„Baldvin Björnsson (gullsmiður)“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: thumb|200px|''Baldvin Björnsson. '''Baldvin Björnsson''' gullsmiður, listmálari fæddist 1. maí 1979 í Reykjavík og lést 24. júlí 1945.<br> Foreldrar hans voru Björn Árnason gullsmiður, f. 13. nóvember 1846, d. 28. júní 1920, og Sigríður María Þorláksdóttir, f. 2. júlí 1850, d. 23. október 1924. Baldvin lærði gullsmíði hjá Birni föður sínum 1894-1898, lauk sveinsprófi 1898. Hann stundaði framhaldsnám í Kaupmann...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Mynd:Baldvin Bjornsson.JPG|thumb|200px|''Baldvin Björnsson.]] | [[Mynd:Baldvin Bjornsson.JPG|thumb|200px|''Baldvin Björnsson.]] | ||
'''Baldvin Björnsson''' gullsmiður, listmálari fæddist 1. maí | '''Baldvin Björnsson''' gullsmiður, listmálari fæddist 1. maí 1879 í Reykjavík og lést 24. júlí 1945.<br> | ||
Foreldrar hans voru Björn Árnason gullsmiður, f. 13. nóvember 1846, d. 28. júní 1920, og Sigríður María Þorláksdóttir, f. 2. júlí 1850, d. 23. október 1924. | Foreldrar hans voru Björn Árnason gullsmiður, f. 13. nóvember 1846, d. 28. júní 1920, og Sigríður María Þorláksdóttir, f. 2. júlí 1850, d. 23. október 1924. | ||
Lína 30: | Lína 30: | ||
I. Kona Baldvins var [[Martha Clara Björnsson]], f. Bemme húsfreyja, f. 10. maí 1886 í Leipzig í Þýskalandi, d. 30. október 1957.<br> | I. Kona Baldvins var [[Martha Clara Björnsson]], f. Bemme húsfreyja, f. 10. maí 1886 í Leipzig í Þýskalandi, d. 30. október 1957.<br> | ||
Börn þeirra:<br> | Börn þeirra:<br> | ||
1. [[Haukur Björnsson|Sigfried Haukur Björnsson]] heildsali, f. 27. júlí 1906, d. 20. október 1983. Kona hans Ingibjörg Marsibil Guðjónsdóttir hárgreiðslukona.<br> | 1. [[Haukur Björnsson|Sigfried ''Haukur'' Björnsson]] heildsali, f. 27. júlí 1906, d. 20. október 1983. Kona hans Ingibjörg Marsibil Guðjónsdóttir hárgreiðslukona.<br> | ||
2. [[Harald St. Björnsson|Harald Steinn Björnsson]] heildsali, f. 5. júní 1910, d. 23. maí 1983. Kona hans [[Fjóla Þorsteinsdóttir (Laufási)|Fjóla Þorsteinsdóttir]].<br> | 2. [[Harald St. Björnsson|Harald Steinn Björnsson]] heildsali, f. 5. júní 1910, d. 23. maí 1983. Kona hans [[Fjóla Þorsteinsdóttir (Laufási)|Fjóla Þorsteinsdóttir]].<br> | ||
3. [[Björn Th. Björnsson|Björn Theodór Björnsson]] listfræðingur, f. 3. september 1922, d. 25. ágúst 2007. Kona hans Ásgerður Búadóttir myndlistarmaður. | 3. [[Björn Th. Björnsson|Björn Theodór Björnsson]] listfræðingur, f. 3. september 1922, d. 25. ágúst 2007. Kona hans Ásgerður Búadóttir myndlistarmaður. |
Núverandi breyting frá og með 2. mars 2023 kl. 13:40
Baldvin Björnsson gullsmiður, listmálari fæddist 1. maí 1879 í Reykjavík og lést 24. júlí 1945.
Foreldrar hans voru Björn Árnason gullsmiður, f. 13. nóvember 1846, d. 28. júní 1920, og Sigríður María Þorláksdóttir, f. 2. júlí 1850, d. 23. október 1924.
Baldvin lærði gullsmíði hjá Birni föður sínum 1894-1898, lauk sveinsprófi 1898. Hann stundaði framhaldsnám í Kaupmannahöfn 1898-1902.
Baldvin var verkstjóri á gullsmíðaverkstæði í Berlín 1903-1915, starfaði á eigin verkstæði í Reykjavík 1915-1923, í Vestmannaeyjum 1923-1935, síðan á verkstæði ásamt Kjartani Ásmundssyni.
Nemendur hans voru Leifur Kaldal, Guðmundur Andrésson, Finnur Jónsson og Kjartan Ásmundsson.
Baldvin var í hópi þáttakenda í Grænlandferð Gottu 1929.
Hann var þátttakandi í sýningum:
Þátttakandi í allmörgum sýningum gullsmiða hér á landi, í Kaupmannahöfn, í München og víðar. Þátttaka í málverkasýningum, m.a. Félags íslenskra myndlistarmanna, minningarsýning á málverkum og smíðisgripum í Norræna húsinu í Reykjavík febrúar til mars 1975.
Aftari röð frá vinstri: 1. Vigfús Sigurðsson, (Grænlandsfari), 2. Óskar Pálsson, 3. Ársæll Árnason (einn úr stjórn „Eiríks rauða“ ), 4. Kristján Kristjánsson, 5. Baldvin Björnsson, 6. Edvard Frederiksen.
Fremri röð frá vinstri: 1. Finnbogi Kristjánsson, 2. Markús Sigurjónsson, 3. Gunnar Kristjánsson, 4. Kristján Kristjánsson, 5. Þorvaldur Guðjónsson. (Heimild: Morgunblaðið 27. ágúst 1929)
Viðurkenningar:
1. Listamannastyrkur til Þýskalands- og Ítalíuferðar frá L. Thodbergs Legat í mars 1902.
2. 1. verðlaun um gerð Alþingishátíðarpeninganna 1930.
3. 1. verðlaun í samkeppni Landsbanka Íslands um peningaseðla 1929.
4. Smíði gjafagripa ríkisstjórnarinnar til Kristjáns konungs X og Alexandríu drottningar 1930.
5. Teiknun postulíns og frímerkja fyrir Alþingishátíðina 1930.
6. Mörg frímerki og skjaldarmerki, m.a. skjaldarmerki Vestmannaeyja.
Þau Martha Clara giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau fluttu til Eyja, bjuggu við Bárustig 2 , en fluttu frá Eyjum 1935.
Baldvin lést 1945 og Martha Clara 1957.
I. Kona Baldvins var Martha Clara Björnsson, f. Bemme húsfreyja, f. 10. maí 1886 í Leipzig í Þýskalandi, d. 30. október 1957.
Börn þeirra:
1. Sigfried Haukur Björnsson heildsali, f. 27. júlí 1906, d. 20. október 1983. Kona hans Ingibjörg Marsibil Guðjónsdóttir hárgreiðslukona.
2. Harald Steinn Björnsson heildsali, f. 5. júní 1910, d. 23. maí 1983. Kona hans Fjóla Þorsteinsdóttir.
3. Björn Theodór Björnsson listfræðingur, f. 3. september 1922, d. 25. ágúst 2007. Kona hans Ásgerður Búadóttir myndlistarmaður.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Blik 1967/Grænlandsför Gottu 1929.
- Gullsmiðatal 1991. Félag íslenskra gullsmiða. Ritstjóri Stefán B. Stefánsson o.fl.
- Íslendingabók.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.