„Svanhildur Gísladóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(3 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 12: Lína 12:
Svanhildur var sunnudagaskólakennari í Eyjum í 15 ár.<br>
Svanhildur var sunnudagaskólakennari í Eyjum í 15 ár.<br>
Guðjón ''Róbert'' lést 2012.<br>
Guðjón ''Róbert'' lést 2012.<br>
<center>[[Mynd:Rbertsborn.jpg|ctr|400px]]</center>
<center>''Börn Róberts Sigurmundssonar og Svanhildar Gísladóttur.</center>


I. Maður Svanhildar, (25. september 1971), var [[Róbert Sigurmundsson (húsasmíðameistari)|Guðjón ''Róbert'' Sigurmundsson]] húsasmíðameistari, f. 13. september 1948, d. 8. desember 2012.<br>
I. Maður Svanhildar, (25. september 1971), var [[Róbert Sigurmundsson (húsasmíðameistari)|Guðjón ''Róbert'' Sigurmundsson]] húsasmíðameistari, f. 13. september 1948, d. 8. desember 2012.<br>
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Íris Róbertsdóttir]] húsfreyja, kennari, bæjarstjóri, f. 11. janúar 1972. Maður hennar [[Eysteinn Gunnarsson]].<br>
1. [[Íris Róbertsdóttir]] húsfreyja, kennari, bæjarstjóri, f. 11. janúar 1972. Maður hennar [[Eysteinn Gunnarsson]].<br>
2. [[Hrönn Róbertsdóttir]] húsfreyja, tannlæknir, f. 26. mars 1973. Barnsfaðir hennar Arnar Þórarinn Barðdal. Maður hennar Sævar Pétursson.<br>
2. [[Hrönn Róbertsdóttir (tannlæknir)|Hrönn Róbertsdóttir]] húsfreyja, tannlæknir, f. 26. mars 1973. Fyrrum sambúðarmaður hennar Arnar Þórarinn Barðdal. Fyrrum maður hennar Sævar Pétursson. Sambúðarmaður hennar Ólafur Teitur Guðnason.<br>
3. [[Telma Róbertsdóttir]] húsfreyja, fasteignasali, útgerðarkona, f. 27. júlí 1978. Maður hennar [[Sigurður Ingi Jóelsson yngri|Sigurður Ingi Jóelsson]].<br>
3. [[Telma Róbertsdóttir]] húsfreyja, fasteignasali, útgerðarkona, f. 27. júlí 1978. Maður hennar [[Sigurður Ingi Jóelsson yngri|Sigurður Ingi Jóelsson]].<br>
4. [[Ívar Róbertsson]] viðskiptafræðingur, f. 23. mars 1983. Barnsmóðir hans Arndís Bára Ingimarsdóttir. Sambúðarkona Agnes Kristjánsdóttir.<br>
4. [[Ívar Róbertsson]] viðskiptafræðingur, f. 23. mars 1983. Barnsmóðir hans Arndís Bára Ingimarsdóttir. Sambúðarkona Agnes Kristjánsdóttir.<br>

Núverandi breyting frá og með 6. apríl 2023 kl. 13:53

Svanhildur Gísladóttir húsfreyja, kaupmaður fæddist 29. ágúst 1949 á Engjavegi 1 á Selfossi.
Foreldrar hennar voru Gísli Hallgrímsson frá Dalvík, f. 8. nóvember 1914, síðast í Hraunbúðum, d. 9. september 1996 og kona hans, (skildu), Sigríður Guðlaugsdóttir frá Siglufirði, húsfreyja, f. 16. júní 1918, d. 5. mars 1992.

Svanhildur var með foreldrum sínum í æsku, á Selfossi og flutti með þeim til Siglufjarðar 6 ára gömul.
Hún lauk þar skólagöngu, nam í húsmæðraskóla.
Hún kom til Eyja 1969.
Þau Róbert fóru saman til Noregs, hófu búskap í janúar 1970 og störfuðu þar í tæpt ár.
Þau giftu sig 1971, eignuðust 5 börn. Þau bjuggu í fyrstu á Vestmannabraut 25. Ófullgerð húsbygging þeirra í Stóragerði 7 fóru undir Ösku við Gosið 1973.
Eftir heimkomuna 1973 byggðu þau húsið Höfðaveg 43b og bjuggu þar.
Þau stofnuðu Trésmiðjuna Börk í kjallaranum á Vestmannabraut 28, en síðar var verkstæðið á Kirkjuvegi 10.
Þau keyptu síðar Kirkjuveg 12 og stofnuðu þar Gallery Prýði, sem bauð fjölbreytt úrval gjafavöru og listaverka, auk ýmiskonar þjónustu Róberts, sem hafði aðsetur í bakherbergi í húsinu.
Svanhildur var sunnudagaskólakennari í Eyjum í 15 ár.
Guðjón Róbert lést 2012.

ctr
Börn Róberts Sigurmundssonar og Svanhildar Gísladóttur.

I. Maður Svanhildar, (25. september 1971), var Guðjón Róbert Sigurmundsson húsasmíðameistari, f. 13. september 1948, d. 8. desember 2012.
Börn þeirra:
1. Íris Róbertsdóttir húsfreyja, kennari, bæjarstjóri, f. 11. janúar 1972. Maður hennar Eysteinn Gunnarsson.
2. Hrönn Róbertsdóttir húsfreyja, tannlæknir, f. 26. mars 1973. Fyrrum sambúðarmaður hennar Arnar Þórarinn Barðdal. Fyrrum maður hennar Sævar Pétursson. Sambúðarmaður hennar Ólafur Teitur Guðnason.
3. Telma Róbertsdóttir húsfreyja, fasteignasali, útgerðarkona, f. 27. júlí 1978. Maður hennar Sigurður Ingi Jóelsson.
4. Ívar Róbertsson viðskiptafræðingur, f. 23. mars 1983. Barnsmóðir hans Arndís Bára Ingimarsdóttir. Sambúðarkona Agnes Kristjánsdóttir.
5. Víðir Róbertsson bílasali, f. 25. september 1984. Sambúðarkona Hekla Hannesdóttir.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.