„Högni Magnússon (Lágafelli)“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: '''Högni Magnússon''' frá Lágafelli við Vestmannabraut 10, sjómaður fæddist þar 18. júní 1921 og lést 10. október 1994.<br> Foreldrar hans voru Magnús Árnason sjómaður, umboðsmaður, f. 22. apríl 1885, d. 18. apríl 1956, og kona hans Ingigerður Bjarnadóttir húsfreyja, f. 23 nóvember 1873, d. 25. október 1949. Börn Ingigerðar og Magnúsar:<br> 1. Hanna Ragnheiðu...) |
m (Verndaði „Högni Magnússon (Lágafelli)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn))) |
(Enginn munur)
|
Núverandi breyting frá og með 15. nóvember 2022 kl. 13:42
Högni Magnússon frá Lágafelli við Vestmannabraut 10, sjómaður fæddist þar 18. júní 1921 og lést 10. október 1994.
Foreldrar hans voru Magnús Árnason sjómaður, umboðsmaður, f. 22. apríl 1885, d. 18. apríl 1956, og kona hans Ingigerður Bjarnadóttir húsfreyja, f. 23 nóvember 1873, d. 25. október 1949.
Börn Ingigerðar og Magnúsar:
1. Hanna Ragnheiður Magnúsdóttir, f. 2. desember 1908, d. 25. desember 1910.
2. Ottó Svan Magnússon sjómaður, vélstjóri, f. 3. desember 1911, d. 3. mars 1951.
3. Árni Ragnar Magnússon prentari, f. 17. maí 1914, d. 17. ágúst 1976.
4. Bjarni Gunnar Magnússon bankaritari, f. 26. október 1917, d. 2. október 1984.
5. Högni Magnússon, f. 18. júní 1921, d. 10. október 1994.
Högni var með foreldrum sínum í æsku.
Hann var verkamaður, síðan sjómaður til Goss 1973. Síðan vann hann hjá Almennum tryggingum og Alþýðusambandi Íslands.
Þau Kristín giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu á Lágafelli, síðast í Rjúpufelli 42 í Reykjavík.
Högni lést 1994 og Kristín 2006.
I. Kona Högna var Kristín Magnúsdóttir frá Skinnalóni á Melrakkasléttu, húsfreyja, f. 20. desember 1930, d. 9. júlí 2006.
Börn þeirra:
1. Einar Ottó Högnason, f. 28. apríl 1953 í Eyjum, skírður á Raufarhöfn.
2. Magnús Hörður Högnason, f. 9. mars 1964 á Landspítalanum.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.
- Morgunblaðið 16. október 1994. Minning.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.