„Þórunn Einarsdóttir (Búastöðum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Þórunn Einarsdóttir (Búastöðum)“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
'''Þórunn Einarsdóttir''' vinnukona á [[Búastaðir|Búastöðum]] fæddist 11. júní 1829 og lést 3. desember 1898.<br>  
'''Þórunn Einarsdóttir''' vinnukona á [[Búastaðir|Búastöðum]] fæddist 11. júní 1829 og lést 3. desember 1898.<br>  
Foreldrar hennar voru Einar Ólafsson bóndi á Tjörnum u. Eyjafjöllum, f. 5. október 1810 á Kirkjulæk í Fljótshlíð, d. 20. desember 1839 í Fuglavík á Reykjanesi, og Hómfríður Bjarnadóttir vinnukona á Tjörnum, f. 1803. Hún kom að Tjörnum úr Króki á Reykjanesi 1929, 26 ára.<br>
Foreldrar hennar voru [[Einar Ólafsson (Stóra-Gerði)|Einar Ólafsson]] bóndi á Tjörnum u. Eyjafjöllum, f. 5. október 1810 á Kirkjulæk í Fljótshlíð, d. 20. desember 1839 í Fuglavík á Reykjanesi, og Hómfríður Bjarnadóttir vinnukona á Tjörnum, f. 1803. Hún kom að Tjörnum úr Króki á Reykjanesi 1829, 26 ára.<br>


Þórunn var með föður sínum og Drisjönu Þórarinsdóttur fósturmóður sinni á Tjörnum 1835. Þar voru einnig Ólafur Stefánsson afi Þórunnar, Guðný Auðunsdóttir kona Ólafs og fósturmóðir Einars, og Vilborg Erlendsdóttir móðir Ólafs, þá 85 ára.<br>
Þórunn var með föður sínum og Drisjönu Þórarinsdóttur fósturmóður sinni á Tjörnum 1835. Þar voru einnig Ólafur Stefánsson afi Þórunnar, Guðný Auðunsdóttir kona Ólafs og fósturmóðir Einars, og Vilborg Erlendsdóttir móðir Ólafs, þá 85 ára.<br>
Lína 13: Lína 13:
*Manntöl.
*Manntöl.
*Prestþjónustubækur.}}
*Prestþjónustubækur.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Vinnukonur]]
[[Flokkur: Vinnukonur]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]

Núverandi breyting frá og með 13. desember 2022 kl. 10:17

Þórunn Einarsdóttir vinnukona á Búastöðum fæddist 11. júní 1829 og lést 3. desember 1898.
Foreldrar hennar voru Einar Ólafsson bóndi á Tjörnum u. Eyjafjöllum, f. 5. október 1810 á Kirkjulæk í Fljótshlíð, d. 20. desember 1839 í Fuglavík á Reykjanesi, og Hómfríður Bjarnadóttir vinnukona á Tjörnum, f. 1803. Hún kom að Tjörnum úr Króki á Reykjanesi 1829, 26 ára.

Þórunn var með föður sínum og Drisjönu Þórarinsdóttur fósturmóður sinni á Tjörnum 1835. Þar voru einnig Ólafur Stefánsson afi Þórunnar, Guðný Auðunsdóttir kona Ólafs og fósturmóðir Einars, og Vilborg Erlendsdóttir móðir Ólafs, þá 85 ára.
Fjölskyldan fluttist að Fuglavík í Útskálasókn 1837.
Ólafur afi hennar varð úti í mars 1838. Faðir hennar og fósturmóðir létust bæði úr bólunni 1839.
1840 var Þórunn 10 ára sveitarbarn í Króki í Útskálasókn, 15 ára vikastúlka þar 1845.
Hún kom af Reykjanesi að Búastöðum 1849, var 20 ára vinnukona hjá Bjarna og Rakel frændfólki sínu þar 1850. Hún fór frá Presthúsum á Suðurnes 1852.
Hún fluttist frá Suðurnesjum í Eyvindarhólasókn u. Eyjafjöllum 1854.
Þórunn var ógift og barnlaus vinnukona í Ytri-Skógum þar við andlát 1898.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.