„Kristján Linnet Gissurarson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Kristján Linnet Gissurarson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Kristjan L. Gissurarson og Bjarney.jpg|thumb|200px|''Kristján Linnet Gissurarson og Bjarney Halldóra Bjarnadóttir.]]
'''Kristján Linnet Gissurarson''' rafeindavirki, símatæknimaður, tónlistarkennari, skólastjóri fæddist 1. febrúar 1933 á [[Grímsstaðir|Grímsstöðum]]. <br>
'''Kristján Linnet Gissurarson''' rafeindavirki, símatæknimaður, tónlistarkennari, skólastjóri fæddist 1. febrúar 1933 á [[Grímsstaðir|Grímsstöðum]]. <br>
Foreldrar hans voru [[Gissur Ó. Erlingsson|Gissur Ólafur Erlingsson]], f. 21. mars 1909, d. 18. mars 2013, og fyrri kona hans [[Mjallhvít Linnet|Mjallhvít Margrét Linnet]], f. 22. október 1911, d. 21. nóvember 1972.<br>  
Foreldrar hans voru [[Gissur Ó. Erlingsson|Gissur Ólafur Erlingsson]], f. 21. mars 1909, d. 18. mars 2013, og fyrri kona hans [[Mjallhvít Linnet|Mjallhvít Margrét Linnet]], f. 22. október 1911, d. 21. nóvember 1972.<br>  


Börn Mjallhvítar og Gissurar:<br>
Börn Mjallhvítar og Gissurar:<br>
1. [[Jóhanna G. Erlingson|Jóhanna Unnur Gissurardóttir Erlingson]]  húsfreyja, ljóðskáld, f. 16. janúar 1932 á Tindastóli, d. 29. mars 2020. Maður hennar Jón Sigurðsson. <br>
1. [[Jóhanna G. Erlingson|Jóhanna Unnur Gissurardóttir Erlingson]]  húsfreyja, ljóðskáld, þýðandi, ritjóri, f. 16. janúar 1932 á Tindastóli, d. 29. mars 2020. Maður hennar Jón Sigurðsson. <br>
2. [[Kristján Linnet Gissurarson]], f. 1. febrúar 1933 á Grímsstöðum. Kona hans Bjarney Halldóra Bjarnadóttir.<br>
2. [[Kristján Linnet Gissurarson]] rafeindavirki, símatæknimaður, tónlistarkennari, skólastjóri fæddist 1. febrúar 1933 á [[Grímsstaðir|Grímsstöðum]]. Kona hans Bjarney Halldóra Bjarnadóttir.<br>
3. [[Erlingur Þór Gissurarson]], f. 2. mars 1934 á Gjábakka, d. 4. nóvember 2009. Kona hans  Erla Hilmarsdóttir.<br>
3. [[Erlingur Þór Gissurarson]] véltæknifræðingur í Svíþjóð, f. 2. mars 1934 á Gjábakka, d. 4. nóvember 2009. Kona hans  Erla Hilmarsdóttir.<br>
4. [[Pétur Gissurarson (skipstjóri)|Gissur ''Pétur'' Gissurarson]] skipstjóri, f. 17. maí 1935 á Gjábakka.  Fyrrum kona hans Guðrún Mikaelsdóttir.<br>
4. [[Pétur Gissurarson (skipstjóri)|Gissur ''Pétur'' Gissurarson]] togaraskipstjóri á Egilsstöðum, f. 17. maí 1935 á Gjábakka.  Fyrrum kona hans Guðrún Mikaelsdóttir.<br>
5. [[Kristín Gissurardóttir]], f. 17. apríl 1938 í Björk. Maður hennar  Páll Vilhjálmsson, f. 23. maí 1940.<br>
5. [[Kristín Gissurardóttir]] húsfreyja á Seyðisfirði, f. 17. apríl 1938 í Björk. Maður hennar  Páll Vilhjálmsson, f. 23. maí 1940.<br>
6. [[Jón Örn Gissurarson]], f. 29. september 1939 í Björk. Fyrrum  konur hans  Dís Guðbjörg Óskarsdóttir og Elísabet Árný Tyrfingsdóttir. Kona hans Brynhildur Guðmundsdóttir.<br>
6. [[Jón Örn Gissurarson]] bifreiðastjóri í Sandgerði, f. 29. september 1939 í Björk, d. 6. júní 2018. Fyrrum  konur hans  Dís Guðbjörg Óskarsdóttir og Elísabet Árný Tyrfingsdóttir. Kona hans Brynhildur Guðmundsdóttir.<br>
Barn Gissurar og Valgerðar, síðari konu hans, kjörbarn:<br>
Barn Gissurar og Valgerðar, síðari konu hans, kjörbarn:<br>
7. Auður Harpa Gissurardóttir, f. 14. janúar 1951. Maður hennar Steingrímur Örn Jónsson.<br>
7. Auður Harpa Gissurardóttir sjúkraliði í Reykjavík, f. 14. janúar 1951. Maður hennar Steingrímur Örn Jónsson.<br>
Börn Mjallhvítar og síðari manns hennar J.S. Brown:<br>
Börn Mjallhvítar og síðari manns hennar J.S. Brown:<br>
8. Elisabeth Anna Brown, f. 17. febrúar 1949. Hún býr á Selfossi. Maður hennar Davíð Markússon.<br>
8. Elisabeth Anna Brown, f. 17. febrúar 1949. Hún býr á Selfossi. Maður hennar Davíð Markússon.<br>
Lína 23: Lína 24:
Bjarney Halldóra lést 2016.
Bjarney Halldóra lést 2016.


I. Kona Kristjáns, (7. september 1963), var  Bjarney Halldóra Bjarnadóttir húsfreyja, f. 14. desember 1941 á Norðfirði, d. 26. júlí 2016. Foreldrar hennar voru Bjarni Halldór Bjarnason verkstjóri, f. 1. október 1921, d. 14. júní 2002, og kona hans Svanhvít Sigurðardóttir húsfreyja, verkakona, f. 19. október 1923 á Reyðarfirði, d. 24. september 2012.<br>
I. Kona Kristjáns, (7. september 1963), var  Bjarney Halldóra Bjarnadóttir húsfreyja, pósthússstjóri á Eiðum, f. 14. desember 1941 á Norðfirði, d. 26. júlí 2016. Foreldrar hennar voru Bjarni Halldór Bjarnason frá Gerðisstekk í Norðfirði, verkstjóri, sjómaður, f. 1. október 1921, d. 14. júní 2002, og kona hans Svanhvít Sigurðardóttir húsfreyja, verkakona, f. 19. október 1923 á Reyðarfirði, d. 24. september 2012.<br>
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
1. Gissur Ólafur Kristjánsson verkstjóri hjá Pústþjónusunni BJB í Hafnarfirði, f. 26. október 1964. Kona hans Kristín Björk Erlendsdóttir.<br>
1. Gissur Ólafur Kristjánsson verkstjóri hjá Pústþjónusunni BJB í Hafnarfirði, f. 26. október 1964. Fyrrum kona hans Kristín Björk Erlendsdóttir. Kona hans María Helgadóttir.<br>
2. Bjarni Halldór Kristjánsson rafeindavirki, gítarleikari, deildarstjóri hjá Hátækni í Reykjavík. Kona hans Nanna Herborg Tómasdóttir.<br>
2. Bjarni Halldór Kristjánsson rafeindavirki, viðskiptafræðingut, gítarleikari, deildarstjóri hjá Hátækni í Reykjavík. Kona hans Nanna Herborg Tómasdóttir.<br>
3. Eðvarð Björn Kristjánsson sjúklingur, öryrki, f. 3. september 1969.<br>
3. Eðvarð Björn Kristjánsson sjúklingur, öryrki, f. 3. september 1969.<br>
4. Lilja Eygerður Kristjánsdóttir, hefur BA-próf í sálfræði, vinnur við umönnun, f. 7. apríl 1974. Sambúðarmaður hennar Ari Páll Albertsson.
4. Lilja Eygerður Kristjánsdóttir, hefur BA-próf í sálfræði, lýðheilsufræðingur, vinnur við umönnun, f. 7. apríl 1974. Sambúðarmaður hennar Ari Páll Albertsson.
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  

Núverandi breyting frá og með 5. febrúar 2023 kl. 11:11

Kristján Linnet Gissurarson og Bjarney Halldóra Bjarnadóttir.

Kristján Linnet Gissurarson rafeindavirki, símatæknimaður, tónlistarkennari, skólastjóri fæddist 1. febrúar 1933 á Grímsstöðum.
Foreldrar hans voru Gissur Ólafur Erlingsson, f. 21. mars 1909, d. 18. mars 2013, og fyrri kona hans Mjallhvít Margrét Linnet, f. 22. október 1911, d. 21. nóvember 1972.

Börn Mjallhvítar og Gissurar:
1. Jóhanna Unnur Gissurardóttir Erlingson húsfreyja, ljóðskáld, þýðandi, ritjóri, f. 16. janúar 1932 á Tindastóli, d. 29. mars 2020. Maður hennar Jón Sigurðsson.
2. Kristján Linnet Gissurarson rafeindavirki, símatæknimaður, tónlistarkennari, skólastjóri fæddist 1. febrúar 1933 á Grímsstöðum. Kona hans Bjarney Halldóra Bjarnadóttir.
3. Erlingur Þór Gissurarson véltæknifræðingur í Svíþjóð, f. 2. mars 1934 á Gjábakka, d. 4. nóvember 2009. Kona hans Erla Hilmarsdóttir.
4. Gissur Pétur Gissurarson togaraskipstjóri á Egilsstöðum, f. 17. maí 1935 á Gjábakka. Fyrrum kona hans Guðrún Mikaelsdóttir.
5. Kristín Gissurardóttir húsfreyja á Seyðisfirði, f. 17. apríl 1938 í Björk. Maður hennar Páll Vilhjálmsson, f. 23. maí 1940.
6. Jón Örn Gissurarson bifreiðastjóri í Sandgerði, f. 29. september 1939 í Björk, d. 6. júní 2018. Fyrrum konur hans Dís Guðbjörg Óskarsdóttir og Elísabet Árný Tyrfingsdóttir. Kona hans Brynhildur Guðmundsdóttir.
Barn Gissurar og Valgerðar, síðari konu hans, kjörbarn:
7. Auður Harpa Gissurardóttir sjúkraliði í Reykjavík, f. 14. janúar 1951. Maður hennar Steingrímur Örn Jónsson.
Börn Mjallhvítar og síðari manns hennar J.S. Brown:
8. Elisabeth Anna Brown, f. 17. febrúar 1949. Hún býr á Selfossi. Maður hennar Davíð Markússon.
9. Margrét Ragnheiður Björnsdóttir (hét áður Margrét Ragnheiður Brown), f. 17. febrúar 1949. Hún býr í Mosfellsbæ. Maður hennar Steingrímur Vigfússon.

Kristján var með foreldrum sínum fyrstu sex ár sín. Þau skildu og hann var víða í sumardvöl eða í lengri tíma.
Gíssur flutti með hann að Eiðum á Fljótsdalshéraði og vorið 1950 lauk Kristján landsprófi í Eiðaskóla og síðan stúdentsprófi í Menntaskólanum á Akureyri 1954. Hann lærði orgelleik í Tónlistarskólanum í Reykjavík 1958-1960, lauk kennaraprófi í tónmenntadeild skólans 1961. Hann lauk rafeindavirkjaprófi 1972.
Kristján kenndi öðru hvoru á Eiðum og í Neskaupstað, var í brúarsmíði eða annarri byggingavinnu á sumrum. Hann var skólastjóri Tónlistarskólans í Neskaupstað 1961-1964 og jafnframt organisti þar.
Árið 1964 fluttist hann að Eiðum, varð starfsmaður Pósts og síma 1965 og vann þar til 2003.
Hann stjórnaði hljómsveit Harmónikufélags Héraðsbúa 1985-1990 og kór eldri borgara á Héraði frá 1996. Þá sat hann nokkur ár í stjórn Styrktarfélags vangefinna á Austurlandi.
Þau Bjarney Halldóra giftu sig 1963, eignuðust fjögur börn.
Bjarney Halldóra lést 2016.

I. Kona Kristjáns, (7. september 1963), var Bjarney Halldóra Bjarnadóttir húsfreyja, pósthússstjóri á Eiðum, f. 14. desember 1941 á Norðfirði, d. 26. júlí 2016. Foreldrar hennar voru Bjarni Halldór Bjarnason frá Gerðisstekk í Norðfirði, verkstjóri, sjómaður, f. 1. október 1921, d. 14. júní 2002, og kona hans Svanhvít Sigurðardóttir húsfreyja, verkakona, f. 19. október 1923 á Reyðarfirði, d. 24. september 2012.
Börn þeirra:
1. Gissur Ólafur Kristjánsson verkstjóri hjá Pústþjónusunni BJB í Hafnarfirði, f. 26. október 1964. Fyrrum kona hans Kristín Björk Erlendsdóttir. Kona hans María Helgadóttir.
2. Bjarni Halldór Kristjánsson rafeindavirki, viðskiptafræðingut, gítarleikari, deildarstjóri hjá Hátækni í Reykjavík. Kona hans Nanna Herborg Tómasdóttir.
3. Eðvarð Björn Kristjánsson sjúklingur, öryrki, f. 3. september 1969.
4. Lilja Eygerður Kristjánsdóttir, hefur BA-próf í sálfræði, lýðheilsufræðingur, vinnur við umönnun, f. 7. apríl 1974. Sambúðarmaður hennar Ari Páll Albertsson.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Grasaættin. Niðjatal Þórunnar Gísladóttur og Filippusar Stefánssonar. Ritstjóri Franz Gíslason. Útg. Ritnefnd Grasaættarinnar. Reykjavík 2004.
  • Íslendingabók.
  • Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.