„Þórhallur Þorgeirsson (Ingólfshvoli)“: Munur á milli breytinga
m (Verndaði „Þórhallur Þorgeirsson (Ingólfshvoli)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn))) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 8: | Lína 8: | ||
I. Kona Þórhalls, (16. maí 1931), var [[Svava Björnsdóttir (Rauðnefsstöðum)|Guðbjörg ''Svava'' Björnsdóttir]] frá Rauðnefsstöðum, Rang., f. 22. febrúar 1911, d. 28. febrúar 2000.<br> | I. Kona Þórhalls, (16. maí 1931), var [[Svava Björnsdóttir (Rauðnefsstöðum)|Guðbjörg ''Svava'' Björnsdóttir]] frá Rauðnefsstöðum, Rang., f. 22. febrúar 1911, d. 28. febrúar 2000.<br> | ||
Börn þeirra:<br> | Börn þeirra:<br> | ||
1. [[Hörður Þórhallsson]], | 1. [[Hörður Þórhallsson (trésmíðameistari)|Hörður Þórhallsson]], trésmíðameistari í Reykjavík, f. 19. mars 1932 á Ingólfshvoli, d. 12. ágúst 2008. Kona hans Halldóra Katrín Guðjónsdóttir.<br> | ||
2. [[Erla Þórhallsdóttir]] húsfreyja á Selfossi, f. 8. nóvember 1933 á Ingólfshvoli. Maður hennar Ástráður Ólafsson. | 2. [[Erla Þórhallsdóttir]] húsfreyja á Selfossi, f. 8. nóvember 1933 á Ingólfshvoli. Maður hennar Ástráður Ólafsson. | ||
{{Heimildir| | {{Heimildir| |
Núverandi breyting frá og með 12. desember 2022 kl. 14:17
Þórhallur Þorgeirsson frá Stöðlakoti í Hvolhreppi, Rang., verkamaður, trésmiður fæddist 26. janúar 1901 og lést 25. júní 1982.
Foreldrar hans voru Þorgeir Guðnason bóndi, f. 15. október 1866, d. 22. október 1950, og kona hans Halla Björnsdóttir húsfreyja, f. 14. apríl 1865, d. 31. desember 1960.
Þórhallur var með foreldrum sínum í Stöðlakoti 1910 og 1920.
Þau Svava giftu sig 1931, eignuðust tvö börn. Þau fluttu til Eyja, bjuggu á Ingólfshvoli við Landagötu 3a, síðar á Hásteinsvegi 13, fluttu til Selfoss 1945.
Þórhallur lést 1982 og Guðbjörg Svava 2000.
I. Kona Þórhalls, (16. maí 1931), var Guðbjörg Svava Björnsdóttir frá Rauðnefsstöðum, Rang., f. 22. febrúar 1911, d. 28. febrúar 2000.
Börn þeirra:
1. Hörður Þórhallsson, trésmíðameistari í Reykjavík, f. 19. mars 1932 á Ingólfshvoli, d. 12. ágúst 2008. Kona hans Halldóra Katrín Guðjónsdóttir.
2. Erla Þórhallsdóttir húsfreyja á Selfossi, f. 8. nóvember 1933 á Ingólfshvoli. Maður hennar Ástráður Ólafsson.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.
- Manntöl.
- Morgunblaðið 4. mars 2000. Minning Svövu.
- Prestþjónustubækur.
- Rangvellingabók. Valgeir Sigurðsson. Rangárvallahreppur, Hellu 1982.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.