„Margrét Jónsdóttir (Hvanneyri)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Margrét Jónsdóttir''' frá Efra-Hvoli u. Eyjafjöllum, húsfreyja á Hvanneyri og á Sauðhúsvelli u. Eyjafjöllum fæddist 3. júní 1897 á Efri-Hól þar og lést 3. nóvember 1987 í Reykjavík.<br> Foreldrar hennar voru Jón Pálsson frá Fit u. Eyjafjöllum, bóndi, f. 8. maí 1872, d. 2. febrúar 1930, og kona hans Þorbjörg Bjarnadóttir húsfreyja, f. 12. júní 1877 að Gíslakoti þar, d. 26. desember 1965. Margrét var með foreldrum sínum í æsku og e...)
 
m (Verndaði „Margrét Jónsdóttir (Hvanneyri)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 25. janúar 2023 kl. 17:35

Margrét Jónsdóttir frá Efra-Hvoli u. Eyjafjöllum, húsfreyja á Hvanneyri og á Sauðhúsvelli u. Eyjafjöllum fæddist 3. júní 1897 á Efri-Hól þar og lést 3. nóvember 1987 í Reykjavík.
Foreldrar hennar voru Jón Pálsson frá Fit u. Eyjafjöllum, bóndi, f. 8. maí 1872, d. 2. febrúar 1930, og kona hans Þorbjörg Bjarnadóttir húsfreyja, f. 12. júní 1877 að Gíslakoti þar, d. 26. desember 1965.

Margrét var með foreldrum sínum í æsku og enn 1920.
Þau Sigurður fluttu til Eyja 1923, giftu sig þar á því ári, eignuðust tvö börn þar, en 7 börn í heild, misstu tvö þeirra ung. Þau bjuggu á Hvanneyri við Vestmannabraut 60, fluttu að Sauðhúsvelli 1928 og bjuggu þar síðan.
Sigurður lést 1970 og Margrét 1987.

I. Maður Margrétar, (19. maí 1923), var Sigurður Guðjónsson frá Vesturholtum u. Eyjafjöllum, bóndi, f. 5. febrúar 1896, d. 12. maí 1970.
Börn þeirra:
1. Guðjón Sigurðsson, f. 21. júní 1923 á Hvanneyri, d. 24. maí 2007. Kona hans Halldóra Jóhannsdóttir.
2. Þóra Sigurðardóttir, f. 14. febrúar 1927 á Hvanneyri, síðast í Lækjasmára 8 í Kóp., d. 27. febrúar 2014.
3. Magnús Sigurðsson, f. 27. júlí 1929, d. 1. janúar 1930.
4. Jóna Kristín Sigurðardóttir, f. 28. maí 1932.
5. Magnús Sigurðsson, f. 1. ágúst 1933.
6. Sigmar Sigurðsson, f. 4. september 1938.
7. Einar Sigurðsson, f. 11. febrúar 1941, d. 27. mar 1944.
Fósturbarn þeirra:
8. Þorberg Ólafsson, f. 27. mars 1948.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.