„Þóra Gísladóttir (Drangey)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Þóra Gísladóttir''' í Drangey fæddist 18. nóvember 1906 og lést 31. ágúst 1982.<br> Foreldrar hennar voru Gísli Gíslason bóndi, s...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(9 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Þóra Gísladóttir.JPG|thumb|200px|''Þóra Gísladóttir.]]
'''Þóra Gísladóttir''' í [[Drangey]] fæddist 18. nóvember 1906 og lést 31. ágúst 1982.<br>
'''Þóra Gísladóttir''' í [[Drangey]] fæddist 18. nóvember 1906 og lést 31. ágúst 1982.<br>
Foreldrar hennar voru [[Gísli Gíslason (Heiðardal)|Gísli Gíslason]] bóndi, síðar verkamaður í Eyjum, f. 27. nóvember 1866 á Kotferju í Sandvíkurhreppi í Flóa, d. 29. desember 1935, og kona hans [[Guðrún Sigurðardóttir (Heiðardal)|Guðrún Sigurðardóttir]] húsfreyja, síðar í [[Heiðardalur|Heiðardal]], f. 6. október 1868 á Kalastöðum (Kaðalsstöðum), d. 30. desember 1945.
Foreldrar hennar voru [[Gísli Gíslason (Heiðardal)|Gísli Gíslason]] bóndi, síðar verkamaður í Eyjum, f. 27. nóvember 1866 á Kotferju í Sandvíkurhreppi í Flóa, d. 29. desember 1935, og kona hans [[Guðrún Sigurðardóttir (Heiðardal)|Guðrún Sigurðardóttir]] húsfreyja, síðar í [[Heiðardalur|Heiðardal]], f. 6. október 1868 á Kalastöðum (Kaðalsstöðum), d. 30. desember 1945.


Þóra var með foreldrum sínum í æsku. Hún var komin til Eyja 1926, er hún ól Kristinn í [[Skálholt-yngra|Skálholti]].<br>
Börn Guðrúnar og Gísla:<br>
Hún lauk ljósmæðraprófi í Reykjavík 1930, var ljósmóðir í Raufarhafnarumdæmi 1930-1933, Eyraumdæmi í Patreksfirði sumarið 1934, stundaði ljósmæðra og hjúkrunarstörf á Siglufirði 1935 fram um 1941. <br>
1. Sigurþór Gíslason, f. 11. nóvember 1896, d. 1. mars 1915.<br>
2. [[Anna Gísladóttir (Hæli)|Anna Gíslína Gísladóttir]] húsfreyja á [[Hæli]], f. 6. júlí 1898, d. 11. september 1984.<br>
3. [[Sigurður Gíslason (Jómsborg)|Sigurður Gíslason]] sjómaður, f. 23. apríl 1900, d. 4. mars 1966. <br>
4. Víglundur Gíslason, f. 23. ágúst 1902, d. 28. mars 1977.<br>
5. [[Gísli Gíslason yngri (Heiðardal)|Gísli Gíslason]] sjómaður, f. 6. október 1904, d. 17. júní 1992.<br>
6. [[Þóra Gísladóttir (Drangey)|Þóra Gísladóttir]] í [[Drangey]], f. 18. nóvember 1906, d. 31. ágúst 1982.<br>
7. [[Hinrik Gíslason (Heiðardal)|Hinrik Gíslason]] formaður, vélstjóri, f. 4. júní 1909, d. 16. mars 1986.<br>
8. [[Ingibjörg Gísladóttir (Drangey)|Ingibjörg Gísladóttir]] verkakona, saumakona, f. 28. desember 1911, d. 28. maí 2003.<br>
Fóstursonur þeirra var<br>
9. [[Sigurþór Margeirsson]] bifreiðastjóri, bifvélavirkjameistari, forstjóri, f. 27. október 1925, d. 22. ágúst 2002.
 
Þóra var með foreldrum sínum í æsku. Hún var komin til Eyja 1926, er hún ól Kristin í [[Skálholt-yngra|Skálholti]].<br>
Hún lauk ljósmæðraprófi í Reykjavík 1930, var ljósmóðir í Raufarhafnarumdæmi 1930-1933, Eyraumdæmi í Patreksfirði sumarið 1934, stundaði ljósmæðra- og hjúkrunarstörf á Siglufirði 1935 fram um 1941. <br>
Þóra fluttist til Eyja, var með foreldrum sínum í Drangey 1945, skráð sjúklingur þar 1949. <br>
Þóra fluttist til Eyja, var með foreldrum sínum í Drangey 1945, skráð sjúklingur þar 1949. <br>
Við Gos fluttist hún til Stokkseyrar og hélt heimili með systkinum sínum þar, en dvaldi að síðustu á sjúkrahúsinu á Selfossi. <br>
Við Gos fluttist hún til Reykjavíkur og síðan til Stokkseyrar og hélt heimili með systkinum sínum þar, en dvaldi að síðustu á sjúkrahúsinu á Selfossi. <br>
Þóra lést 1982.
Þóra lést 1982.


Barnsfaðir Þóru var [[Gísli Wíum]] verkstjóri, síðar kaupmaður, f. 22. maí 1901, d. 27. júlí 1972.<br>
Barnsfaðir Þóru var [[Gísli G. Wíum (kaupmaður)|Gísli G. Wíum]] framkvæmdastjóri, síðar kaupmaður, f. 22. maí 1901, d. 27. júlí 1972.<br>
Barn þeirra var<br>
Barn þeirra var<br>
1. [[Kristinn G. Wíum]] verslunarmaður, f. 17. júní 1926 í Skálholti yngra, d. 13. janúar 1994.<br>
1. [[Kristinn G. Wíum]] iðnrekandi, skrifstofumaður, f. 17. júní 1926 í Skálholti yngra, d. 13. janúar 1994.<br>
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
Lína 21: Lína 34:
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar í Skálholti]]
[[Flokkur: Íbúar í Skálholti yngra]]
[[Flokkur: Íbúar í Drangey]]
[[Flokkur: Íbúar í Drangey]]
[[Flokkur: Íbúar við Urðaveg]]
[[Flokkur: Íbúar við Urðaveg]]
[[Flokkur: Íbúar við Kirkjuveg]]
[[Flokkur: Íbúar við Kirkjuveg]]

Núverandi breyting frá og með 30. apríl 2023 kl. 11:22

Þóra Gísladóttir.

Þóra Gísladóttir í Drangey fæddist 18. nóvember 1906 og lést 31. ágúst 1982.
Foreldrar hennar voru Gísli Gíslason bóndi, síðar verkamaður í Eyjum, f. 27. nóvember 1866 á Kotferju í Sandvíkurhreppi í Flóa, d. 29. desember 1935, og kona hans Guðrún Sigurðardóttir húsfreyja, síðar í Heiðardal, f. 6. október 1868 á Kalastöðum (Kaðalsstöðum), d. 30. desember 1945.

Börn Guðrúnar og Gísla:
1. Sigurþór Gíslason, f. 11. nóvember 1896, d. 1. mars 1915.
2. Anna Gíslína Gísladóttir húsfreyja á Hæli, f. 6. júlí 1898, d. 11. september 1984.
3. Sigurður Gíslason sjómaður, f. 23. apríl 1900, d. 4. mars 1966.
4. Víglundur Gíslason, f. 23. ágúst 1902, d. 28. mars 1977.
5. Gísli Gíslason sjómaður, f. 6. október 1904, d. 17. júní 1992.
6. Þóra Gísladóttir í Drangey, f. 18. nóvember 1906, d. 31. ágúst 1982.
7. Hinrik Gíslason formaður, vélstjóri, f. 4. júní 1909, d. 16. mars 1986.
8. Ingibjörg Gísladóttir verkakona, saumakona, f. 28. desember 1911, d. 28. maí 2003.
Fóstursonur þeirra var
9. Sigurþór Margeirsson bifreiðastjóri, bifvélavirkjameistari, forstjóri, f. 27. október 1925, d. 22. ágúst 2002.

Þóra var með foreldrum sínum í æsku. Hún var komin til Eyja 1926, er hún ól Kristin í Skálholti.
Hún lauk ljósmæðraprófi í Reykjavík 1930, var ljósmóðir í Raufarhafnarumdæmi 1930-1933, Eyraumdæmi í Patreksfirði sumarið 1934, stundaði ljósmæðra- og hjúkrunarstörf á Siglufirði 1935 fram um 1941.
Þóra fluttist til Eyja, var með foreldrum sínum í Drangey 1945, skráð sjúklingur þar 1949.
Við Gos fluttist hún til Reykjavíkur og síðan til Stokkseyrar og hélt heimili með systkinum sínum þar, en dvaldi að síðustu á sjúkrahúsinu á Selfossi.
Þóra lést 1982.

Barnsfaðir Þóru var Gísli G. Wíum framkvæmdastjóri, síðar kaupmaður, f. 22. maí 1901, d. 27. júlí 1972.
Barn þeirra var
1. Kristinn G. Wíum iðnrekandi, skrifstofumaður, f. 17. júní 1926 í Skálholti yngra, d. 13. janúar 1994.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.is.
  • Ljósmæður á Íslandi 1-2. Ritstjóri Björg Einarsdóttir. Ljósmæðrafélag Íslands 1984.
  • Manntöl.
  • Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.