bekkjar voru kvaddir með kaffidrykkju og ræðuhöldum. Ég hlustaði á flest minnin, og þakkarorðin til skólans og kennaranna, en kom þó heldur seint.
Þar flutti Brimvíkurstrandar-Helgi snjallt minni kvenna. Hann komst meðal annars að þeirri niðurstöðu, að hjónabandið yrði sameiginleg höfn allra skólasystranna. Einkennilegt og mislitt var brosið á meyjunum þá. Sumar glöddust auðsjáanlega í hjarta sínu við þennan spádóm hins spámannlega vaxna manns, en aðrar tóku honum fjarri. Það sá ég á brosinu. Sigurlaug hugsaði til þess með sælukennd að verða óðalsbóndakona norður í Húnavatnssýslu, sérstaklega ef bóndinn hefði hreppstjóratign. Maddaman stóð ljóslifandi fyrir hugskotssjónum Ólafar.
Erna hugsaði sér að láta karlinn búverka, en stunda sjálf hársnyrtistofuna.
Erla ætlaði að nota sinn til að berja trumbuna í strengjakvartettinum. Og Gunnþóra skyldi svei mér sjálf þvo skipstjóranum sínum, þegar hann kæmi þreyttur heim af sjónum. Svo mætti lengur telja.
Ég hefi ekki oft hlegið hjartanlegar, en þegar þið fóruð „Undir löngu“ einn daginn. Fyrst fóru drengirnir úr sokkunum og óðu fyrir klettana ásamt Þ.E., en Þ.Þ.V. sat eftir með nokkrar kvefaðar skólasystur, sem ekki máttu blotna.
Hópurinn, sem eftir sat og beið eftir útfallinu, minnti mig á gamlar hænur, sem klakið hafa út andarungum og sitja sorgmæddar og yfirgefnar á vatnsbakkanum þegar ungarnir leita vatnsins og þjóna þannig eðli sínu. Svo kom að því, að Þ.Þ.V. hélt ekki lengur „hinum hænunum“ hjá sér. Þær vildu friðlausar vaða — í stígvélunum. Endirinn varð sá, að allar óðu þær upp fyrir, og þær blotnuðu mest, sem kvefaðastar voru. Þið munið sjálf, hvað á eftir fór, sokkaverslunin o.s.frv., að ógleymdum fríða og netta fótabúnaðinum hennar Magneu ykkar. Hún minnti mig annars á hann Napóleon, þegar hann arkaði á rosabullunum sínum. Gleðilegt sumar.

Snerrir Styrmisson.