„Páll V. G. Kolka“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(11 millibreytingar ekki sýndar frá 7 notendum)
Lína 1: Lína 1:
'''Páll V. G. Kolka''' var læknir Vestmannaeyja frá 1920 til 1934. Hann var fæddur að Torfalæk í Ásum þann 25. janúar 1895. Páll var sonur Guðmundar Guðmundssonar bónda og Ingibjargar Sólveigar Ingimundardóttur.
'''Páll V. G. Kolka''' (Páll Valdimar Guðmundsson Kolka), var læknir Vestmannaeyja frá 1920 til 1934. Hann var fæddur að Torfalæk í Ásum þann 25. janúar 1895. Páll andaðist í Reykjavík árið 1971. Páll var sonur Guðmundar Guðmundssonar bónda og Ingibjargar Sólveigar Ingimundardóttur. Kona hans var [[Guðbjörg G. Kolka|Guðbjörg Guðmundsdóttir]] og áttu þau 4 börn.


Hann varð stúdent í Reykjavík árið 1913 og lauk svo læknisprófi frá Háskóla Íslands 1920. Páll stundaði framhaldsnám erlendis bæði í Evrópulöndum og Bandaríkjunum. Páll stundaði almennar lækningar í Vestmannaeyjum frá 1920 til 1934 og jafnframt sjúkrahúslæknir þar 1930 til 1934. Hann var einnig settur héraðslæknir um tíma 1924 til vors 1925.  
<center>[[Mynd:Saga Vestm., E II., 304cb.jpg|ctr|400px]]</center><br>
<small><center>''Læknishjónin [[Páll V. G. Kolka|Páll Kolka]] og frú [[Guðbjörg G. Kolka]].'' </center></small>


Páll var skipaður héraðslæknir á Blönduósi árið 1934 og gengdi því embætti til ársloka 1959. Hann sat sem fulltrúi Íslands á alþjóðaráðstefnum lækna og ýmsum læknaþingum og ráðstefnum. Páll tók virkan þátt í félagsmálum og stjórnmálum meðan hann dvaldi í Vestmannaeyjum. Hann átti sæti í bæjarstjórn þar 1926 til 1934 og var forseti bæjarstjórnar 1930 til 1934.


Páll V. G. Kolka andaðist í Reykjavík árið 1971. Kona hans var Guðbjörg Guðmundsdóttir og áttu þau 4 börn.
Hann varð stúdent í Reykjavík árið 1913 og lauk svo læknisprófi frá Háskóla Íslands 1920. Páll stundaði framhaldsnám erlendis bæði í Evrópulöndum og Bandaríkjunum. Páll stundaði almennar lækningar í Vestmannaeyjum frá 1920 til 1934 og jafnframt sjúkrahúslæknir þar 1930 til 1934. Hann var einnig settur héraðslæknir um tíma 1924 til vors 1925.  


----
Páll var skipaður héraðslæknir á Blönduósi árið 1934 og gegndi því embætti til ársloka 1959. Hann sat sem fulltrúi Íslands á alþjóðaráðstefnum lækna og ýmsum læknaþingum og ráðstefnum. Páll tók virkan þátt í félagsmálum og stjórnmálum meðan hann dvaldi í Vestmannaeyjum. Hann átti sæti í [[bæjarstjórn]] þar 1926 til 1934 og var forseti bæjarstjórnar 1930 til 1934.
'''Heimildir'''
<small>


* Guðlaugur Gíslason: ''Eyjar gegnum aldirnar''. Frásagnir af mannlífi og atburðum í Vestmannaeyjum frá gamalli tíð og nýrri. Reykjavík, 1982.
== Myndir ==
<Gallery>
Mynd:KG-mannamyndir 8243.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 8331.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 8335.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 8357.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 9350.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 12864.jpg
Mynd:Unglingaskólinn í Vestmannaeyjum 1929-1930.jpg
Mynd:Saga Vestm., E II., 304cb.jpg
</gallery>


{{Heimildir|
* [[Guðlaugur Gíslason]]: ''Eyjar gegnum aldirnar''. Frásagnir af mannlífi og atburðum í Vestmannaeyjum frá gamalli tíð og nýrri. Reykjavík, 1982.
}}
[[Flokkur:Bæjarfulltrúar]]
[[Flokkur:Læknar]]
[[Flokkur:Læknar]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]]

Núverandi breyting frá og með 30. janúar 2023 kl. 17:57

Páll V. G. Kolka (Páll Valdimar Guðmundsson Kolka), var læknir Vestmannaeyja frá 1920 til 1934. Hann var fæddur að Torfalæk í Ásum þann 25. janúar 1895. Páll andaðist í Reykjavík árið 1971. Páll var sonur Guðmundar Guðmundssonar bónda og Ingibjargar Sólveigar Ingimundardóttur. Kona hans var Guðbjörg Guðmundsdóttir og áttu þau 4 börn.

ctr


Læknishjónin Páll Kolka og frú Guðbjörg G. Kolka.


Hann varð stúdent í Reykjavík árið 1913 og lauk svo læknisprófi frá Háskóla Íslands 1920. Páll stundaði framhaldsnám erlendis bæði í Evrópulöndum og Bandaríkjunum. Páll stundaði almennar lækningar í Vestmannaeyjum frá 1920 til 1934 og jafnframt sjúkrahúslæknir þar 1930 til 1934. Hann var einnig settur héraðslæknir um tíma 1924 til vors 1925.

Páll var skipaður héraðslæknir á Blönduósi árið 1934 og gegndi því embætti til ársloka 1959. Hann sat sem fulltrúi Íslands á alþjóðaráðstefnum lækna og ýmsum læknaþingum og ráðstefnum. Páll tók virkan þátt í félagsmálum og stjórnmálum meðan hann dvaldi í Vestmannaeyjum. Hann átti sæti í bæjarstjórn þar 1926 til 1934 og var forseti bæjarstjórnar 1930 til 1934.

Myndir



Heimildir

  • Guðlaugur Gíslason: Eyjar gegnum aldirnar. Frásagnir af mannlífi og atburðum í Vestmannaeyjum frá gamalli tíð og nýrri. Reykjavík, 1982.