„Brynjúlfur Gunnar Thorarensen“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: thumb|100px|''Brynjúlfur Gunnar Thorarensen. '''Brynjúlfur Gunnar Thorarensen''' bifvélavirkjameistari, verslunarstjóri í Reykjavík fæddist 4. apríl 1951 í Eyjum og lést 17. júlí 1999. <br> Foreldrar hans voru Ólafur Thorarensen tannlæknir, f. 31. ágúst 1908, d. 17. janúar 1969, og kona hans Ingibjörg Guðlaugsdóttir frá Lundi,...)
 
m (Verndaði „Brynjúlfur Gunnar Thorarensen“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 12. febrúar 2023 kl. 13:38

Brynjúlfur Gunnar Thorarensen.

Brynjúlfur Gunnar Thorarensen bifvélavirkjameistari, verslunarstjóri í Reykjavík fæddist 4. apríl 1951 í Eyjum og lést 17. júlí 1999.
Foreldrar hans voru Ólafur Thorarensen tannlæknir, f. 31. ágúst 1908, d. 17. janúar 1969, og kona hans Ingibjörg Guðlaugsdóttir frá Lundi, húsfreyja, verslunarmaður, f. 14. mars 1925, d. 23. desember 2018.

Brynjúlfur var með foreldrum sínum og flutti til Reykjavíkur með móður sinni 1966.
Hann lærði bifvélavirkjun og öðlaðist meistararéttindi.
Brynjúlfur var verslunarmaður til ársins 1991, en hóf þá sjálfstæðan rekstur.
Þau Ingveldur Jóna giftu sig, eignuðust tvö börn.
Brynjúlfur lést 1999.

I. Kona Brynjúlfs Gunnars er Ingveldur Jóna Gunnarsdóttir bankastarfsmaður, f. 31. desember 1952. Foreldrar hennar voru Gunnar Guðbjörnsson, f. 15. nóvember 1930, d. 23. janúar 2011, og Ragna María Sigurðardóttir, f. 1. ágúst 1934, d. 15. mars 2007.
Börn þeirra:
1. Ólafur Thorarensen, f. 3. mars 1976. Sambúðarkona hans Þórunn Helga Kristjánsdóttir förðunarfræðingur.
2. Ingi Þór Thorarensen matreiðslumaður, f. 28. ágúst 1978. Sambúðarkona hans Birna Gísladóttir.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.