„Jórunn Ella Ólafsdóttir (Strönd)“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: '''Jórunn Ella Ólafsdóttir''' frá Strönd við Miðstræti 9a, húsfreyja fæddist þar 20. júlí 1918 og lést 15. apríl 1942.<br> Foreldrar hennar voru Ólafur Diðrik Sigurðsson útvegsbóndi á Strönd, f. 12. febrúar 1881, d. 4. október 1944, og kona hans Guðrún Bjarnadóttir húsfreyja, f. 23. janúar 1879, d. 17. nóvember 1974. Börn Ólafs Diðriks og Guðrúnar voru:<br> 1. Sigurður Gunnar Ólafsson (S...) |
m (Viglundur færði Jórunn Ella Ólafsdóttir(Strönd) á Jórunn Ella Ólafsdóttir (Strönd)) |
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum) | |
(Enginn munur)
|
Núverandi breyting frá og með 11. febrúar 2023 kl. 19:54
Jórunn Ella Ólafsdóttir frá Strönd við Miðstræti 9a, húsfreyja fæddist þar 20. júlí 1918 og lést 15. apríl 1942.
Foreldrar hennar voru Ólafur Diðrik Sigurðsson útvegsbóndi á Strönd, f. 12. febrúar 1881, d. 4. október 1944, og kona hans Guðrún Bjarnadóttir húsfreyja, f. 23. janúar 1879, d. 17. nóvember 1974.
Börn Ólafs Diðriks og Guðrúnar voru:
1. Sigurður Gunnar Ólafsson, f. 19. maí 1903, d. 24. febrúar 1924.
2. Bjarni Júlíus Ólafsson, f. 1. júlí 1905, d. 13. maí 1981.
3. Guðrún Ólafsdóttir, f. 27. október 1906, d. 19. desember 1995.
4. Einar Ólafsson, f. 1. maí 1910, d. 23. mars 1967.
5. Ingibjörg Ólafsdóttir, tvíburi við Einar, f. 1. maí 1910, d. 4. apríl 1913.
6. Guðrún Lilja Ólafsdóttir, f. 30. júlí 1911, d. 2. apríl 1993.
7. Ingibjörg Gyða Ólafsdóttir, f. 9. júlí 1914, d. 21. apríl 1951.
8. Jórunn Ella Ólafsdóttir, f. 20. júlí 1918, d. 15. apríl 1942.
9. Guðný Unnur Ólafsdóttir, tvíburi við Jórunni, f. 20. júlí 1918, d. 12. febrúar 1920.
10. Erla Unnur Ólafsdóttir, f. 22. nóvember 1922 d. 9. júní 1991.
Jórunn Ella var með foreldrum sínum í æsku.
Þau Gestur giftu sig 1936, eignuðust eitt barn.
Jórunn Ella veiktist af berklum. Ólöf dóttir hennar fór í fóstur til móðurforeldra sinna í Eyjum.
Jórunn Ella lést 1942.
I. Maður Jórunnar Ellu, (6. mars 1936), var Gestur Pálsson prentmeistari, f. 5. nóvember 1911, d. 21. júlí 2000. Foreldrar hans voru Páll Stefánsson sjómaður í Mýrarkoti og Hjallakoti á Álftanesi og síðar í Reykjavík, f. 26. júní 1863, d. 10. ágúst 1935, og Ólöf Jónsdóttir húsfreyja, f. 24. júní 1873, d. 8. október 1948.
Barn þeirra:
1. Ólöf Gestsdóttir, f. 24. júní 1937.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.
- Manntöl.
- Morgunblaðið 1. ágúst 2000. Minning Gests.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.